9.10.2008 | 11:54
Efnahagsmál
Rétt upp hönd sem er drullusama!
Kreppa mæ ass! Það hefur alltaf verið kreppa hjá mér. Ég vinn hjá Eimskip(afélagi Íslands - það fer svakalega í taugarnar á mér að nafnið hafi verið eintöluvætt eins og Hagkaup) og hlutabréf féllu um X% í dag/gær/síðustu viku. Bjöggi mill er kominn á hausinn, svo ekki beilar hann okkur út. Últramegateknóbankinn Kappaflingfling er orðinn thingy, Landsbankinn og Glitnir ditto...er SPRON eftir? Hú kers! Ekki eins og ég þurfi að hafa áhyggjur af innistæðunni minni.
Mér skilst að innistæður 3 millur eða minna séu tryggðar af Dabba og co. Hvað með skuldir yfir 3 millum? Er bara hægt að selja þær endalaust? Er ekki hægt að núllstilla allt bara? Reddar það ekki málunum? Nota ég of mörg spurningamerki?
Svo er talað um lausafjárkreppu. Ég veit hvað allt þeta lausafé er.
Jóki brabra...you got some 'splainin' to do!
Um bloggið
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
Tenglar
Gamalt tuð
- Blókarspotti Hróa Hróaábendingar
- Blókarspotti Dautt blogg
- Fólk er fífl.is Dautt blogg
- FerðaBlogg Á lífi - fylgist með
- MittSvæði
- Lifandi dagbók Í andarslitrunum
Bloggvinir
- malacai
- pannan
- stutturdreki
- skrekkur
- einarsmaeli
- aulinn
- furduvera
- fsfi
- valgeir
- gregg
- gurrihar
- zeriaph
- hvilberg
- hallurg
- rattati
- heidar
- hexia
- himmalingur
- hjaltirunar
- disdis
- jevbmaack
- jakobk
- changes
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- andmenning
- ugluspegill
- miniar
- mist
- hnodri
- reputo
- robertb
- runavala
- sigmarg
- sigurjon
- shogun
- nimbus
- skastrik
- svanhvitljosbjorg
- stormsker
- kariaudar
- zion
- tara
- taraji
- texi
- thelmaasdisar
- torfusamtokin
- toshiki
- tryggvienator
- upprifinn
- vga
- vest1
- fingurbjorg
- gummih
- kiza
- kreppukallinn
- krossgata
- isdrottningin
- nosejob
- olafurfa
- tharfagreinir
- thorgnyr
- valli57
- apalsson
- skagstrendingur
- partialderivative
- biggihs
- bjorn-geir
- dingli
- einarjon
- glamor
- breyting
- gthg
- sveinnelh
- hehau
- hordurt
- kt
- omnivore
- olijon
- styrmirr
- lalamiko
- thorrialmennings
Bækur
Nýlesið/eftirlæti
-
Yndislegi, yndislegi maður! Bókin fjallar um strögglið við að verða "slightly successful" grínisti, og er algjört möst fyrir uppistands-áhugamenn.
: It's not a runner bean: Dispatches from a slightly successful comedian -
Mjallhvít, vonda "stjúpan" Lucrezia Borgia og viskutré. Hvað þarftu meira?
: Mirror, Mirror -
(ISBN: 1740597796 )
Á að vera nokkuð góð, en við sjáum nú til með það í henni Evrópu. Seiseijá.
: Lonely Planet: Europe on a shoestring
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, auðvitað sökkar þetta fyrir þá sem eru erlendis; amma frænku minnar hefur búið í Svíþjóð í 15 ár og tekjurnar hafa lækkað um einhvern helvítis helling út af gengissveiflum. Mér reiknast til að serbneski dínarinn hafi tvöfaldast bara síðan ég var í Belgrad í sumar. Pólskir vinnufélagar mínir flykkjast óðum aftur til Póllands.
Hins vegar finnst mér bara gert allt of mikið mál úr þessu, án þess að nægilega sé fjallað um t.d. öryrkja og eldri borgara erlendis. (Eða eins og eitthvað fífl spurði í bloggfærslu/kommenti: "Hvernig hefur þetta fólk efni á að vera alltaf að flækjast til útlanda?")
Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 9.10.2008 kl. 16:27
Ok. Ég veit að ég hef safnað allt of mikilli mynt undanfarið, en þetta eru samt allt ÍSLENZKAR krónur for crying out loud!
Ég seldi sem betur fer öll bréfin mín fyrir nokk löngu og hef safnað inn á örugga reikninga, enda leist mér ekki á blikið (eins og langamma sagði gjarna).
Skál og prump!
Sigurjón, 10.10.2008 kl. 04:11
Djösins lygari!
Er Happi íslenzkur?
Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 10.10.2008 kl. 07:53
Æji þarna er ég alveg sammála þér - núllstilla þetta bara allt saman og allir byrja frá grunni. Það myndi allavega hjálpa allmenningi í landinu sem er að drukkna í skuldum - ég er alls ekki að kvarta - við erum á nokkuð grænni grein í augnablikinu - það er nefnilega góður tími til að vera gift öryggisverði í augnablikinu - nóga vinnu að fá fyrir hann ;)
Sæunn Valdís, 10.10.2008 kl. 08:38
Nú veit ég ekki alveg hvernig þetta er, en mér skilst að frænka mín hafi tapað milljónunum sínum (sem hún var búin að skipta upp á reikninga í nafni barna sinna og barnabarna) ásamt séreignarlífeyrissparnaði. Sjálf er ég víst með séreignarlífeyrissparnað hjá Kappa, en síðasta yfirlit sýndi óhugnanlega lága upphæð. Kannske ég hefði átt að sjá þetta fyrir.
Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 10.10.2008 kl. 15:54
Leggja þetta allt inn á Tvennu í Netbankanum. Það er skynsamlegast í dag. Reyndar þarf að leggja inn 5 millur til að byrja með, en þangað til má hafa þetta á markaðsreikningi.
Sigurjón, 11.10.2008 kl. 03:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.