Enn af kristni

Samkvæmt tölum frá Hagstofunni voru rúm 82% landsmanna skráð í Þjóðkirkjuna árið 2006, eða 252.234 manns. Inni í þessari tölu eru 58.553 börn undir 16 ára aldri. Foreldrar sjá um flutning milli trúfélaga fyrir þau. Hinir 193.681 sem geta sjálfir skipt um trúfélag eftir eigin geðþótta eru u.þ.b. 60% þjóðarinnar. Þetta er meirihluti Íslendinga. En...

Hversu há ætli þessi tala væri ef...

a) Einstaklingar stæðu utan trúfélaga til 16/18 ára aldurs í stað þess að vera sjálfkrafa skráðir í trúfélag móður við fæðingu?

b) Aðfluttir væru skráðir í eigin trúfélag í stað Þjóðkirkjunnar? Kunningi minn, fæddur í Bandaríkjunum, þarf að skrá sig úr Þjóðkirkjunni í hvert skipti sem hann skiptir um húsnæði.

Nú spyr ég.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: FLÓTTAMAÐURINN

Ég er enn skráður í þjóðkirkjuna vegna almenns framtaksleysi hjá mér 

FLÓTTAMAÐURINN, 16.12.2007 kl. 14:05

2 Smámynd: Tinna Gunnarsdóttir Gígja

Einmitt. Hversu margir ætli séu í sömu sporum?

Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 16.12.2007 kl. 14:57

3 identicon

Ég!!

En.. húsnæð?!? djöfull sökkar það! 

Dexxa (IP-tala skráð) 16.12.2007 kl. 20:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tinna Gunnarsdóttir Gígja

Kverúlant

Tinna Gunnarsdóttir Gígja
Lestu bara helvítis bloggið, minn karakter kemur þessu ekkert við.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...!
  • Untitled

Bækur

Nýlesið/eftirlæti

  • Mark Steel: It's not a runner bean: Dispatches from a slightly successful comedian
    Yndislegi, yndislegi maður! Bókin fjallar um strögglið við að verða "slightly successful" grínisti, og er algjört möst fyrir uppistands-áhugamenn.
    *****
  • Gregory Maguire: Mirror, Mirror
    Mjallhvít, vonda "stjúpan" Lucrezia Borgia og viskutré. Hvað þarftu meira?
    ****
  • Ýmsir: Lonely Planet: Europe on a shoestring (ISBN: 1740597796 )
    Á að vera nokkuð góð, en við sjáum nú til með það í henni Evrópu. Seiseijá.
    ***

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband