20.2.2008 | 11:18
Geymið kvittanir
Nú skilst mér að kerfið hjá tollinum sé orðið þannig að ef þú ert stoppaður og þeir rekast á myndavélina þína þarftu helst að sýna kvittun fyrir því að hún hafi verið keypt á Íslandi.
Væri það nú ekki frábært ef allir þyrftu að geyma allar kvittanir, ef ske kynni að einhvern grunaði nú að eitthvað væri þýfi.
Var sönnunarbyrðin ekki einu sinni hjá lögreglu og dómstólum, ekki hinum grunaða?
Hluta af varningnum skilað til hinna grunuðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
Tenglar
Gamalt tuð
- Blókarspotti Hróa Hróaábendingar
- Blókarspotti Dautt blogg
- Fólk er fífl.is Dautt blogg
- FerðaBlogg Á lífi - fylgist með
- MittSvæði
- Lifandi dagbók Í andarslitrunum
Bloggvinir
- malacai
- pannan
- stutturdreki
- skrekkur
- einarsmaeli
- aulinn
- furduvera
- fsfi
- valgeir
- gregg
- gurrihar
- zeriaph
- hvilberg
- hallurg
- rattati
- heidar
- hexia
- himmalingur
- hjaltirunar
- disdis
- jevbmaack
- jakobk
- changes
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- andmenning
- ugluspegill
- miniar
- mist
- hnodri
- reputo
- robertb
- runavala
- sigmarg
- sigurjon
- shogun
- nimbus
- skastrik
- svanhvitljosbjorg
- stormsker
- kariaudar
- zion
- tara
- taraji
- texi
- thelmaasdisar
- torfusamtokin
- toshiki
- tryggvienator
- upprifinn
- vga
- vest1
- fingurbjorg
- gummih
- kiza
- kreppukallinn
- krossgata
- isdrottningin
- nosejob
- olafurfa
- tharfagreinir
- thorgnyr
- valli57
- apalsson
- skagstrendingur
- partialderivative
- biggihs
- bjorn-geir
- dingli
- einarjon
- glamor
- breyting
- gthg
- sveinnelh
- hehau
- hordurt
- kt
- omnivore
- olijon
- styrmirr
- lalamiko
- thorrialmennings
Bækur
Nýlesið/eftirlæti
-
Yndislegi, yndislegi maður! Bókin fjallar um strögglið við að verða "slightly successful" grínisti, og er algjört möst fyrir uppistands-áhugamenn.
: It's not a runner bean: Dispatches from a slightly successful comedian -
Mjallhvít, vonda "stjúpan" Lucrezia Borgia og viskutré. Hvað þarftu meira?
: Mirror, Mirror -
(ISBN: 1740597796 )
Á að vera nokkuð góð, en við sjáum nú til með það í henni Evrópu. Seiseijá.
: Lonely Planet: Europe on a shoestring
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heimur versnandi fer.
Emil Örn Kristjánsson, 20.2.2008 kl. 11:44
Þetta er fáránlegt kerfi hjá Tollinum og með ólíkindum að svona sé við líði í lýðfrjálsu landi. Það er hreinlega ætlast til þess að maður sé með heimilisbókhaldið með sér í sumarfríið. Þetta er einstakt kerfi sem bara þekkist á Íslandi í hinum vitræna heimi. Þar nýtur komufarþeginn ekki vafans. Þetta er það sem flokkast undir löglegan þjófnað af hálfu hins opinbera. Þessu er hinsvegar öfugt farið með þjófa, þeir þurfa ekki að sýna neinar kvittanir.
Gunnar Afdal (IP-tala skráð) 20.2.2008 kl. 13:27
Við meigum samt ekki gleyma aðalsökudólgnum í þessu máli: skattlagningarþörf ríkisins.
Hið opinbera reynir að stjórna neyslu okkar, og fjármagna misgáfuleg verkefni, með því að setja himinhaá skatta og tolla á vörur. Sumar vörur fá meira að segja aukaálagningu á sig fyrir það að teljast "munaður" eða "óhollusta" (t.d. bílar og nammi), eða vegna þess að þeir teljast í samkeppni við hagsmuni ákveðinna frekra starfsstétta, s.s. tónlistarmanna og bænda (t.d. skrifanlegir geisladiskar, MP3-spilarar og ostar).
Tollurinn reynir að fylgjast með því hversu mikið landinn tekur með sér úr ferðalögum til að fæla almenning frá að reyna að brjótast undan skattokri hins opinbera og blússandi okurverðlagningu íslenskra smásala.
Þú mátt, sem ferðamaður, aðeins taka með þér til landisns varning fyrir 46.000 kr án þess að þurfa að borga af honum skatta og tolla, og hver vara má ekki kosta meira en 23.000 kr. Einhversstaðar hefur einhver nefndin sumsé komist að þeirri niðurstöðu hvað væri eðlilegt og hvað ekki, og að fólk sem væri að kaupa sér vörur fyrir 23.000 kr væri augljóslega vaðandi í peningum og ætti vel skilið meiri skattpíningu. ...mikið erum við blessuð, að hafa þessar nefndir að ákveða svona hluti.
Það þarf varla að taka fram að hver farþegi sem kemur úr helgarferð frá Lundúnum er að þverbrjóta þessi lög, enda má varla kaupa sér skópar og buxur án þess að vera komin yfir leyfileg innflutningsmörk.
Alltént, í stað þess að ráðast að kjánaprikunum hjá Tollinum (em þó eru vitaskuld að gera hluti sem varla myndu standast fyirr dómstólum ef rétt reynist sem Zerogirl segir) ættum við frekar að beina spjótum okkar að kjarna vandans, og berjast fyrir niðurfellingu tolla og skatta. -Þá tæki við nýtt blómaskeið.
Promotor Fidei, 20.2.2008 kl. 16:11
En ef maður kaupir notaða myndavél.. á maður þá að fá kvittunina sem fyrri eigandi fékk??
Dexxa (IP-tala skráð) 27.2.2008 kl. 10:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.