11.7.2007 | 11:31
Hć Ísland!
Ég ćtladď ad skrifa eitthvad voda gáfulegt um Hróa, en...hvad get ég sagt? Engin ord geta lýst Hróa. Svo ég lćt mér nćgja ad skrifa handahófskenndar hugleidingar:
Ég elska Wayne Coyne. Eru kannske edlileg vidbrögd vid Flaming Lips tónleikum ad slefa yfir honum? Í marga daga? Og heyra Do You Realize á continuous loop í höfdinu á sér? Madurinn er bara...bara...bara...svo...*slef*. Flaming Lips fá fimm stjörnur, Wayne Coyne fćr sál mína.
The Who eru ćdi. Af hverju er ekki búid ad fullkomna tímaferdalög svo ég geti farid á tónleika med theim öllum? Og hvernig er heimurinn ordinn thegar fleiri vilja sjá Red Hot Crap Ass Chili Peppers en The Who!? Roger Daltrey og Pete Townshend fá fimm stjörnur.
RHCACP voru ágćtir einusinni, en thetta nýja drasl er bara ekki ad gera sig, og tónleikarnir sökkudu. Thad er ekkert annad ord yfir thá. Reyndar var ég sofandi mestallan tímann, en thad segir meira en mörg ord. Thad á ekki ad vera hćgt ad sofa á svona tónleikum. RHCP fá stórt feitt NÚLL.
The National eru überkül. Of course, I already knew that. Ég féll í trans thegar their tóku Fake Empire. Og djöfulli geta mennirnir rokkad! Kick-ass tónleikar - en mínus ein stjarna fyrir hljódid.
Spiritualized er líka sweet-ass, en ég fíla Spaceman samt eiginlega betur plugged-in en acoustic. Samt - fimm stjörnur.
Um bloggiđ
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
Tenglar
Gamalt tuđ
- Blókarspotti Hróa Hróaábendingar
- Blókarspotti Dautt blogg
- Fólk er fífl.is Dautt blogg
- FerðaBlogg Á lífi - fylgist međ
- MittSvæði
- Lifandi dagbók Í andarslitrunum
Bloggvinir
- malacai
- pannan
- stutturdreki
- skrekkur
- einarsmaeli
- aulinn
- furduvera
- fsfi
- valgeir
- gregg
- gurrihar
- zeriaph
- hvilberg
- hallurg
- rattati
- heidar
- hexia
- himmalingur
- hjaltirunar
- disdis
- jevbmaack
- jakobk
- changes
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- andmenning
- ugluspegill
- miniar
- mist
- hnodri
- reputo
- robertb
- runavala
- sigmarg
- sigurjon
- shogun
- nimbus
- skastrik
- svanhvitljosbjorg
- stormsker
- kariaudar
- zion
- tara
- taraji
- texi
- thelmaasdisar
- torfusamtokin
- toshiki
- tryggvienator
- upprifinn
- vga
- vest1
- fingurbjorg
- gummih
- kiza
- kreppukallinn
- krossgata
- isdrottningin
- nosejob
- olafurfa
- tharfagreinir
- thorgnyr
- valli57
- apalsson
- skagstrendingur
- partialderivative
- biggihs
- bjorn-geir
- dingli
- einarjon
- glamor
- breyting
- gthg
- sveinnelh
- hehau
- hordurt
- kt
- omnivore
- olijon
- styrmirr
- lalamiko
- thorrialmennings
Bćkur
Nýlesiđ/eftirlćti
-
Yndislegi, yndislegi mađur! Bókin fjallar um ströggliđ viđ ađ verđa "slightly successful" grínisti, og er algjört möst fyrir uppistands-áhugamenn.
: It's not a runner bean: Dispatches from a slightly successful comedian -
Mjallhvít, vonda "stjúpan" Lucrezia Borgia og viskutré. Hvađ ţarftu meira?
: Mirror, Mirror -
(ISBN: 1740597796 )
Á ađ vera nokkuđ góđ, en viđ sjáum nú til međ ţađ í henni Evrópu. Seiseijá.
: Lonely Planet: Europe on a shoestring
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.