16.3.2007 | 20:19
Þóf
Mikið óskaplega fer þetta í taugarnar á mér. Alltaf þurfa fréttamenn að kasta fram einhverjum tískufrösum sem engum tilgangi gegna. Þessa dagana fer orðalagið "verðskulduð athygli" í mínar fínustu. Aldrei er talað um það sem fær óverðskuldaða athygli.
Í þann flokk falla "fréttir" af Britney Spears. Það er ekkert voðalega merkilegt að fræg manneskja fari í meðferð eða klippingu, sama hversu óvenjuleg klippingin er. Mig langar, þó ekki væri nema einu sinni, að heyra einhverna tala um óverðskuldaða athygli. Það væri assgoti hressandi.
"Nýjasta útspil Britney Spears hefur vakið óverðskuldaða athygli víða um heim."
Annars er það helst í fréttum að ég hef ákveðið að minnast alltaf á þá hópa sem fólk tilheyrir þegar ég ræði um það. Það er miklu skemmtilegra, sérstaklega ef notaðir eru "politically incorrect" frasar, en þó ekki á neikvæðan hátt. Það er bara bónus ef hægt er að láta það stuðla. Kynvillingurinn knái, Páll Óskar. Geðþekki gyðingurinn Woody Allen. Öryrkinn indæli Sigursteinn Másson.
Um bloggið
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
Tenglar
Gamalt tuð
- Blókarspotti Hróa Hróaábendingar
- Blókarspotti Dautt blogg
- Fólk er fífl.is Dautt blogg
- FerðaBlogg Á lífi - fylgist með
- MittSvæði
- Lifandi dagbók Í andarslitrunum
Bloggvinir
- malacai
- pannan
- stutturdreki
- skrekkur
- einarsmaeli
- aulinn
- furduvera
- fsfi
- valgeir
- gregg
- gurrihar
- zeriaph
- hvilberg
- hallurg
- rattati
- heidar
- hexia
- himmalingur
- hjaltirunar
- disdis
- jevbmaack
- jakobk
- changes
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- andmenning
- ugluspegill
- miniar
- mist
- hnodri
- reputo
- robertb
- runavala
- sigmarg
- sigurjon
- shogun
- nimbus
- skastrik
- svanhvitljosbjorg
- stormsker
- kariaudar
- zion
- tara
- taraji
- texi
- thelmaasdisar
- torfusamtokin
- toshiki
- tryggvienator
- upprifinn
- vga
- vest1
- fingurbjorg
- gummih
- kiza
- kreppukallinn
- krossgata
- isdrottningin
- nosejob
- olafurfa
- tharfagreinir
- thorgnyr
- valli57
- apalsson
- skagstrendingur
- partialderivative
- biggihs
- bjorn-geir
- dingli
- einarjon
- glamor
- breyting
- gthg
- sveinnelh
- hehau
- hordurt
- kt
- omnivore
- olijon
- styrmirr
- lalamiko
- thorrialmennings
Bækur
Nýlesið/eftirlæti
-
Yndislegi, yndislegi maður! Bókin fjallar um strögglið við að verða "slightly successful" grínisti, og er algjört möst fyrir uppistands-áhugamenn.
: It's not a runner bean: Dispatches from a slightly successful comedian -
Mjallhvít, vonda "stjúpan" Lucrezia Borgia og viskutré. Hvað þarftu meira?
: Mirror, Mirror -
(ISBN: 1740597796 )
Á að vera nokkuð góð, en við sjáum nú til með það í henni Evrópu. Seiseijá.
: Lonely Planet: Europe on a shoestring
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Britney Spears ! *ÆL*
Anna Gísladóttir, 16.3.2007 kl. 21:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.