...!

Það er ótrúlegt hvað sumt fólk er hrætt við að heyra skoðanir sem stangast á við þeirra eigin. Hvernig ætli sé að vera svo hræddur við orð á tölvuskjá að þú lokir fyrir komment við bloggfærslu, eingöngu af ótta við að fólk gæti sagt eitthvað þar sem þér líkar ekki? Hvernig ætli sé að finna hjá sér óstjórnlega þörf til að eyða út kommentum sem komin eru, bara vegna þess að þú ert heigull?

 

Þetta þykir mér merkileg hegðan.

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvers vegna eltist þú við Guðrún? Hún er ekki þess virði. Bloggaðu nú eitthvað skemmtílegt: t.d. um Klaus Nomi. Hann gæti hafið verið fígúra í The Wizard of Oz. Og Guðrún gæti þess vegna verið the Wicked Witch (ding dong the wicked witch is dead). Guð blessi henni (ég er víss búinn að fá hana á heilanum líka).

Jakob Andersen (IP-tala skráð) 17.2.2010 kl. 15:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tinna Gunnarsdóttir Gígja

Kverúlant

Tinna Gunnarsdóttir Gígja
Lestu bara helvítis bloggið, minn karakter kemur þessu ekkert við.
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • ...!
  • Untitled

Bækur

Nýlesið/eftirlæti

  • Mark Steel: It's not a runner bean: Dispatches from a slightly successful comedian
    Yndislegi, yndislegi maður! Bókin fjallar um strögglið við að verða "slightly successful" grínisti, og er algjört möst fyrir uppistands-áhugamenn.
    *****
  • Gregory Maguire: Mirror, Mirror
    Mjallhvít, vonda "stjúpan" Lucrezia Borgia og viskutré. Hvað þarftu meira?
    ****
  • Ýmsir: Lonely Planet: Europe on a shoestring (ISBN: 1740597796 )
    Á að vera nokkuð góð, en við sjáum nú til með það í henni Evrópu. Seiseijá.
    ***

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 3310

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband