A'dam og Tinna

Ég er sumsé stödd í Amsterdam. Þrumuvedur - sem mér finnst  voða gaman! Rigning - sem mér finnst ekki jafn skemmtileg. Á átta evrur - sem er hryllingur. Á ekki miða heim - Undecided

 

Annars langar mig svosem ekkert heim akkúrat núna. Fer líklega heim á laugardaginn, þarf bara að redda mér gistingu frá morgundeginum, sem er hægara sagt en gert. Um leið og ég nenni að standa upp hringi ég í Hans, en hann er vinur Bryndísar og Kristínu, og skilst mér að hann reki hótel. Máski hann geti bjargað mínum vesæla botni frá gotunum. Í gær ritaði ég tilfinningaþrunginn tölvupóst til sendiráðsins, en hef enn ekki fengið svar. 

 

Blóm og neikvæðar athugasemdir afþakkaðar, en þeim sem vildu minnast hálfvitans sem fokkar ollu upp er bent á styrktarsjóð Tinnu: 

 

1152-05-405227

231184-3689 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: krossgata

Hvernig endaðirðu vegalaus í Amsterdam, ljúfan?

krossgata, 16.7.2007 kl. 20:07

2 Smámynd: Sigurjón

Slæmt að heyra af peningaleysi þínu.  Vonandi reddast þetta hjá þér.  Það er vont að vera strandaglópur erlendis...

(Kíktu í bankann...) 

Sigurjón, 17.7.2007 kl. 00:50

3 Smámynd: Tinna Gunnarsdóttir Gígja

Ég er búin ad redda korti til ad panta mida, en nú koma bara upp skilabodin : Erfitt er að vinna úr beiðninni sem stendur. Við mælum með nokkurra mínútna bið áður en reynt er aftur. Við biðjumst afsökunar á þessari töf.

Svona er thetta búid ad láta sídan í gaermorgun. Conspiracy!

Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 17.7.2007 kl. 10:18

4 Smámynd: Agný

Vona að það rætist úr þessum málum hjá þér og sólin og heppnin skíni á þig

Agný, 17.7.2007 kl. 12:20

5 Smámynd: J. Einar Valur Bjarnason Maack

Shit. Það er margur betlarinn á götum Amstelstíflu sem hefur hafið feril sinn á nákvæmlega sama máta.

Vona að þetta reddist hjá þér. 

J. Einar Valur Bjarnason Maack , 17.7.2007 kl. 17:17

6 Smámynd: Tinna Gunnarsdóttir Gígja

Thetta er reddad...med hjalp fra godu folki og ekki-jafn-godum kortafyrirtaekjum. Kem heim a laugardaginn. Takk, allir!

Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 19.7.2007 kl. 08:35

7 Smámynd: Sigurjón

Skál og prump!

Sigurjón, 19.7.2007 kl. 14:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tinna Gunnarsdóttir Gígja

Kverúlant

Tinna Gunnarsdóttir Gígja
Lestu bara helvítis bloggið, minn karakter kemur þessu ekkert við.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...!
  • Untitled

Bækur

Nýlesið/eftirlæti

  • Mark Steel: It's not a runner bean: Dispatches from a slightly successful comedian
    Yndislegi, yndislegi maður! Bókin fjallar um strögglið við að verða "slightly successful" grínisti, og er algjört möst fyrir uppistands-áhugamenn.
    *****
  • Gregory Maguire: Mirror, Mirror
    Mjallhvít, vonda "stjúpan" Lucrezia Borgia og viskutré. Hvað þarftu meira?
    ****
  • Ýmsir: Lonely Planet: Europe on a shoestring (ISBN: 1740597796 )
    Á að vera nokkuð góð, en við sjáum nú til með það í henni Evrópu. Seiseijá.
    ***

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband