22.10.2008 | 23:24
Hver borgar þessum mönnum?
Og hversvegna í andskotanum eru þeir að hella niður bjór? Er nema von að fólk böggi lögguna þegar þeir standa á almannafæri og hella niður bjór?
Mig langar í bjór.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
Tenglar
Gamalt tuð
- Blókarspotti Hróa Hróaábendingar
- Blókarspotti Dautt blogg
- Fólk er fífl.is Dautt blogg
- FerðaBlogg Á lífi - fylgist með
- MittSvæði
- Lifandi dagbók Í andarslitrunum
Bloggvinir
- malacai
- pannan
- stutturdreki
- skrekkur
- einarsmaeli
- aulinn
- furduvera
- fsfi
- valgeir
- gregg
- gurrihar
- zeriaph
- hvilberg
- hallurg
- rattati
- heidar
- hexia
- himmalingur
- hjaltirunar
- disdis
- jevbmaack
- jakobk
- changes
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- andmenning
- ugluspegill
- miniar
- mist
- hnodri
- reputo
- robertb
- runavala
- sigmarg
- sigurjon
- shogun
- nimbus
- skastrik
- svanhvitljosbjorg
- stormsker
- kariaudar
- zion
- tara
- taraji
- texi
- thelmaasdisar
- torfusamtokin
- toshiki
- tryggvienator
- upprifinn
- vga
- vest1
- fingurbjorg
- gummih
- kiza
- kreppukallinn
- krossgata
- isdrottningin
- nosejob
- olafurfa
- tharfagreinir
- thorgnyr
- valli57
- apalsson
- skagstrendingur
- partialderivative
- biggihs
- bjorn-geir
- dingli
- einarjon
- glamor
- breyting
- gthg
- sveinnelh
- hehau
- hordurt
- kt
- omnivore
- olijon
- styrmirr
- lalamiko
- thorrialmennings
Bækur
Nýlesið/eftirlæti
-
Yndislegi, yndislegi maður! Bókin fjallar um strögglið við að verða "slightly successful" grínisti, og er algjört möst fyrir uppistands-áhugamenn.
: It's not a runner bean: Dispatches from a slightly successful comedian -
Mjallhvít, vonda "stjúpan" Lucrezia Borgia og viskutré. Hvað þarftu meira?
: Mirror, Mirror -
(ISBN: 1740597796 )
Á að vera nokkuð góð, en við sjáum nú til með það í henni Evrópu. Seiseijá.
: Lonely Planet: Europe on a shoestring
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Á milli þess að hella niður bjór og eyða heimaslátruðu fullkomlega ætu kjöti í miðri kreppu finnst mér að löggan standi sig svosem ágætlega... En fyrr má nú aldeilis fyrr vera! hverjum dettur til hugar að það gefi löggunni góða ímynd eða geri landsmenn hamingjusamari eða minna fátækari að eyðileggja mat og drykk fyrir þeim!?!
ugg - þoli ekki svona brjálæði...
Sæunn Valdís, 23.10.2008 kl. 17:38
Alveg burtséð frá því að fólki finnist þeir vera að gera heimskulega hluti þá er það því miður staðreyndin að þeir eru að framfylgja lögreglusamþykkt og landslögum. Ekki skammast í þeim, þeir eru bara að vinna vinnuna sína. Skammist í þeim sem setja þeim þær skorður að þeir verða að eyða tíma sínum í svona hluti.
Heimir Tómasson, 26.10.2008 kl. 22:11
Eru þeir ekki bara að vökva blómin?
Vésteinn Valgarðsson, 27.10.2008 kl. 13:00
Ætli þeir endurvinni dósirnar?
Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 27.10.2008 kl. 14:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.