Ég ætla að fá fimm, takk.

Í auglýsingu frá Iceland Express - því ágæta fyrirtæki - á baksíðu Fréttablaðsins kemur fram að sala á fargjöldum fyrir næsta vetur sé að hefjast. Ég er að hugsa um að fá mér eitt fargjald. Þau eru frá 8.000 krónum, en mig langar dálítið í eitt tuttuguþúsund króna fargjald. Það er nefnilega meira. Annars held ég að fólkið sem greiddi fargjöldin upphaflega verði ekkert voðalega hresst með að fyrirtækið selji þau öðrum. Kannske hélt fólk að þessi fargjöld færu í að greiða kostnaðinn við ferðina, borga flugfreyjum og svona.

Er ekki málið að reyna að finna tilboð? Tveir fyrir einn eða eitthvað svoleiðis? Það er auðvitað ekkert vit fyrir þá að selja fargjöldin á kostnaðarverði, hvað þá dýrar. Ekki fer ég að borga fimmtán þúsund fyrir áttaþúsund króna fargjald. Það segir sig sjálft.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þarfagreinir

Haha

Þarfagreinir, 15.4.2007 kl. 18:29

2 Smámynd: Ísdrottningin

Góð.

Ísdrottningin, 16.4.2007 kl. 16:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tinna Gunnarsdóttir Gígja

Kverúlant

Tinna Gunnarsdóttir Gígja
Lestu bara helvítis bloggið, minn karakter kemur þessu ekkert við.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...!
  • Untitled

Bækur

Nýlesið/eftirlæti

  • Mark Steel: It's not a runner bean: Dispatches from a slightly successful comedian
    Yndislegi, yndislegi maður! Bókin fjallar um strögglið við að verða "slightly successful" grínisti, og er algjört möst fyrir uppistands-áhugamenn.
    *****
  • Gregory Maguire: Mirror, Mirror
    Mjallhvít, vonda "stjúpan" Lucrezia Borgia og viskutré. Hvað þarftu meira?
    ****
  • Ýmsir: Lonely Planet: Europe on a shoestring (ISBN: 1740597796 )
    Á að vera nokkuð góð, en við sjáum nú til með það í henni Evrópu. Seiseijá.
    ***

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband