13.4.2007 | 04:15
Reykingabann
Nú er fólk að röfla yfir reykingabann um borð í skipum. Það sem virðist gleymast er að á togurum gilda önnur lög. Um borð í togara þurfa menn að lifa í sæmilegri sátt í lengri tíma. Því þurfa menn að semja eigin lög, þar sem enginn er um borð til að fylgjast með því að lögum sé framfylgt (nema ég hafi misst af stórkostlegum lagabreytingum undanfarið - kannske er lögreglumaður um borð á hverri smádollu þessa dagana) og þar með enginn til að refsa fyrir lögbrot.
Það er staðreynd að þegar fólk neyðist til að búa saman í litlu plássi í lengri tíma, verður það að komast að samkomulagi um stærri atriðin, þó minni atriðin geti enn verið efni í rifrildi.
Stóru atriðin eru (og hér á ég augljóslega einnig við aðrar aðstæður en um borð í togurum):
Svefn (Það getur leitt til alvarlegs ágreinings ef þú sefur til hádegis og þarft þögn til að sofna en herbergisfélaginn sofnar við dúndrandi teknó og vaknar klukkan sex um morguninn til að spæla sér egg, steikja beikon og skokka á staðnum við tónlist Rods Stewart)
Matarvenjur (Ef þú getur ekki lifað án blóðgrar nautasteikar tvisvar í viku, elskar kæsta skötu og getur ekki borðað nema þú sitjir fyrir framan sjónvarpið er líklegt að einhver smávægileg vandamál komi upp)
Skapferli (Aktífa týpan gæti orðið pirruð á herbergisfélaganum sem liggur í leti allan daginn)
Og nottla allt hitt.
Sömu reglur gilda um reykingar um borð í skipum og á öðrum vinnustöðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
Tenglar
Gamalt tuð
- Blókarspotti Hróa Hróaábendingar
- Blókarspotti Dautt blogg
- Fólk er fífl.is Dautt blogg
- FerðaBlogg Á lífi - fylgist með
- MittSvæði
- Lifandi dagbók Í andarslitrunum
Bloggvinir
- malacai
- pannan
- stutturdreki
- skrekkur
- einarsmaeli
- aulinn
- furduvera
- fsfi
- valgeir
- gregg
- gurrihar
- zeriaph
- hvilberg
- hallurg
- rattati
- heidar
- hexia
- himmalingur
- hjaltirunar
- disdis
- jevbmaack
- jakobk
- changes
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- andmenning
- ugluspegill
- miniar
- mist
- hnodri
- reputo
- robertb
- runavala
- sigmarg
- sigurjon
- shogun
- nimbus
- skastrik
- svanhvitljosbjorg
- stormsker
- kariaudar
- zion
- tara
- taraji
- texi
- thelmaasdisar
- torfusamtokin
- toshiki
- tryggvienator
- upprifinn
- vga
- vest1
- fingurbjorg
- gummih
- kiza
- kreppukallinn
- krossgata
- isdrottningin
- nosejob
- olafurfa
- tharfagreinir
- thorgnyr
- valli57
- apalsson
- skagstrendingur
- partialderivative
- biggihs
- bjorn-geir
- dingli
- einarjon
- glamor
- breyting
- gthg
- sveinnelh
- hehau
- hordurt
- kt
- omnivore
- olijon
- styrmirr
- lalamiko
- thorrialmennings
Bækur
Nýlesið/eftirlæti
-
Yndislegi, yndislegi maður! Bókin fjallar um strögglið við að verða "slightly successful" grínisti, og er algjört möst fyrir uppistands-áhugamenn.
: It's not a runner bean: Dispatches from a slightly successful comedian -
Mjallhvít, vonda "stjúpan" Lucrezia Borgia og viskutré. Hvað þarftu meira?
: Mirror, Mirror -
(ISBN: 1740597796 )
Á að vera nokkuð góð, en við sjáum nú til með það í henni Evrópu. Seiseijá.
: Lonely Planet: Europe on a shoestring
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.