Kristilegt siðgæði

Djöfulsins helvítis andskotans hálfvitaskapur! Geta þau ekki druslast til að svara einfaldri spurningu?! "Fallegt orð"!? Meira andskotans hugleysið. Drullist bara til að segja að kristið siðgæði sé betra svo við getum rifist á móti. Ekki fara undan í flæmingi þegar ykkur er bent á merkingu ykkar eigin orða og athafna. Fokking fokkedí fokk!

 

Jæja, þá er það frá.

 Ég var sumsé að fylgjast með hæstvirtum pólitíkusum rífast um hvort væri meira sammála hinu, hvort væri kristnara og hvort vildi fremur "standa vörð um kristin gildi".

Er enginn þingmaður sem ekki telur sig kristinn og þorir að viðurkenna það? Varla eru þeir allir svona líka hákristnir?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þarfagreinir

Fleiri spurningar: Hvað er kristið siðgæði? Er til skilgreining á því? Og að hvaða leyti er það betra en annað siðgæði? Er ekki hægt að hafa siðgæðiskennd án þess að vera kristinn?

Mér finnst þessi umræða að miklu leyti einkennast af því að fólk veit ekkert hvað það er að tala um.

Þarfagreinir, 13.12.2007 kl. 11:43

2 identicon

Pólitíkusar!! Þeir eru allir svona!! Djöfulsins, fucking..

Dexxa (IP-tala skráð) 14.12.2007 kl. 00:13

3 Smámynd: FLÓTTAMAÐURINN

Hefurðu einhvern tíman orðið vitni af því að pólitíkus svari spurningu með jái eða nei??? Jörðin myndi hætta að snúast ef það myndi gerast

FLÓTTAMAÐURINN, 16.12.2007 kl. 14:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tinna Gunnarsdóttir Gígja

Kverúlant

Tinna Gunnarsdóttir Gígja
Lestu bara helvítis bloggið, minn karakter kemur þessu ekkert við.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...!
  • Untitled

Bækur

Nýlesið/eftirlæti

  • Mark Steel: It's not a runner bean: Dispatches from a slightly successful comedian
    Yndislegi, yndislegi maður! Bókin fjallar um strögglið við að verða "slightly successful" grínisti, og er algjört möst fyrir uppistands-áhugamenn.
    *****
  • Gregory Maguire: Mirror, Mirror
    Mjallhvít, vonda "stjúpan" Lucrezia Borgia og viskutré. Hvað þarftu meira?
    ****
  • Ýmsir: Lonely Planet: Europe on a shoestring (ISBN: 1740597796 )
    Á að vera nokkuð góð, en við sjáum nú til með það í henni Evrópu. Seiseijá.
    ***

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband