13.3.2010 | 23:52
Af gefnu tilefni:
Ef fólk nennir ekki að gúgla flökkusögur, fletta þeim upp á snopes eða kanna sannleiksgildi þeirra á annan hátt ætti það kannske ekki að spúa þeim um alla netheima.
Ef þetta fólk tekur allt trúanlegt sem það sér á þúröri eða síðum misviturra bloggspekinga, ætti það kannske ekkert að vera að tjá sig fyrr en það hefur náð tökum á þessum grunnatriðum.
Bara smá pæling.
Um bloggið
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
Tenglar
Gamalt tuð
- Blókarspotti Hróa Hróaábendingar
- Blókarspotti Dautt blogg
- Fólk er fífl.is Dautt blogg
- FerðaBlogg Á lífi - fylgist með
- MittSvæði
- Lifandi dagbók Í andarslitrunum
Bloggvinir
- malacai
- pannan
- stutturdreki
- skrekkur
- einarsmaeli
- aulinn
- furduvera
- fsfi
- valgeir
- gregg
- gurrihar
- zeriaph
- hvilberg
- hallurg
- rattati
- heidar
- hexia
- himmalingur
- hjaltirunar
- disdis
- jevbmaack
- jakobk
- changes
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- andmenning
- ugluspegill
- miniar
- mist
- hnodri
- reputo
- robertb
- runavala
- sigmarg
- sigurjon
- shogun
- nimbus
- skastrik
- svanhvitljosbjorg
- stormsker
- kariaudar
- zion
- tara
- taraji
- texi
- thelmaasdisar
- torfusamtokin
- toshiki
- tryggvienator
- upprifinn
- vga
- vest1
- fingurbjorg
- gummih
- kiza
- kreppukallinn
- krossgata
- isdrottningin
- nosejob
- olafurfa
- tharfagreinir
- thorgnyr
- valli57
- apalsson
- skagstrendingur
- partialderivative
- biggihs
- bjorn-geir
- dingli
- einarjon
- glamor
- breyting
- gthg
- sveinnelh
- hehau
- hordurt
- kt
- omnivore
- olijon
- styrmirr
- lalamiko
- thorrialmennings
Bækur
Nýlesið/eftirlæti
-
Yndislegi, yndislegi maður! Bókin fjallar um strögglið við að verða "slightly successful" grínisti, og er algjört möst fyrir uppistands-áhugamenn.
: It's not a runner bean: Dispatches from a slightly successful comedian -
Mjallhvít, vonda "stjúpan" Lucrezia Borgia og viskutré. Hvað þarftu meira?
: Mirror, Mirror -
(ISBN: 1740597796 )
Á að vera nokkuð góð, en við sjáum nú til með það í henni Evrópu. Seiseijá.
: Lonely Planet: Europe on a shoestring
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Muslimar ? eiga það til að elta uppi börn sín og myrða(stúlkur)ef þær hafa fundið sér maka sem feðraveldið samþykkir ekki. Kristnir ? ehhh hef ekki heyrt af svona framkomu þar en kannski getur þú alvitra Tinna bætt einhverju við hér hjá mér fáfróðum.
Númi (IP-tala skráð) 14.3.2010 kl. 10:41
Very Shocking Jewish Girl Exposes Islam PLEASE WATCH AND EXPOSE ISLAM
http://www.youtube.com/watch?v=ZgjF1jpWKrE
changes (IP-tala skráð) 14.3.2010 kl. 11:23
Hvað kemur þetta málinu við, Númi?
Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 14.3.2010 kl. 12:33
Hér er eitt sem kemur málinu ekkert við en ég var að horfa á Silfur Egils og kemur í ljós að við erum í neðsta sæti meðal skuldugustu ríkja heims OG við erum næst efst meðal ríkja sem höfum allt okkar í áhættu fjárfestingum leitandi að skjótfengum gróða plús MJÖG alvarlegir brestir hjá ríkinu og þá er ég að tala um fyrir hrun eða árið 2005. Núverandi ríkistjórn hér er algerlega vanhæf og lítið skárra tekur við þegar hærimenn komast að. Endalaus keðjubréf. Plús að ríkisbáknið er að falla undir sínum eigin þunga og þjóðin með og hvað fáum við í staðinn fyrir okkar fórnir? Þið vitið hvað. Íslendingar eru mjög framarlega í þessum hrunadansi miðað við aðrar þjóðir heims eins og kom fram hér að ofan. Allt of mikill WTF factor hjá okkur Íslendingum. Svo hver er lausinn? Hmm....
changes (IP-tala skráð) 14.3.2010 kl. 16:45
Eða var það fátækasta land í heimi? Held það bara. Jamm og jæja japl jaml of fuður svona eins og að fuðra upp.
Hvað verður það næst?
changes (IP-tala skráð) 15.3.2010 kl. 02:01
Það er eitt sem mér datt í hug og tengi við "Muslim Demographics" myndbandið og það er þegar menningarsamfélög verða of fábreytt/einsleitt/monolithic og kópera allt saman beint upp frá öðrum án hugsunar eða breytinga [útlandið og einning fréttamennskan] eins og Íslendingum er von og vísa þá deyja þau út. Tilvitnuninn hér að neðan finnst mér lýsa Íslensku þjóðfélagi í hnotskurn að miklu leyti.
Fann gott blogg um daginn sem lýsir þessu dálítð, eða þ.e.a.s. þessari andstöðu Íslendinga við nýungum annað heldur en fótanuddstækjum og þessháttar. Það er eins og þetta sé byggt inní tungumálið sjálft með sammsettu orðunum, við tökum bara gömul orð og slengjum þeim saman í staðinn fyrir að finna upp ný orð. Puritismi sem ætlar allt lifandi að drepa hér en tungumálið hefur haldið lífi í okkar menningu í gegum aldirnar. Þegar tölvunar voru að koma þá voru mörg "nýyrði" fundin upp en fyrir mér og flestum öðrum þá voru þetta orðskrípi, sum tekin úr láni frá gamla landbúnaðinum. Þó svo að þau lýstu hugmyndinni sem um var rætt svona nokkurn vegin þá var það augljóst að orðinn voru byggð á fortíðinni og komu mörg hver illa út svo ekki sé meira sagt. En svona heldur hausnum á fólki meira og minna í fortíðinni og býður upp á hugsanna og hugmyndaleti og að lokum verður allt þjóðfélagið einsleitt ef alltaf er byggt á því sama og sama hreint og fagurt land puritsmanum.
Þá er ég fylgjandi mun meiri blöndun en nú er raunin eins og myndbandið minnti mig á en við Íslendingar viðumst, hér langt úti í hafi og vegna smæðar og tungumáls og annara þátta [eins og uptight social norms] virðumst vera í sérstaklega mikilli hættu á að hrynja innan frá vegna þess hve allt er orðið einsleitt hér.
Eitt, kreppan. Business enabled by law er einn af þeim hornsteinum sem getur bjargað okkur frá þessu. Í staðinn fyrir öfugt; nú eru menn að tala um sólbaðsbrúnkufíkn með tilheyrandi löggjöf og þá var mér öllum lokið. Bráðum má ekki anda án leyfis ríkisstjórnarinnar. Hafa þessir mannandskotar ekkert betra við tíman að gera???
Búinn að kaupa flugmiðan út, þetta er bara rugl.
“If you reject the food, ignore the customs, fear the religion and avoid the people, you might better stay home” -- James A. Michener
changes (IP-tala skráð) 16.3.2010 kl. 06:29
http://silfuregils.eyjan.is/2008/12/01/merkileg-thjodsaga/
Þjóðsaga um fátkæasta landið. Hmm...
changes (IP-tala skráð) 17.3.2010 kl. 00:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.