23.1.2009 | 20:57
Slappið aðeins af!
Það er virkilega sorglegt að sjá orðbragðið í sumum bloggfærslunum við þessa frétt. Gunnar Th. Gunnarsson hefur ítrekað komið með ódýr skot sem virðast beinast fyrst og fremst að kynhneigð Harðar, ein kerlingin segist ætla að brenna plötur og þar fram eftir götunum.
Ég sé ekki að Hörður hafi sagt neitt sérstaklega hrikalegt - þó hann hefði kannske mátt orða þetta öðruvísi.
Að sjálfsögðu förum við ekki að slá af kröfum bara vegna þess að Geir er með æxli - skárra væri það nú.
Til þeirra sem telja það sjálfsagt og eðlilegt að Geir greini frá æxlinu vil ég segja þetta: Hann hefði getað sleppt því. Hann hefði getað notað hina pólitísku klisju "persónulegar ástæður". Betra hefði þó verið að hann hefði sagt af sér - eða tilkynnt að hann ætlaði ekki að gefa kost á sér í formannskjör - án þess að nefna ástæðu. Síðan hefði verið hægt að ræða ástæðurnar síðar. Eins og þessu var slengt fram er ekki nema von að fram komi efasemdarraddir.
Þá á ég alls ekki við að Geir sé að ljúga - sumir virðast hafa lesið ásökun um slíkt úr orðum Harðar - heldur að þessi veikindi séu sett fram sem rauð tuska til að draga athygli frá ábyrgð ráðamanna.
Enda virðast margir á þeirri skoðun að nú megi alls ekki gagnrýna Geir - hann er nefnilega veikur.
Hænuskref í rétta átt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
Tenglar
Gamalt tuð
- Blókarspotti Hróa Hróaábendingar
- Blókarspotti Dautt blogg
- Fólk er fífl.is Dautt blogg
- FerðaBlogg Á lífi - fylgist með
- MittSvæði
- Lifandi dagbók Í andarslitrunum
Bloggvinir
- malacai
- pannan
- stutturdreki
- skrekkur
- einarsmaeli
- aulinn
- furduvera
- fsfi
- valgeir
- gregg
- gurrihar
- zeriaph
- hvilberg
- hallurg
- rattati
- heidar
- hexia
- himmalingur
- hjaltirunar
- disdis
- jevbmaack
- jakobk
- changes
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- andmenning
- ugluspegill
- miniar
- mist
- hnodri
- reputo
- robertb
- runavala
- sigmarg
- sigurjon
- shogun
- nimbus
- skastrik
- svanhvitljosbjorg
- stormsker
- kariaudar
- zion
- tara
- taraji
- texi
- thelmaasdisar
- torfusamtokin
- toshiki
- tryggvienator
- upprifinn
- vga
- vest1
- fingurbjorg
- gummih
- kiza
- kreppukallinn
- krossgata
- isdrottningin
- nosejob
- olafurfa
- tharfagreinir
- thorgnyr
- valli57
- apalsson
- skagstrendingur
- partialderivative
- biggihs
- bjorn-geir
- dingli
- einarjon
- glamor
- breyting
- gthg
- sveinnelh
- hehau
- hordurt
- kt
- omnivore
- olijon
- styrmirr
- lalamiko
- thorrialmennings
Bækur
Nýlesið/eftirlæti
-
Yndislegi, yndislegi maður! Bókin fjallar um strögglið við að verða "slightly successful" grínisti, og er algjört möst fyrir uppistands-áhugamenn.
: It's not a runner bean: Dispatches from a slightly successful comedian -
Mjallhvít, vonda "stjúpan" Lucrezia Borgia og viskutré. Hvað þarftu meira?
: Mirror, Mirror -
(ISBN: 1740597796 )
Á að vera nokkuð góð, en við sjáum nú til með það í henni Evrópu. Seiseijá.
: Lonely Planet: Europe on a shoestring
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 3310
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bíddu er fólk ekki að biðja um hreinskilni? Geir kom bara hreint og beint fram. Hvaða sögur hefðu farið af stað ef hann hefði farið út af "persónulegum ástæðum"? Nú veit fólk þetta bara og þarf ekkert að velkjast í vafa.
TómasHa, 23.1.2009 kl. 21:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.