26.9.2007 | 20:33
Hvarf Madeleine
Lítil og sæt stúlka hvarf af hótelherbergi. Hryllilegt! Voru það foreldrarnir? Er hún í Marokkó? Er hún á lífi? Hverjum er ekki andskotans sama!?
Af hverju fær þetta mál svona mikla umfjöllun? Er það eitthvað hryllilegra en, segjum, mál Daniels Entwistle, sem hefur ekki sést síðan hann hvarf af heimili sínu í Norfolk í maí 2003? Hvað með Charlene Downes, en hún hvarf fyrsta nóvember sama árs efir að hafa skroppið að "norðurbryggju" Blackpool. Eða Mario Borja-Valencia sem hefur ekki sést síðan 2001? Reachelle Smith hvarf af heimili sínu í Bandaríkjunum 17. maí í fyrra. Hún var fjögurra ára.
Hvað með þessi þúsund annarra barna sem hafa horfið sporlaust?
Ef einhver getur útskýrt fyrir mér hvað er svona fokking spes við þennan krakka, þetta mál, endilega gerið það!
Fokking pretty white girl syndrome.
Um bloggið
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
Tenglar
Gamalt tuð
- Blókarspotti Hróa Hróaábendingar
- Blókarspotti Dautt blogg
- Fólk er fífl.is Dautt blogg
- FerðaBlogg Á lífi - fylgist með
- MittSvæði
- Lifandi dagbók Í andarslitrunum
Bloggvinir
- malacai
- pannan
- stutturdreki
- skrekkur
- einarsmaeli
- aulinn
- furduvera
- fsfi
- valgeir
- gregg
- gurrihar
- zeriaph
- hvilberg
- hallurg
- rattati
- heidar
- hexia
- himmalingur
- hjaltirunar
- disdis
- jevbmaack
- jakobk
- changes
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- andmenning
- ugluspegill
- miniar
- mist
- hnodri
- reputo
- robertb
- runavala
- sigmarg
- sigurjon
- shogun
- nimbus
- skastrik
- svanhvitljosbjorg
- stormsker
- kariaudar
- zion
- tara
- taraji
- texi
- thelmaasdisar
- torfusamtokin
- toshiki
- tryggvienator
- upprifinn
- vga
- vest1
- fingurbjorg
- gummih
- kiza
- kreppukallinn
- krossgata
- isdrottningin
- nosejob
- olafurfa
- tharfagreinir
- thorgnyr
- valli57
- apalsson
- skagstrendingur
- partialderivative
- biggihs
- bjorn-geir
- dingli
- einarjon
- glamor
- breyting
- gthg
- sveinnelh
- hehau
- hordurt
- kt
- omnivore
- olijon
- styrmirr
- lalamiko
- thorrialmennings
Bækur
Nýlesið/eftirlæti
-
Yndislegi, yndislegi maður! Bókin fjallar um strögglið við að verða "slightly successful" grínisti, og er algjört möst fyrir uppistands-áhugamenn.
: It's not a runner bean: Dispatches from a slightly successful comedian -
Mjallhvít, vonda "stjúpan" Lucrezia Borgia og viskutré. Hvað þarftu meira?
: Mirror, Mirror -
(ISBN: 1740597796 )
Á að vera nokkuð góð, en við sjáum nú til með það í henni Evrópu. Seiseijá.
: Lonely Planet: Europe on a shoestring
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Neibb, get ekki útskýrt það.
krossgata, 26.9.2007 kl. 21:15
Fokking pretty white girl syndrome, kannski?
Villi Asgeirsson, 3.10.2007 kl. 07:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.