16.7.2007 | 09:39
A'dam og Tinna
Ég er sumsé stödd í Amsterdam. Þrumuvedur - sem mér finnst voða gaman! Rigning - sem mér finnst ekki jafn skemmtileg. Á átta evrur - sem er hryllingur. Á ekki miða heim -
Annars langar mig svosem ekkert heim akkúrat núna. Fer líklega heim á laugardaginn, þarf bara að redda mér gistingu frá morgundeginum, sem er hægara sagt en gert. Um leið og ég nenni að standa upp hringi ég í Hans, en hann er vinur Bryndísar og Kristínu, og skilst mér að hann reki hótel. Máski hann geti bjargað mínum vesæla botni frá gotunum. Í gær ritaði ég tilfinningaþrunginn tölvupóst til sendiráðsins, en hef enn ekki fengið svar.
Blóm og neikvæðar athugasemdir afþakkaðar, en þeim sem vildu minnast hálfvitans sem fokkar ollu upp er bent á styrktarsjóð Tinnu:
1152-05-405227
231184-3689
Um bloggið
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
Tenglar
Gamalt tuð
- Blókarspotti Hróa Hróaábendingar
- Blókarspotti Dautt blogg
- Fólk er fífl.is Dautt blogg
- FerðaBlogg Á lífi - fylgist með
- MittSvæði
- Lifandi dagbók Í andarslitrunum
Bloggvinir
- malacai
- pannan
- stutturdreki
- skrekkur
- einarsmaeli
- aulinn
- furduvera
- fsfi
- valgeir
- gregg
- gurrihar
- zeriaph
- hvilberg
- hallurg
- rattati
- heidar
- hexia
- himmalingur
- hjaltirunar
- disdis
- jevbmaack
- jakobk
- changes
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- andmenning
- ugluspegill
- miniar
- mist
- hnodri
- reputo
- robertb
- runavala
- sigmarg
- sigurjon
- shogun
- nimbus
- skastrik
- svanhvitljosbjorg
- stormsker
- kariaudar
- zion
- tara
- taraji
- texi
- thelmaasdisar
- torfusamtokin
- toshiki
- tryggvienator
- upprifinn
- vga
- vest1
- fingurbjorg
- gummih
- kiza
- kreppukallinn
- krossgata
- isdrottningin
- nosejob
- olafurfa
- tharfagreinir
- thorgnyr
- valli57
- apalsson
- skagstrendingur
- partialderivative
- biggihs
- bjorn-geir
- dingli
- einarjon
- glamor
- breyting
- gthg
- sveinnelh
- hehau
- hordurt
- kt
- omnivore
- olijon
- styrmirr
- lalamiko
- thorrialmennings
Bækur
Nýlesið/eftirlæti
-
Yndislegi, yndislegi maður! Bókin fjallar um strögglið við að verða "slightly successful" grínisti, og er algjört möst fyrir uppistands-áhugamenn.
: It's not a runner bean: Dispatches from a slightly successful comedian -
Mjallhvít, vonda "stjúpan" Lucrezia Borgia og viskutré. Hvað þarftu meira?
: Mirror, Mirror -
(ISBN: 1740597796 )
Á að vera nokkuð góð, en við sjáum nú til með það í henni Evrópu. Seiseijá.
: Lonely Planet: Europe on a shoestring
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvernig endaðirðu vegalaus í Amsterdam, ljúfan?
krossgata, 16.7.2007 kl. 20:07
Slæmt að heyra af peningaleysi þínu. Vonandi reddast þetta hjá þér. Það er vont að vera strandaglópur erlendis...
(Kíktu í bankann...)
Sigurjón, 17.7.2007 kl. 00:50
Ég er búin ad redda korti til ad panta mida, en nú koma bara upp skilabodin : Erfitt er að vinna úr beiðninni sem stendur. Við mælum með nokkurra mínútna bið áður en reynt er aftur. Við biðjumst afsökunar á þessari töf.
Svona er thetta búid ad láta sídan í gaermorgun. Conspiracy!
Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 17.7.2007 kl. 10:18
Vona að það rætist úr þessum málum hjá þér og sólin og heppnin skíni á þig
Agný, 17.7.2007 kl. 12:20
Shit. Það er margur betlarinn á götum Amstelstíflu sem hefur hafið feril sinn á nákvæmlega sama máta.
Vona að þetta reddist hjá þér.
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 17.7.2007 kl. 17:17
Thetta er reddad...med hjalp fra godu folki og ekki-jafn-godum kortafyrirtaekjum. Kem heim a laugardaginn. Takk, allir!
Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 19.7.2007 kl. 08:35
Skál og prump!
Sigurjón, 19.7.2007 kl. 14:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.