23.6.2010 | 14:56
Siðferði útskýrt á einfaldan hátt
Ég hef oft lent í rökræðum um siðferði trúlausra, síðast hér. Því miður lauk þeirri umræðu snögglega, þó ég vilji ekki geta mér til um ástæður þess. Nonnar þessa heims hafa hins vegar örugglega ekkert nema gott af því að lesa þessa teiknimyndasögu:
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Spaugilegt, Trúmál, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 22:15 | Facebook
Um bloggið
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
Tenglar
Gamalt tuð
- Blókarspotti Hróa Hróaábendingar
- Blókarspotti Dautt blogg
- Fólk er fífl.is Dautt blogg
- FerðaBlogg Á lífi - fylgist með
- MittSvæði
- Lifandi dagbók Í andarslitrunum
Bloggvinir
- malacai
- pannan
- stutturdreki
- skrekkur
- einarsmaeli
- aulinn
- furduvera
- fsfi
- valgeir
- gregg
- gurrihar
- zeriaph
- hvilberg
- hallurg
- rattati
- heidar
- hexia
- himmalingur
- hjaltirunar
- disdis
- jevbmaack
- jakobk
- changes
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- andmenning
- ugluspegill
- miniar
- mist
- hnodri
- reputo
- robertb
- runavala
- sigmarg
- sigurjon
- shogun
- nimbus
- skastrik
- svanhvitljosbjorg
- stormsker
- kariaudar
- zion
- tara
- taraji
- texi
- thelmaasdisar
- torfusamtokin
- toshiki
- tryggvienator
- upprifinn
- vga
- vest1
- fingurbjorg
- gummih
- kiza
- kreppukallinn
- krossgata
- isdrottningin
- nosejob
- olafurfa
- tharfagreinir
- thorgnyr
- valli57
- apalsson
- skagstrendingur
- partialderivative
- biggihs
- bjorn-geir
- dingli
- einarjon
- glamor
- breyting
- gthg
- sveinnelh
- hehau
- hordurt
- kt
- omnivore
- olijon
- styrmirr
- lalamiko
- thorrialmennings
Bækur
Nýlesið/eftirlæti
-
Yndislegi, yndislegi maður! Bókin fjallar um strögglið við að verða "slightly successful" grínisti, og er algjört möst fyrir uppistands-áhugamenn.
: It's not a runner bean: Dispatches from a slightly successful comedian -
Mjallhvít, vonda "stjúpan" Lucrezia Borgia og viskutré. Hvað þarftu meira?
: Mirror, Mirror -
(ISBN: 1740597796 )
Á að vera nokkuð góð, en við sjáum nú til með það í henni Evrópu. Seiseijá.
: Lonely Planet: Europe on a shoestring
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það eru villur í þessari samlíkingu og fyrsta villan er sú að með því að vera ekki samstarfsfús og sýna sínum samborgurum og lögunum þá óvirðingu að kjafta ekki frá þá fá báðir aðlar sex mánuði nema ef vera skyldi að lögreglan þurfi játningar til þess að dæma til lengri fangavistar heldur en þetta. Annars er beinlíns verið að verðlauna slæma hegðun. Eða að lögreglan þurfi játningar til þess að finna út nákvæmlega hver gerði hvað en við þær aðstæður ætti sú regla að gilda að glæpamennirnir séu allir við sama borð þar sem ekki tókst að upplýsa málið að fullu vegna skorts á sönnunum um að hver gerði hvað EN þeir voru allir/öll með í því. Eða að það sem hægt er að sanna, að allir aðlar verði dæmdir til hámarks refsingar fyrir það. Af hverju? Því að þá er komið að villu tvö og hún er sú að þetta er ekki öllum til góða langt því frá. Ekki samfélaginu því að þetta sendir þau skilaboð að það sé hægt að hunsa lög og reglur og komast upp með það og síðan færðu smá verðlaun í staðinn og ekki er þetta fórnarlömbunum til góða ef eitthvað sé um ósvaraðar spurningar og ekki er þetta glæponunum sjálfum í hag að fá að komast upp með þetta, óvirðing gagnvart sannleikanum og réttvísinni. Kostur A og allir vinna í raun og veru, þá er kannski hægt að tala um eitthvað mildaða dóma í staðinn fyrir að verðlauna óvirðingu fyrir öllu með þessum hætti. Þess vegna er ég ekki sammála því að Kristur hafi og mundi segja þetta sem stendur að ofan ef að ég þekki hans anda rétt þó svo að ég hafi nú aldrei hitt hann í eigin persónu.
Villa þrjú er þessi; þú færð aldrei betri niðurstöðu heldur en módelið sem þú miðar við, thus, it is not an absolute because models do change.
Jóhann Róbert Arnarsson, 28.6.2010 kl. 05:12
"Eða að það sem hægt er að sanna, að allir aðlar verði dæmdir til hámarks refsingar fyrir það"
Þetta er langbesti og sanngjanasti kosturinn fyrir all, og hann leiðir það líka af sér að sumir þurfi að taka á sig þyngri dóma fyrir aðra. Kjósið A.
Jóhann Róbert Arnarsson, 28.6.2010 kl. 05:26
Þeas, þyngri dóma fyrir aðra ef að fólk velur D; hefði kannski átt að taka það fram.
Jóhann Róbert Arnarsson, 28.6.2010 kl. 05:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.