17.5.2007 | 20:10
Út með Björn!
Ætlum við nú -enn einu sinni- að beygja okkur fram og biðja um meira? Mótmælum áframhaldandi valdníðslu Björns, þrýstum á kýlið þar til það springur og gröfturinn spýtir honum burt! Hversu margir kjósendur annarra flokka ætli hefðu strikað yfir nafn hans, virkaði kerfið svoleiðis? Ég átti erfitt með að ógilda ekki seðilinn með því að krota yfir óbermið. Sá hroki sem hann hefur sýnt undanfarið kemur engum á óvart sem eitthvað hefur fylgst með fréttum síðustu ár. Manngerpið er gersamlega óþolandi! Út með hann!
Hreinn: Dómur kjósenda um verk Björns liggur fyrir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
Tenglar
Gamalt tuð
- Blókarspotti Hróa Hróaábendingar
- Blókarspotti Dautt blogg
- Fólk er fífl.is Dautt blogg
- FerðaBlogg Á lífi - fylgist með
- MittSvæði
- Lifandi dagbók Í andarslitrunum
Bloggvinir
- malacai
- pannan
- stutturdreki
- skrekkur
- einarsmaeli
- aulinn
- furduvera
- fsfi
- valgeir
- gregg
- gurrihar
- zeriaph
- hvilberg
- hallurg
- rattati
- heidar
- hexia
- himmalingur
- hjaltirunar
- disdis
- jevbmaack
- jakobk
- changes
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- andmenning
- ugluspegill
- miniar
- mist
- hnodri
- reputo
- robertb
- runavala
- sigmarg
- sigurjon
- shogun
- nimbus
- skastrik
- svanhvitljosbjorg
- stormsker
- kariaudar
- zion
- tara
- taraji
- texi
- thelmaasdisar
- torfusamtokin
- toshiki
- tryggvienator
- upprifinn
- vga
- vest1
- fingurbjorg
- gummih
- kiza
- kreppukallinn
- krossgata
- isdrottningin
- nosejob
- olafurfa
- tharfagreinir
- thorgnyr
- valli57
- apalsson
- skagstrendingur
- partialderivative
- biggihs
- bjorn-geir
- dingli
- einarjon
- glamor
- breyting
- gthg
- sveinnelh
- hehau
- hordurt
- kt
- omnivore
- olijon
- styrmirr
- lalamiko
- thorrialmennings
Bækur
Nýlesið/eftirlæti
-
Yndislegi, yndislegi maður! Bókin fjallar um strögglið við að verða "slightly successful" grínisti, og er algjört möst fyrir uppistands-áhugamenn.
: It's not a runner bean: Dispatches from a slightly successful comedian -
Mjallhvít, vonda "stjúpan" Lucrezia Borgia og viskutré. Hvað þarftu meira?
: Mirror, Mirror -
(ISBN: 1740597796 )
Á að vera nokkuð góð, en við sjáum nú til með það í henni Evrópu. Seiseijá.
: Lonely Planet: Europe on a shoestring
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér finnst að Björn eigi að stíga niður meðan hann getur. Hins vegar hefur hann lýst því yfir að þetta verði síðasta kjörtímabilið hans.
Sigurjón, 19.5.2007 kl. 17:52
Ég held hann verði settur út. Geir kann honum án efa engar þakkir fyrir að hafa hrifsað spilin af Ingu Jónu hér um árið og spilað afskaplega illa úr þeim. Yfirstrikanirnar eru ekkert nema nagli í hina pólitísku líkkistu sem Björn hóf að smíða sjálfum sér með því.
Þarfagreinir, 19.5.2007 kl. 20:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.