18.10.2010 | 21:58
Örlæti kirkjunnar
Það er nú gott að prestarnir eyði smá tíma í að tala um fátækt. Nógu helvíti eru þeir á góðu kaupi við það.
Djákninn Ragnheiður sýnist mér hafa lagt út frá tveimur versum NT, Lúk. 6:29 og Matt. 5:40. Í því fyrra segir:
29Slái þig einhver á kinnina skaltu og bjóða hina og taki einhver yfirhöfn þína skaltu ekki varna honum að taka kyrtilinn líka.
og því síðara:
40Og vilji einhver þreyta lög við þig og hafa af þér kyrtil þinn gef honum eftir yfirhöfnina líka
Þetta er svosem gott og gilt. En hvað varð um "sælir eru fátækir"? Voru fylgismenn Jesú ekki hvattir til að gefa allar eigur sínar utan smotterí eins og göngustaf og skó? Þeir máttu ekki einu sinni hafa skyrtu til skiptanna (Mark. 6:8). Einhversstaðar hefur þetta brenglast á leiðinni til prestanna, sem þiggja sína hálfu milljón (eða jafnvel enn meira) á mánuði án þess að blikna eða roðna, en þráast samt við niðurskurði sem þó er minni en margar aðrar opinberar stofnanir hafa mátt þola.
Nú getur vel verið að háttvirt fröken/frú djákni gefi launin sín samviskusamlega til fátækra, en miðað við hvað kirkjunnar fólk er duglegt að tala um gjafmildi á tyllidögum, skýtur skökku við að það skuli á sama tíma hafna niðurskurði sem auðveldlega mætti koma á með launalækkun upp á, tja, segjum 50% eða svo. Prestar hefðu þá samt meira á milli handanna en lægst launuðu stéttir landsins - líklega um tvöfaldar atvinnuleysisbætur. Ætli margir prestar myndu skrifa upp á það - í þágu fátæklinganna sem meintum leiðtoga lífs þeirra var svo hugað um?
Vonin bjargar mannslífum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
Tenglar
Gamalt tuð
- Blókarspotti Hróa Hróaábendingar
- Blókarspotti Dautt blogg
- Fólk er fífl.is Dautt blogg
- FerðaBlogg Á lífi - fylgist með
- MittSvæði
- Lifandi dagbók Í andarslitrunum
Bloggvinir
- malacai
- pannan
- stutturdreki
- skrekkur
- einarsmaeli
- aulinn
- furduvera
- fsfi
- valgeir
- gregg
- gurrihar
- zeriaph
- hvilberg
- hallurg
- rattati
- heidar
- hexia
- himmalingur
- hjaltirunar
- disdis
- jevbmaack
- jakobk
- changes
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- andmenning
- ugluspegill
- miniar
- mist
- hnodri
- reputo
- robertb
- runavala
- sigmarg
- sigurjon
- shogun
- nimbus
- skastrik
- svanhvitljosbjorg
- stormsker
- kariaudar
- zion
- tara
- taraji
- texi
- thelmaasdisar
- torfusamtokin
- toshiki
- tryggvienator
- upprifinn
- vga
- vest1
- fingurbjorg
- gummih
- kiza
- kreppukallinn
- krossgata
- isdrottningin
- nosejob
- olafurfa
- tharfagreinir
- thorgnyr
- valli57
- apalsson
- skagstrendingur
- partialderivative
- biggihs
- bjorn-geir
- dingli
- einarjon
- glamor
- breyting
- gthg
- sveinnelh
- hehau
- hordurt
- kt
- omnivore
- olijon
- styrmirr
- lalamiko
- thorrialmennings
Bækur
Nýlesið/eftirlæti
-
Yndislegi, yndislegi maður! Bókin fjallar um strögglið við að verða "slightly successful" grínisti, og er algjört möst fyrir uppistands-áhugamenn.
: It's not a runner bean: Dispatches from a slightly successful comedian -
Mjallhvít, vonda "stjúpan" Lucrezia Borgia og viskutré. Hvað þarftu meira?
: Mirror, Mirror -
(ISBN: 1740597796 )
Á að vera nokkuð góð, en við sjáum nú til með það í henni Evrópu. Seiseijá.
: Lonely Planet: Europe on a shoestring
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.