31.3.2007 | 14:07
Litlir kassar...
Já, það þýðir ekkert að reyna að halda lífi í neinu svona. Allt þarf að vera eins, það þarf að rýma fyrir nýjum kassablokkum fyrir millana, það þarf að stöðva þessa hryllilegu dópista sem lokka til sín börn og dópa þau upp. Fjandans fasistahelvíti allsstaðar. Hvenær eru annars kosningar í Danmörku?
Annars er þetta auðvitað frábær hugmynd hjá danska ríkinu, að ýta hasssölunum aftur í felur, svo það sé nú öruggt að þeir fari að stunda aukna glæpi. Þá er mun auðveldara að telja fólki trú um að hass sé stórhættulegt, og þessir friðsömu hippar í Stínu verða ekki lengur að flækjast fyrir og rugla fólk í ríminu.
Það er staðreynd að eftir lokun Pusher Street, fjölgaði hasssölum í Kaupmannahöfn, sala sterkari efna jókst, og gengjamyndun er algengari. 24. apríl 2005 kom til skotbardaga milli salanna í Kristjaníu og ónefnds gengis, og lauk honum með dauða 26 ára Kristjaníubúa.
Að leyfa græðgi, hræðsluáróðri og staðreyndafölsunum að stöðva samfélagslega tilraun sem hefur að mestu leyti jákvæð áhrif er rangt.
Íbúar Kristjaníu fallast á tilboð danska ríkisins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
Tenglar
Gamalt tuð
- Blókarspotti Hróa Hróaábendingar
- Blókarspotti Dautt blogg
- Fólk er fífl.is Dautt blogg
- FerðaBlogg Á lífi - fylgist með
- MittSvæði
- Lifandi dagbók Í andarslitrunum
Bloggvinir
- malacai
- pannan
- stutturdreki
- skrekkur
- einarsmaeli
- aulinn
- furduvera
- fsfi
- valgeir
- gregg
- gurrihar
- zeriaph
- hvilberg
- hallurg
- rattati
- heidar
- hexia
- himmalingur
- hjaltirunar
- disdis
- jevbmaack
- jakobk
- changes
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- andmenning
- ugluspegill
- miniar
- mist
- hnodri
- reputo
- robertb
- runavala
- sigmarg
- sigurjon
- shogun
- nimbus
- skastrik
- svanhvitljosbjorg
- stormsker
- kariaudar
- zion
- tara
- taraji
- texi
- thelmaasdisar
- torfusamtokin
- toshiki
- tryggvienator
- upprifinn
- vga
- vest1
- fingurbjorg
- gummih
- kiza
- kreppukallinn
- krossgata
- isdrottningin
- nosejob
- olafurfa
- tharfagreinir
- thorgnyr
- valli57
- apalsson
- skagstrendingur
- partialderivative
- biggihs
- bjorn-geir
- dingli
- einarjon
- glamor
- breyting
- gthg
- sveinnelh
- hehau
- hordurt
- kt
- omnivore
- olijon
- styrmirr
- lalamiko
- thorrialmennings
Bækur
Nýlesið/eftirlæti
-
Yndislegi, yndislegi maður! Bókin fjallar um strögglið við að verða "slightly successful" grínisti, og er algjört möst fyrir uppistands-áhugamenn.
: It's not a runner bean: Dispatches from a slightly successful comedian -
Mjallhvít, vonda "stjúpan" Lucrezia Borgia og viskutré. Hvað þarftu meira?
: Mirror, Mirror -
(ISBN: 1740597796 )
Á að vera nokkuð góð, en við sjáum nú til með það í henni Evrópu. Seiseijá.
: Lonely Planet: Europe on a shoestring
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
sammála...eins og gamalt orðatiltæki segir - einhversstaðar þurfa vondir að vera. Ég vil frekar vita af dópistum á afmörkuðu svæði heldur en allsstaðar.
mér finst að það ætti að breyta vestmanneyjum í fíkniefna nýlendu...
Sæunn Valdís, 1.4.2007 kl. 12:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.