13.5.2007 | 15:45
Lýðræðið er dautt
"God forbid we should ever be twenty years without such a rebellion.
The people cannot be all, and always, well informed. The part which is
wrong will be discontented, in proportion to the importance of the facts
they misconceive. If they remain quiet under such misconceptions,
it is lethargy, the forerunner of death to the public liberty. ...
And what country can preserve its liberties, if it's rulers are not
warned from time to time, that this people preserve the spirit of
resistance? Let them take arms. The remedy is to set them right as
to the facts, pardon and pacify them. What signify a few lives lost
in a century or two? The tree of liberty must be refreshed from
time to time, with the blood of patriots and tyrants.
It is its natural manure."
-Thomas Jefferson
"People crushed by law have no hope but from power.
If laws are their enemies, they will be enemies to laws;
and those who have much to hope and nothing to lose
will always be dangerous..."
-Edmund Burke
"The highest manifestation of life consists in this: that a being governs its own actions. A thing which is always subject to the direction of another is somewhat of a dead thing."
-Heilagur Tómas Aquinas
"Authority intoxicates,
And makes mere sots of magistrates;
The fumes of it invade the brain,
And make men giddy, proud and vain."
-Samuel Butler
Undermine their pompous authority, reject their moral standards, make anarchy and disorder your trademarks. Cause as much chaos and disruption as possible but don't let them take you ALIVE.
-Sid Vicious
----
Gerum uppreisn! Ráðumst inn í Stjórnarráðið, á Alþingi og í Seðlabankann og hrekjum stjórnina frá völdum! Tökum þau í okkar hendur og kremjum þessa valdadrukknu kúgara! Hér þýðir ekki að segja að við höfum það svo gott, að allt sé svo frábært, því það er það ekki. Hér situr ríkisstjórn sem hefur ekki umboð meirihluta þjóðarinnar! Hér sitja þingmenn sem fjórðungur kjósenda flokksins strikaði yfir. Sjálfstæðismenn þrjóskast við, halda í maddömuna og hlusta ekki á vilja þjóðarinnar! Viljið þið fjögur ár til viðbótar af biðlistum, stóriðju, lögum sem stangast á við alþjóðasáttmála (svo ekki sé minnst á almenna skynsemi), ríkisrekinni hjátrú, heimilisleysi, fátækt og kúgun!? Ef þið viljið alvöru breytingar, grípið þá til vopna! Anarkismi er eina svarið, lýðræðið virkar ekki!
Um bloggið
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
Tenglar
Gamalt tuð
- Blókarspotti Hróa Hróaábendingar
- Blókarspotti Dautt blogg
- Fólk er fífl.is Dautt blogg
- FerðaBlogg Á lífi - fylgist með
- MittSvæði
- Lifandi dagbók Í andarslitrunum
Bloggvinir
- malacai
- pannan
- stutturdreki
- skrekkur
- einarsmaeli
- aulinn
- furduvera
- fsfi
- valgeir
- gregg
- gurrihar
- zeriaph
- hvilberg
- hallurg
- rattati
- heidar
- hexia
- himmalingur
- hjaltirunar
- disdis
- jevbmaack
- jakobk
- changes
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- andmenning
- ugluspegill
- miniar
- mist
- hnodri
- reputo
- robertb
- runavala
- sigmarg
- sigurjon
- shogun
- nimbus
- skastrik
- svanhvitljosbjorg
- stormsker
- kariaudar
- zion
- tara
- taraji
- texi
- thelmaasdisar
- torfusamtokin
- toshiki
- tryggvienator
- upprifinn
- vga
- vest1
- fingurbjorg
- gummih
- kiza
- kreppukallinn
- krossgata
- isdrottningin
- nosejob
- olafurfa
- tharfagreinir
- thorgnyr
- valli57
- apalsson
- skagstrendingur
- partialderivative
- biggihs
- bjorn-geir
- dingli
- einarjon
- glamor
- breyting
- gthg
- sveinnelh
- hehau
- hordurt
- kt
- omnivore
- olijon
- styrmirr
- lalamiko
- thorrialmennings
Bækur
Nýlesið/eftirlæti
-
Yndislegi, yndislegi maður! Bókin fjallar um strögglið við að verða "slightly successful" grínisti, og er algjört möst fyrir uppistands-áhugamenn.
: It's not a runner bean: Dispatches from a slightly successful comedian -
Mjallhvít, vonda "stjúpan" Lucrezia Borgia og viskutré. Hvað þarftu meira?
: Mirror, Mirror -
(ISBN: 1740597796 )
Á að vera nokkuð góð, en við sjáum nú til með það í henni Evrópu. Seiseijá.
: Lonely Planet: Europe on a shoestring
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Einn vinur minn sagði mér einu sinni: ,,Lýðræðið er dæmt til að vera kúgun meirihlutans á minnihlutanum". Svei mér þá að hann hafi ekki rétt fyrir sér...
Sigurjón, 15.5.2007 kl. 11:03
Kúgun Framsóknarflokksins finnst mér nú ekki vera kúgun meirihlutans, Sjonni minn ...
Þarfagreinir, 15.5.2007 kl. 11:05
hólí fokk!!!! ég er sammála Sigurjóni, nú verð ég ekki eldri. Ég ber Falwell kveðju þína
halkatla, 15.5.2007 kl. 22:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.