5.3.2010 | 16:23
OMG!!! "Íslamsvæðing"!
Við annað blogg um þessa frétt birtist þessi athugasemd:
Samkvæmt fæðingartölum þá nær Evrópa ekki að sporna við útbreiðslu Islam svo Evrópa verður að meirihluta til Islömsk 2050. Þýskaland missir kristna meirihlutann 2024 og Frakkland sömuleiðis. Kristnir menn hafa ekki þorað að viðurkenna vandann til að verða ekki sakaðir um fordóma og þröngsýni. En að öllum líkindum er þessi kosningasigur sá síðasti sem "kristnir" fá að státa sig af í Hollandi. Næst verða Múslimir svo fjölmennir að þeir taka völdin og samþykkja Sharíalög yfir Holland.
Haft er eftir Gaddafi að hann vegsamar Allah fyrir miskunn hans að ekki þurfi að sveifla sverði til að Evrópa verði Islömsk innan skamms (2050)
Trúin á Jesú Krist er eina svarið við þessum vanda og verst væri ef við efldum hatur á þessu fólki. Það þarf einnig að taka við Jesú sem friðþægingu sinni.
Snorri í Betel
Þessi Skúlíska paranoja er líklega til komin vegna áróðursmyndbandsins Muslim Demographics, en athugasemdir um sannleiksgildi þess sem haldið er fram í myndbandinu má finna hér og hér.
Snorri virðist halda í fullri alvöru að í næstu kosningum í Hollandi - eftir fjögur ár! - verði múslimar orðnir nógu fjölmennir til að "taka völdin" í landinu og koma á Sharíalögum. Þetta sýnir nokkuð vel hversu fáfróður Snorri er um þessi mál.
Einfalt gúgl sýnir að fjöldi múslima í Hollandi er um 5% af heildaríbúafjölda. Ég er ekki sérlega sleip í stærðfræði og enginn sérfræðingur um innflytjendalöggjof Niðurlanda, en reiknist mér rétt til þyrftu ógeðslegafokkinghelvítihrikalega margir harðlínumúslimar að flytja til landsins á næstu 48 mánuðum til þess að spá Snorra rætist.
Það væri nú óneitanlega skemmtilegt ef fólk færi að temja sér smá gagnrýninn hugsunarhátt. Það er voðalega einfalt að gúgla - í dag þarf afar einbeittan "brotavilja" til að komast hjá því að skoða fleiri en eina hlið mála.
Nú er bara að bíða eftir því að júnóhú láti sjá sig til að kalla mig naívista og múslimasleikju.
Frelsisflokkurinn eykur fylgi sitt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
Tenglar
Gamalt tuð
- Blókarspotti Hróa Hróaábendingar
- Blókarspotti Dautt blogg
- Fólk er fífl.is Dautt blogg
- FerðaBlogg Á lífi - fylgist með
- MittSvæði
- Lifandi dagbók Í andarslitrunum
Bloggvinir
- malacai
- pannan
- stutturdreki
- skrekkur
- einarsmaeli
- aulinn
- furduvera
- fsfi
- valgeir
- gregg
- gurrihar
- zeriaph
- hvilberg
- hallurg
- rattati
- heidar
- hexia
- himmalingur
- hjaltirunar
- disdis
- jevbmaack
- jakobk
- changes
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- andmenning
- ugluspegill
- miniar
- mist
- hnodri
- reputo
- robertb
- runavala
- sigmarg
- sigurjon
- shogun
- nimbus
- skastrik
- svanhvitljosbjorg
- stormsker
- kariaudar
- zion
- tara
- taraji
- texi
- thelmaasdisar
- torfusamtokin
- toshiki
- tryggvienator
- upprifinn
- vga
- vest1
- fingurbjorg
- gummih
- kiza
- kreppukallinn
- krossgata
- isdrottningin
- nosejob
- olafurfa
- tharfagreinir
- thorgnyr
- valli57
- apalsson
- skagstrendingur
- partialderivative
- biggihs
- bjorn-geir
- dingli
- einarjon
- glamor
- breyting
- gthg
- sveinnelh
- hehau
- hordurt
- kt
- omnivore
- olijon
- styrmirr
- lalamiko
- thorrialmennings
Bækur
Nýlesið/eftirlæti
-
Yndislegi, yndislegi maður! Bókin fjallar um strögglið við að verða "slightly successful" grínisti, og er algjört möst fyrir uppistands-áhugamenn.
: It's not a runner bean: Dispatches from a slightly successful comedian -
Mjallhvít, vonda "stjúpan" Lucrezia Borgia og viskutré. Hvað þarftu meira?
: Mirror, Mirror -
(ISBN: 1740597796 )
Á að vera nokkuð góð, en við sjáum nú til með það í henni Evrópu. Seiseijá.
: Lonely Planet: Europe on a shoestring
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 3310
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Árið 2050 verða trúarbrögð eingöngu stunduð á meðal ofurgeðsjúklinga... eða kannski ekki, það verða komin lyf sem hækka greindarvísitölu manna ásamt því að lagfæra heilastöðvar sem orsaka trú á fáránleika.
DoctorE (IP-tala skráð) 5.3.2010 kl. 16:57
Hvað ætli Skúli þekki marga múslima persónulega?
Ég þekki nokkra Írana hér á Indlandi, og það er bara fínt að fá sér í glas með þeim. Ég spurði einn þeirra sinni hvort að þau væru ekki múslimar (eftir að ég sá viskísafnið hans), og hann sagði að þau væru bara fædd þannig - þetta væri ekkert sem þau hefðu stjórn á.
Þau myndu aldrei kjósa sharíalög þ.a. ég held að það sé ekki nóg að ná múslimameirihluta til að missa völdin í Evrópu - það þarf harðlínumúslimameirihluta.
Einar Jón, 5.3.2010 kl. 17:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.