I'm back!

Best a reyna a drita einhverju bloggi ur en heill mnuur verur liinn fr sustu frslu.

g hef enga afskun fyrir v a vera ekki bin a blogga, ara en a vera me krnskt janarhatur.

Hva hefur annars gerst a sem af er rinu? Ltum okkur n sj...

1. Janar:

ri hefst me hvelli egar einhver klikkhaus sprengir sjlfan sig og hundra ara loft upp Pakistan. Gettu hverjir eru taldir bera byrg v. Auvita bregast ldungar bjarins vi rkrttan htt: "Such attacks will only strengthen our resolve – being Pashtun, revenge is the only answer to the gruesome killings," said Mushtaq Khan, 50, head of the tribal council."

2. Janar:

Klikkhaus reynir a drepa danskan teiknara, en mistekst. rsin er skiljanlega fordmd. sama tma eru rskir trleysingjar a berjast gegn nsettum lgum sem banna gulast. g skal endurtaka etta: ri 2010 eru gildandi lg rlandi (er a ekki annars einhversstaar vi hliina ganda?) sem banna etta.

3. Janar:

Ekkert srlega merkilegt virist hafa gerst, anna en jarskjlfti Tajikistan sem olli v a 20.000 manns misstu heimili sn. ennan dag ri 1521 setti Le X hins vegar Martein Lther t af sakramentinu fyrir a vera ekkur strkur, og 440 rum seinna geri Jhannes XXIII a sama vi Fidel Castro (Pius XII var reyndar binn a gera a sama vi alla kalska kommnista nokkrum rum ur, nokku sem hann hafi aldrei fyrir v a gera vi nasista. Just sayin'.)

4. Janar:

Forseti Suur-Afrku kvnist en brurin arf a deila honum me tveimur rum eiginkonum. Suur-Afrkubar eru ekki allir jafn hressir me a a forsetinn skuli stunda fjlkvni, og telja margir a a eigi ekki heima ntmanum. Samkvmt hef urftu hinar eiginkonurnar a mta brkaupi og samykkja rahaginn. Hva andskotanum kemur a flki eiginlega vi? Hversvegna er fjlkvni/veri svona miki tab?

5. Janar:

Yfirvld ran banna landsmnnum a hafa nokkur samskipti vi yfir 60 nafngreindar stofnanir, ar meal BBC, Yale-hskla, Human rights watch og "British Centre for Democratic Studies", sem virist ekki vera til. Paranoja Ahmadinejads er brskemmtileg s utan fr, en ranir eru lklega ekki srlega hressir me hana.

6. Janar:

Vibjurinn James von Brunn drepst og er a vel. James essi komst frttirnar um mitt sasta r egar hann rst inn Helfararsafni Washington me riffil, myrti einn og sri annan. Lgregla fann minnisbk kaua, en ar mtti m.a. finna etta: "You want my weapons — this is how you'll get them. The Holocaust is a lie. Obama was created by Jews. Obama does what his Jew owners tell him to do. Jews captured America's money. Jews control the mass media. The 1st Amendment is abrogated henceforth...."

Sj einnig: Pius XII, Marteinn Lther.

7. Janar:

A minnsta kosti sex Koptar eru drepnir 'drive-by' rs Nag Hammadi Egyptalandi. Yfirvld segja a rsin hafi veri hefndarskyni, en tlf ra gamalli mslimastlku bnum var nauga af kristnum manni nvember fyrra. Sama dag hentu Kenamenn nttaranum Abdullah el-Faisal yfir til Gambu, en eim hafi reynst erfitt a koma honum r landi. a er svosem ekki skrti a enginn hafi vilja taka vi karltuskunni, en hann sat m.a. fangels Bretlandi fjgur r fyrir hatursrur. Einn af essum skemmtilegu "drepum-alla-vesturlandaba-og-gyinga" mslimagrnistum. etta eru n meiri kallarnir. Abdullah var reyndar vsa aftur til Kena, en er n loksins kominn aftur heim til Jamaica ar sem hann getur haldi fram a deila visku sinni og mannelsku.

8. Janar:

Plitkus ganda gubbar v loksins t r sr a kannske s ekki alveg brnausynlegt a drepa samkynhneiga. Annar plitkus er fljtur a taka a fram a fyrri plitkusinn tali ekki fyrir hnd stjrnarinnar. Frumvarp sem lagt var fram ganzka inginu oktber fyrra mun, veri a samykkt, hera refsingar vi samkynhneig og felur m.a. sr dauarefsingu fyrir sem stunda kynlf me lgra einstakingi af sama kyni, HIV-smitaa og sem treka gerast sekir um ann hrilega glp a vera samkynhneigur. Frumvarpi var lagt fram kjlfar heimsknar fr bandarskum fgatrum, en eir hafa san reynt a draga r hlutverki snu. dag er refsingin vi samkynhneig ganda allt a 14 ra fangelsi, en frumvarpinu er gert r fyrir a s refsing veri aukin lfstarfangelsi. g held a g sji galla v plani...

Sama dag var portgalska inginu lagt fram frumvarp um lgleiingu hjnabanda samkynhneigra, en frumvarpi um rtt samkynhneigra til ttleiingar var hafna. Samkynhneig hefur veri lgleg Portgal san 1982.

9. Janar:

Egyptar neita blalestum me hjlparggn um agang a Gaza eftir vesen kringum Viva Palestina-blalestina. Fyrr vikunni uru uppot vi landamrin, og egypsk yfirvld voru svo hress a au vsuu breska ingmanninum George Galloway r landi og bnnuu honum a sna aftur.

Mslimar halda fram a rast kirkjur Malasu, en eir eru frekjukasti yfir v a arir trarhpar skuli voga sr a kalla sinn gu Allah lka. eir eru vst hrddir um a kristnir trboar fari a fokka hausnum flki me v a segja v a 'Allah' vilji etta og hitt, n ess a heilavottareginn fatti a eir eru a tala um kalskan Allah en ekki hinn.

10. Janar:

slamistasamtkin Al-Muhajiroun eru bnnu Bretlandi (aftur), en forystusauir eirra hafa veri duglegir vi a dsama nungana ntjn sem su um a framkvma nnleven, auk ess sem melimir samtakanna hafa veri gripnir vi a fikta me sprengiefni. Obbos, a m ekki. Lgin sem notu voru til a banna samtkin heita Terrorism Act 2000 og hafa m.a. veri notu til a stva strhttulega ljsmyndara, krikketleikara og ftlu brn.

11. Janar:

Perry v. Schwarzenegger-mlaferlin hefjast Kalifornu, en au eiga a skera r um hvort Proposition 8 (lagabreytingartillaga sem gilti aftur hjnabnd samkynhneigra) eigi rtt sr.

Sama dag lst Miep Gies, maurinn sem hlt hlfiskildi yfir nnu Frank og fjlskyldu.

12. Janar:

Mannrttindadmstll Evrpu rskurar a fyrrnefnd hryjuverkalg Breta brjti bga vi Mannrttindasttmla Evrpu.

Jarskjlftinn Hat:

Pat Robertson er vibjslegt eintak af mannskepnu og g si ekki miki eftir honum ef hann hyrfi ofan djpa holu - og allir sem taka minnsta mark honum mega fara smu lei.

Trboarnir sem plguu Hat foruu sr auvitaum lei og eir gtu, sumum finnst fnt a eir su ekki a flkjast fyrir, en g var afskaplega rei. Auvita er fall a lenda svona svakalegum nttruhamfrum, en egar flk ykist vilja hjlpa Hatbum en flr svo um lei og flki arf alvru hjlp - eitthva anna og nausynlegra en bnagaul og Jesmyndir - leyfi g mr a vera rei.

Kirkjur hafa veri duglegar vi a senda hjlparggn: Mormnar Bandarkjunum, samvinnu vi slmsk hjlparsamtk, sendu 73 tonn af tjldum, mat, ftum og sjkraggnum. Catholic relief services gfu 5 milljn dollara til a byrja me. Aventistar gfu milljn vibt. etta er auvita mjg gott.

Og Vsindakirkjan sendi eitthva fokking pakk stainn, v ef a er eitthva sem er nausynlegt sta ar sem allt er rjkandi rst eftir jarskjlfta, tugsund ltust og eftirlifendur urfa mat og lknisasto er a hpur flks sem telur a fallastreiturskun s samsri lyfjainaarins og a eina lkningin vi henni s a pota flk. G hugmynd, djfulsins vibjslegu fokking blsugurnar ykkar.

13. Janar:

Ef pabbi vri ekki dauur, hefi hann sjlfsagt dotti a tilefni af 78 ra afmlinu snu.

Forseti ganda biur rkisstjrnina um a endurskoa drepum-hommana-lgin, af tta vi a vesturlnd htti a senda asto til landsins. Hann notar tkifri til a endurtaka sakanir um a samkynhneigir komi fr Evrpu til ganda og bji sklakrkkum peninga fyrir a"skipta um li". Maurinn er klrlega fviti.

Rottweilerinn hittir og fyrirgefur kerlingunni sem rst hann um jlin. egar Mehmet Ali Ağca reyndi a drepa Jhannes Pl II tk a pfann tv r a fara og heimskja hann og fyrirgefa honum. tli eir su me tflu uppi vegg - skotrs: tv r, henda pfanum jrina: tvr vikur?

14. Janar:

Fimm konur og tv brn troast undir og deyja trarht vi Ganges-fljti Indlandi, eftir a mrg hundru manns reyna a komast um bor sama btinn. Ganges er tali heilagt fljt og v skist flk eftir v a "baa" sig upp r essum rennandi drullupolli. Sumir ganga svo langt a vera me smdropa (ea hugsanlega klessu) af "vatni" r nni, svo hgt s a lta deyjandi flk drekka a. g er reyndar ekki viss um rina essu: a er alveg jafn lklegt a flki s fullkomlega heilbrigt ur en a slafrar sig sullinu.

15. Janar:

Ekkert merkilegt frttum ennan daginn, anna en a 91 r er lii fr 'the Boston molasses disaster'. 8.700.000 ltra tankur fullur af melassa sprakk venju heitum vetrardegi Boston. Melassabylgjan var milli 2,5 og 4,5 metrar h og fr allt a 56 km hraa um gturnar. Menn og dr festust ilmandi sykurlejunni og drukknuu, enda melassi seigur og ungur. Enn ann dag dag ykjast sumir finna melassalyktina egar srstaklega hltt er veri.

16. Janar:

Deilan um Allah heldur fram Malasu. Kristnir skemma mosku hefndarskyni, a v er virist me v a henda hana flsku, hugsanlega fengisflsku.

Anna sem vert er a minnast er a 80 r voru liin fr v a fengisbanni Bandarkjunum gekk gildi. Banni varvi li til 1933, en ttuu menn sig skyndilega v a a var slm hugmynd ar sem neanjararhagkerfi blmstrai og mafsar ru lgum og lofum. Eins gott a vi gerum ekki svona vitleysur lengur!

17. Janar:

ran kveur a fresta plagrmsferum ar til trarlgregla Sda httir a vera vond vi sjta sem koma heimskn til Mekka og Medna. Fyrir sem eru ekki klrir muninum sjtum og sunnum er hann fyrsta lagi s a sjtar tra v a afkomendur tengdasonar Mhames su gulega skipair arftakar leitogahlutverksins mean sunnar tra v a fyrstu fjrir kalfarnir hafi veri rttmtir erfingjar ess, og ru lagi er miklu skemmtilegra a segja shi'ite en sunni.

18. Janar:

slmsku samstuleikunum er aflst vegna deilna um nafni Persafla. Fleiri or eru rf.

Mehmet Ali Ağca (sem, eins og ur var minnst , mistkst a drepa JPII) er sleppt r fangelsi. Hann telur sig sendiboa Gus jru og trir v a heimsendir s nstu grsum. a er rtt a taka fram a arna er g a tala um Mehmet, ekki pfann.

19. Janar:

Hstirttur Bandarkjanna snr vi kvrun lgra dmsstigs um a ekki eigi a taka Mumia Abu-Jamal af lfi. eir sums kvu a a tti a taka hann af lfi. Hvaa tilgangi jnar a a taka manninn af lfi? Heldur einhver a hann s svo httulegur samflaginu a a bara veri a drepa hann? Mr er drullusama hvort hann drap essa lggu ea ekki, get the fuck over it. Free Mumia!

20. Janar:

Rttarhld hefjast yfir blbjnanum Geert Wilders, en hann er krur fyrir a segja ljtt um mslima. Eins og fram hefur komi er Geert Wilders blbjni, en hann hefur samt fullan rtt til a lkja Kraninum vi Mein Kampf og vera fordmafullur apakttur. a er t htt a reyna a senda menn fangelsi fyrir a eitt a haga sr eins og algjr Skli og mr finnst reyndar nokku sniugt hj honum a reyna a f Bouyeri til a bera vitni. a breytir v ekki a hann er blbjni - meira a segja blbjnar eiga a njta tjningarfrelsis.

21. Janar:

Annar tindalaus dagur. Sagan er samt full af skemmtilegum hlutum. ri 1908 var reynt a banna reykingar kvenna almannafri New York, en borgarstjrinn afnam lgin tveimur vikum seinna. ennan dag ri 1921 fddist Howard Unruh. Svo virist sem Howard hafi snappa pnu mean hann var skotgrfunum seinna stri, en egar hann kom heim hlt hann dagbk yfir allt sem hann myndai sr a ngrannar hans hefu gert honum og merkti vi sem hann vildi hefna sn . Og svo geri hann a; hann kom heim og s a nja garhliinu hans hafi veri stoli, svo hann fr spariftin, htai mmmu sinni me skiptilykli, greip Lugerinn sinn og skaut 13 manns, ar meal rj brn. Hann var fyrsti Bandarkjamaurinn sem fr svona 'killing spree'.

22. Janar:

Annar dauur dagur. Fokkit. 1973 komst hstirttur Bandarkjanna a niurstu Roe v. Wade, en niurstaan var stuttu mli s a konur hefu rtt til fstureyinga og a rki tti ekki a skipta sr af eim. Norma McCorvey ("Jane Roe") tti rj brn, a fyrsta egar hn var 18 ra, anna egar hn var ntjn ra (hn gaf a barn til ttleiingar), og mli sjlft snerist um riju lttuna. var Norma 21 rs og frskilin. Mlaferlin drgust hins vegar langinn og hn eignaist barni, sem hn gaf einnig til ttleiingar. Hn var lengi virk barttu kvenna fyrir vali og gaf t visgu sna ri 1994, en ar kom hn m.a. t r skpnum. Trarnttari a nafni Flip Benham gargai hana ar sem hn sat og ritai bkur a hn bri byrg daua 33 milljna barna. Hann opnai san 'Operation Rescue' stofu vi hliina 'A choice for women', lknastofunni ar sem Norma vann. au fru smm saman a tala saman og einhvernveginn vann hann hana sitt band. Hn "frelsaist", "htti" a vera lesba, og fr a berjast gegn rttinum til fstureyinga. Hn skrist inn kalsku kirkjuna og hefur veri dugleg a vera nttari undanfarin r - hn var meira a segja handtekin egar Sonia Sotomayor sr embttisei sem hstarttardmari, ar sem hn og annar mtmlandi grguu Al Franken mean hann hlt ru.

Jja, var etta ekki hressandi saga? Afsaki mean g li.

23. Janar:

Nefnd vegum bandarska dmsmlaruneytisins mlir me v a 47 fangar sem n er haldi Guantanamo-fangabunum yri haldi ar fram (n rttarhalda) um fyrirsjanlega framt. Samkvmt skrslu fr nefndinni eru mennirnir httulegir, en snnunarggn gegn eim myndu ekki duga til a f dmda fyrir bandarskum dmstlum. Heppilegt a geta redda sr svona. Bandarska rttarkerfi er ekki fullkomi, en undir v ttu a.m.k. rtt v a vita fyrir hva ert krur, tt rtt lgfringi og tt rtt rttarhldum. a er nttrulega ekki hgt a leyfa einhverjum strhttulegum terroristum a njta vafans. "Saklaus ar til sekt er snnu" greinilega bara vi um suma.

Obama tlai reyndar a vera binn a loka Guantanamo nna, en papprsvinnan er vst hrikaleg. Nefndin flokkai fangana rj hpa; 35 fanga mun vera hgt a senda fyrir dmstl ea herdmstl og 110 m bara sleppa (hva voru eir a gera arna?), auk eirra 47 sem a halda fngnum n dms og laga. Og hvers vegna er ekki hgt a nota snnunarggn gegn essum strhttlegu mnnum fyrir bandarskum dmstlum? J, jtningar ea vitnisburir sem fst me pyntingum eru ekki gildir. ps.

24. Janar:

Ltt popp lokin? Black Eyed Peas fengu afhent verlaun sem besta erlenda hljmsveitin NRJ tnlistarverlaununum Cannes Frakklandi. Vandamli var bara a sveitin vann alls ekki. ska hljmsveitin Tokio Hotel tti a hljta verlaunin, en kynnirinn ruglaist lnum og las upp rangt nafn. a sem gerir etta enn skemmtilegra er a svipu mistk ttu sr sta fyrir ri san, en fkk Katy Perry vart afhent verlaun fyrir besta erlenda lagi, en Rihanna tti a hljta au. essir Frakkar. Zey are crazy, non?

Og vi hldum okkur vi tnlistina, v tveir merkismenn eiga afmli dag: ski srvitringurinn Klaus Nomi, sem hefi ori 66 ra, og vanmetni snillingurinn Warren Zevon, sem hefi ori 63 ra.

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Jja, etta er n meira helvtis kjafti.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Arnar

Hressandi, Skli gti jafnvel veri ngur me sumt arna :)

Annars, me gulasta lgin rlandi; a hefur alltaf veri banna a gulast ar, rtt eins og slandi, en a var algerlega skilgreint, rtt eins og slandi. Bjnarnir bttu hinsvegar r v og nna er beinlnis banna a gagnrna ea ha trarbrg nokkurn htt nema "g rk su fyrir", hva sem a ir.

Athiest Ireland

http://blasphemy.ie/

Arnar, 26.1.2010 kl. 09:39

2 Smmynd: Tinna Gunnarsdttir Ggja

Og ltur karluglan ekki sj sig...

Tinna Gunnarsdttir Ggja, 1.2.2010 kl. 14:02

3 Smmynd: Magns Geir Gumundsson

Tveir punktar frken tinna.

Warren Zevon hafi aldrei ori heimsstjarna, er n ofsagt a hann hafi veri vanmetin, vert mti grarlega virtur og hrifamikill ameriska jlagarokkgeiranum. (REM t.d. undir miklum hrifum fr honum og rr af fjrum melimum geru me honum allavega eina strga pltu)

Hitt er svo etta sem segir rttilega um Vsindakirkjufjran, hvarflar a mr eftir Kastljstt kvldsins a hinn mjg svo "geekki" lgmaur Sveinn Andri Sveins s henni ei mtfallin ef marka m einmitt vandltingu hans slfrirrum og mefer og tilur fallastreitu?!

Magns Geir Gumundsson, 18.2.2010 kl. 01:56

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Tinna Gunnarsdóttir Gígja

Kverúlant

Tinna Gunnarsdóttir Gígja
Lestu bara helvítis bloggið, minn karakter kemur þessu ekkert við.
Jn 2023
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Njustu myndir

 • ...!
 • Untitled

Bkur

Nlesi/eftirlti

 • Mark Steel: It's not a runner bean: Dispatches from a slightly successful comedian
  Yndislegi, yndislegi maur! Bkin fjallar um strggli vi a vera "slightly successful" grnisti, og er algjrt mst fyrir uppistands-hugamenn.
  *****
 • Gregory Maguire: Mirror, Mirror
  Mjallhvt, vonda "stjpan" Lucrezia Borgia og viskutr. Hva arftu meira?
  ****
 • msir: Lonely Planet: Europe on a shoestring (ISBN: 1740597796 )
  a vera nokku g, en vi sjum n til me a henni Evrpu. Seiseij.
  ***

Heimsknir

Flettingar

 • dag (3.6.): 1
 • Sl. slarhring: 1
 • Sl. viku: 6
 • Fr upphafi: 2700

Anna

 • Innlit dag: 1
 • Innlit sl. viku: 5
 • Gestir dag: 1
 • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband