13.9.2010 | 12:21
Illa unnin frétt
Sá eða sú sem sá um að slá þetta kjaftæði inn á Moggavefinn (og kannske í blaðið líka?) hefði ekki þurft að leita langt til að sjá að þetta er ekki frétt. Ég fæ á tilfinninguna að Kleópatra hafi sjálf ritað fréttatilkynninguna og "blaðamaður" mbl gripið hana hráa og hent inn. Kannske er hann hræddur um að mötuneytið verði allt í einu... kokteilsósulaust (dam-dam-dam!).
Jæja, hvað um það. Eina fréttin hér er sú að starfsmaður vinsælasta fréttamiðils landsins setti frétt í loftið án þess að framkvæma lágmarks staðreyndakönnun. Annað hvort það eða viðkomandi kann ekki að gúgla. Það kann ég hins vegar.
Þegar AuthorHouse er gúglað má m.a. sjá wikipediusíðu fyrirtækisins. Þar segir:
AuthorHouse, formerly known as 1stBooks, is a self-publishing company based in the United States. AuthorHouse provides self publishing and utilizes print on demand services.
Fyrir þá sem ekki skilja þetta, má lesa sér til um þessi s.k. "self-publishing companies" eða vanity press, eins og þau eru oft kölluð:
A vanity press or vanity publisher is a publishing house that publishes books at the author's expense.
At the author's expense. Á kostnað höfundar. Á heimasíðu fyrirtækisins sjálfs má sjá að ódýrasti útgáfupakkinn kostar 600 dollara eða um 70.000 krónur. Vilji menn fara út í lúxus-harðspjaldaútgáfu með áritunarkitti og skilarétti bóksala kostar pakkinn 240.000 eða svo. Hafi hún gefið bækurnar út sem "non-fiction með markaðssetningu", stekkur verðið á ódýrasta pakkanum upp í nærri hálfa milljón.
En hvað er það svosem á móti komandi heimsfrægð og ánægjunni af því að vita að bækurnar þínar hafa verið "gefnar út" í tveimur heimsálfum...
Kleópatra gefur út í Ameríku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Dægurmál, Fjölmiðlar | Facebook
Um bloggið
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
Tenglar
Gamalt tuð
- Blókarspotti Hróa Hróaábendingar
- Blókarspotti Dautt blogg
- Fólk er fífl.is Dautt blogg
- FerðaBlogg Á lífi - fylgist með
- MittSvæði
- Lifandi dagbók Í andarslitrunum
Bloggvinir
- malacai
- pannan
- stutturdreki
- skrekkur
- einarsmaeli
- aulinn
- furduvera
- fsfi
- valgeir
- gregg
- gurrihar
- zeriaph
- hvilberg
- hallurg
- rattati
- heidar
- hexia
- himmalingur
- hjaltirunar
- disdis
- jevbmaack
- jakobk
- changes
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- andmenning
- ugluspegill
- miniar
- mist
- hnodri
- reputo
- robertb
- runavala
- sigmarg
- sigurjon
- shogun
- nimbus
- skastrik
- svanhvitljosbjorg
- stormsker
- kariaudar
- zion
- tara
- taraji
- texi
- thelmaasdisar
- torfusamtokin
- toshiki
- tryggvienator
- upprifinn
- vga
- vest1
- fingurbjorg
- gummih
- kiza
- kreppukallinn
- krossgata
- isdrottningin
- nosejob
- olafurfa
- tharfagreinir
- thorgnyr
- valli57
- apalsson
- skagstrendingur
- partialderivative
- biggihs
- bjorn-geir
- dingli
- einarjon
- glamor
- breyting
- gthg
- sveinnelh
- hehau
- hordurt
- kt
- omnivore
- olijon
- styrmirr
- lalamiko
- thorrialmennings
Bækur
Nýlesið/eftirlæti
-
Yndislegi, yndislegi maður! Bókin fjallar um strögglið við að verða "slightly successful" grínisti, og er algjört möst fyrir uppistands-áhugamenn.
: It's not a runner bean: Dispatches from a slightly successful comedian -
Mjallhvít, vonda "stjúpan" Lucrezia Borgia og viskutré. Hvað þarftu meira?
: Mirror, Mirror -
(ISBN: 1740597796 )
Á að vera nokkuð góð, en við sjáum nú til með það í henni Evrópu. Seiseijá.
: Lonely Planet: Europe on a shoestring
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hef heyrt um þessa áður en kom henni nú ekki fyrir mig svo til þess að lífga upp á minnið þá gúgglaði ég nú þetta hér:
"Hvað er málið með þessa Kleópötru Kristbjörgu og auglýsingarnar um "bækurnar" hennar sem eru meira yfirdrifnar yfirlýsingar um ágæti þessarar konu: "Hún er stórglæsileg, forkunnarfögur kona sem vekur alls staðar óskipta athygli karla og kvenna. Hlý, góð og kærleiksrík kona. Áhrifin sem Kleópatra hefur á alla eru stórfengleg! Fólki finnst hún ekki raunveruleg, heldur draumsýn. Hún er meira en gáfuð, hún er djúpvitur. Henni er ekki sama um fólk eða heiminn."
Er þetta alvara eða grín? Hefur einhver lesið þessar bækur?"
Illa unnin copy og paste frétt fyrir fría prómó á engu og án um/hugsunar.
Ekki fyndið.
Jóhann Róbert Arnarsson, 13.9.2010 kl. 23:42
Hver í ansk.. er þessi Keópatra eiginlega?
Dúkkar annarslagið upp í ekki-fréttunum og maður er engu nær eftir að hafa sóað tíma í að koma því í eitthvað samhengi.
Arnar, 14.9.2010 kl. 13:38
Skiptir það máli hver hún er? það á að leggja svona fólk inná stofnun. Er ekkert nema ég veit ekki hvað. Ég er mest hissa á vísi að hafa birt þetta hér. Hún má gafa sínar skoðarnir en þeir að birta þetta, unreal að svo mörgu leytinu til
Hver heldur hún að hún sé?
Úff...
Jóhann Róbert Arnarsson, 17.9.2010 kl. 21:31
Majonesið hlýtur að innihalda einhver skemmtileg ofskynjunarefni.
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 18.9.2010 kl. 10:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.