28.11.2007 | 12:02
Innkaup.
Þegar mig langar svakalega að gerast þunglynd (meira en venjulega, þ.e.a.s.) fer ég inn á heimasíðu danska stórmarkaðarins SuperBest. Þar er hægt að skoða tilboðsbæklinginn þeirra og gera innkaupalista í leiðinni með því einu að smella á vörurnar sem birtast í bæklingnum. Þetta geri ég stundum, mér til yndisminnkunar.
Tilboð yfirstandandi viku gilda til laugardagsins 1. des. Ég ákvað að "versla" fyrir 10.000 íslenskar krónur (um 800 danskar á núverandi gengi). Hér er það sem ég setti í rafrænu körfuna;
Store juleappelsiner 10 stk. | 1.stk (a.30,-) Total: 30,- |
Svinekoteletter 500 g. | 1.stk (a.39,-) Total: 39,- |
Hakket oksekød 2000 g. | 1.stk (a.75,-) Total: 75,- |
Kyllingebrystfileter 280 g. | 1.stk (a.29.95,-) Total: 29.95,- |
Hel Fersk Dansk kylling 1.700 g. | 1.stk (a.69.95,-) Total: 69.95,- |
Hatting specialbrød 3 poser. (250 - 720 g) | 1.stk (a.50,-) Total: 50,- |
Frigodan grøntsagsblandinger 3 stk. (450 - 750 g) | 1.stk (a.50,-) Total: 50,- |
K-salat | 1.stk (a.25,-) Total: 25,- |
Buko Smelteost 2 stk. (250 g.) | 1.stk (a.35,-) Total: 35,- |
Riberhus ost ca. 625 - 710 g. | 1.stk (a.44.95,-) Total: 44.95,- |
Original juice 3x2 l. | 1.stk (a.50,-) Total: 50,- |
Sodavand 30 flasker. (250 ml.) | 1.stk (a.49.95,-) Total: 49.95,- |
Kærgården 3 pakker. (250 g.) | 1.stk (a.27.95,-) Total: 27.95,- |
Schulstad weekendboller 3 pakker. (530 -550g.) | 1.stk (a.20,-) Total: 20,- |
Kims Snacks eller Chips 2 poser. (100 - 250 g.) | 1.stk (a.30,-) Total: 30,- |
Schulstad levebrød 430 - 1000 g. | 1.stk (a.9.95,-) Total: 9.95,- |
Marmelade eller syltetøj 2 glas. (330 - 400 g.) | 1.stk (a.25,-) Total: 25,- |
Lotus 16 ruller. | 1.stk (a.39.95,-) Total: 39.95,- |
BKI Classic 5 poser (500 g.) | 1.stk (a.99.95,-) Total: 99.95,- |
Total: 801.6,- |
Athugið að þar sem magn er innan sviga er átt við hvert stykki. Kaffitilboðið samanstendur sumsé af fimm 500 gramma pokum.
Inn í reikninginn vantar reyndar pantinn fyrir gosið, þ.e. 30x1 dkr fyrir flöskurnar + 10 dkr fyrir kassann.
Hvð ætli þetta myndi kosta hér á Fróni?
Um bloggið
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
Tenglar
Gamalt tuð
- Blókarspotti Hróa Hróaábendingar
- Blókarspotti Dautt blogg
- Fólk er fífl.is Dautt blogg
- FerðaBlogg Á lífi - fylgist með
- MittSvæði
- Lifandi dagbók Í andarslitrunum
Bloggvinir
- malacai
- pannan
- stutturdreki
- skrekkur
- einarsmaeli
- aulinn
- furduvera
- fsfi
- valgeir
- gregg
- gurrihar
- zeriaph
- hvilberg
- hallurg
- rattati
- heidar
- hexia
- himmalingur
- hjaltirunar
- disdis
- jevbmaack
- jakobk
- changes
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- andmenning
- ugluspegill
- miniar
- mist
- hnodri
- reputo
- robertb
- runavala
- sigmarg
- sigurjon
- shogun
- nimbus
- skastrik
- svanhvitljosbjorg
- stormsker
- kariaudar
- zion
- tara
- taraji
- texi
- thelmaasdisar
- torfusamtokin
- toshiki
- tryggvienator
- upprifinn
- vga
- vest1
- fingurbjorg
- gummih
- kiza
- kreppukallinn
- krossgata
- isdrottningin
- nosejob
- olafurfa
- tharfagreinir
- thorgnyr
- valli57
- apalsson
- skagstrendingur
- partialderivative
- biggihs
- bjorn-geir
- dingli
- einarjon
- glamor
- breyting
- gthg
- sveinnelh
- hehau
- hordurt
- kt
- omnivore
- olijon
- styrmirr
- lalamiko
- thorrialmennings
Bækur
Nýlesið/eftirlæti
-
Yndislegi, yndislegi maður! Bókin fjallar um strögglið við að verða "slightly successful" grínisti, og er algjört möst fyrir uppistands-áhugamenn.
: It's not a runner bean: Dispatches from a slightly successful comedian -
Mjallhvít, vonda "stjúpan" Lucrezia Borgia og viskutré. Hvað þarftu meira?
: Mirror, Mirror -
(ISBN: 1740597796 )
Á að vera nokkuð góð, en við sjáum nú til með það í henni Evrópu. Seiseijá.
: Lonely Planet: Europe on a shoestring
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Maður myndi fara á hausinn hér á landi við að versla allt þetta.. enda er hér dýrt að búa, en gott
Dexxa (IP-tala skráð) 29.11.2007 kl. 13:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.