1.6.2007 | 15:44
Fari það í heitasta hoppandi helvíti!
Hreppanefn - ég meina Félagsmál- nei, Félagsþjónu- nei, afsakið; Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis er ömurlegt fyrirbæri.
Þau týndu læknisvottorðinu mínu, "ráðgjafinn" minn hefur ekki verið tiltækur í tvo mánuði, og stlputrippið sem ég talaði við rétt áðan gubbaði út úr sér frábærri setningu þegar ég spurði hvað væri eiginlega í gangi; "Það verður að gera eitthvað til að stoppa ykkur"!
Er hún að gefa í skyn að þau hafi viljandi "týnt" vottorðinu til a þurfa ekki að greiða mér? Eða meinar hún þetta svona eins og ofurhetjurnar; "We must do something to stop the Triffids"?
Svo heimta þau nýtt vottorð - en læknirinn minn er bara við á mánudögum og þriðjudögum- og staðfestingu á að ég hafi greitt húsaleigu. Sem er dálítið erfitt. Þegar allt er svart. *AHEM*
Og ég get enn ekki keypt Hróamiðann. Ef þetta verður til þess að ég komist ekki á Hróa, skal ég sprengja þetta helvítis pakk í loft upp, allt með tölu! Nema kannske Heimi...hann er víst að vinna þarna...ég vona bara að ég rekist ekki á hann.
Um bloggið
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
Tenglar
Gamalt tuð
- Blókarspotti Hróa Hróaábendingar
- Blókarspotti Dautt blogg
- Fólk er fífl.is Dautt blogg
- FerðaBlogg Á lífi - fylgist með
- MittSvæði
- Lifandi dagbók Í andarslitrunum
Bloggvinir
- malacai
- pannan
- stutturdreki
- skrekkur
- einarsmaeli
- aulinn
- furduvera
- fsfi
- valgeir
- gregg
- gurrihar
- zeriaph
- hvilberg
- hallurg
- rattati
- heidar
- hexia
- himmalingur
- hjaltirunar
- disdis
- jevbmaack
- jakobk
- changes
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- andmenning
- ugluspegill
- miniar
- mist
- hnodri
- reputo
- robertb
- runavala
- sigmarg
- sigurjon
- shogun
- nimbus
- skastrik
- svanhvitljosbjorg
- stormsker
- kariaudar
- zion
- tara
- taraji
- texi
- thelmaasdisar
- torfusamtokin
- toshiki
- tryggvienator
- upprifinn
- vga
- vest1
- fingurbjorg
- gummih
- kiza
- kreppukallinn
- krossgata
- isdrottningin
- nosejob
- olafurfa
- tharfagreinir
- thorgnyr
- valli57
- apalsson
- skagstrendingur
- partialderivative
- biggihs
- bjorn-geir
- dingli
- einarjon
- glamor
- breyting
- gthg
- sveinnelh
- hehau
- hordurt
- kt
- omnivore
- olijon
- styrmirr
- lalamiko
- thorrialmennings
Bækur
Nýlesið/eftirlæti
-
Yndislegi, yndislegi maður! Bókin fjallar um strögglið við að verða "slightly successful" grínisti, og er algjört möst fyrir uppistands-áhugamenn.
: It's not a runner bean: Dispatches from a slightly successful comedian -
Mjallhvít, vonda "stjúpan" Lucrezia Borgia og viskutré. Hvað þarftu meira?
: Mirror, Mirror -
(ISBN: 1740597796 )
Á að vera nokkuð góð, en við sjáum nú til með það í henni Evrópu. Seiseijá.
: Lonely Planet: Europe on a shoestring
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Stoppa ykkur"? Hver erum "við" og stoppa okkur í "hverju"? Það er stóra spurningin...
G. H. (IP-tala skráð) 1.6.2007 kl. 16:01
Össs... svona lið!
Sigurjón, 2.6.2007 kl. 00:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.