21.5.2007 | 23:52
Heimska!
Ég hef reynt - í alvöru - að vera umburðarlynd gagnvart skoðunum annarra. En svona helvítis kjaftæði hreinlega get ég ekki þolað. Að lesa sumar athugasemdirnar og ekki síður svör hins trúarblindaða höfundar er of mikið fyrir mína takmörkuðu þolinmæði. Er ekki allt í lagi heima hjá þessu liði? "Fóstur er ekki hluti af líkama konunnar"? Nei, það er alveg rétt, fóstrið er aðskilin vera, sem þrífst innan líkama konunnar, nærist á hennar fæðu og nýtir hennar líkama til að vaxa. Svona eins og sníkill lifir á hýsli. Að nota trúarbrögð sem "rök" í svona umræðu er álíka gáfulegt og að rífast um hvort tunglið sé úr roquefort eða brie.
Af hverju verður frelsaða fólkið nánast (sjá undantekningu t.d. hér ) alltaf sjálfumglatt og fullt fyrirlitningar á okkur hinum? Hversvegna getur þetta pakk ekki bara sætt sig við það að það hefur ekki alltaf rétt fyrir sér, og að trú er ekki forsenda siðferðis? Hversvegna eru trúarbrögð yfirleitt til? Fjandinn hafi það, ég er flutt til Mars.
Um bloggið
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
Tenglar
Gamalt tuð
- Blókarspotti Hróa Hróaábendingar
- Blókarspotti Dautt blogg
- Fólk er fífl.is Dautt blogg
- FerðaBlogg Á lífi - fylgist með
- MittSvæði
- Lifandi dagbók Í andarslitrunum
Bloggvinir
- malacai
- pannan
- stutturdreki
- skrekkur
- einarsmaeli
- aulinn
- furduvera
- fsfi
- valgeir
- gregg
- gurrihar
- zeriaph
- hvilberg
- hallurg
- rattati
- heidar
- hexia
- himmalingur
- hjaltirunar
- disdis
- jevbmaack
- jakobk
- changes
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- andmenning
- ugluspegill
- miniar
- mist
- hnodri
- reputo
- robertb
- runavala
- sigmarg
- sigurjon
- shogun
- nimbus
- skastrik
- svanhvitljosbjorg
- stormsker
- kariaudar
- zion
- tara
- taraji
- texi
- thelmaasdisar
- torfusamtokin
- toshiki
- tryggvienator
- upprifinn
- vga
- vest1
- fingurbjorg
- gummih
- kiza
- kreppukallinn
- krossgata
- isdrottningin
- nosejob
- olafurfa
- tharfagreinir
- thorgnyr
- valli57
- apalsson
- skagstrendingur
- partialderivative
- biggihs
- bjorn-geir
- dingli
- einarjon
- glamor
- breyting
- gthg
- sveinnelh
- hehau
- hordurt
- kt
- omnivore
- olijon
- styrmirr
- lalamiko
- thorrialmennings
Bækur
Nýlesið/eftirlæti
-
Yndislegi, yndislegi maður! Bókin fjallar um strögglið við að verða "slightly successful" grínisti, og er algjört möst fyrir uppistands-áhugamenn.
: It's not a runner bean: Dispatches from a slightly successful comedian -
Mjallhvít, vonda "stjúpan" Lucrezia Borgia og viskutré. Hvað þarftu meira?
: Mirror, Mirror -
(ISBN: 1740597796 )
Á að vera nokkuð góð, en við sjáum nú til með það í henni Evrópu. Seiseijá.
: Lonely Planet: Europe on a shoestring
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er fluttur til Snickers!
Sigurjón, 22.5.2007 kl. 01:25
Shut up of I'll kick you in the Twix.
Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 22.5.2007 kl. 01:26
Hmmm... Eru það tveir svertingjar í svefnpoka?
Sigurjón, 22.5.2007 kl. 01:40
Öss öss öss það vita allir að trúaða fólkið er betra en við hin, skítugi lýðurinn Þetta er bara phase hjá okkur, við munum sjá ljósið fyrr eða síðar Þangað til verðum við bara að þjást, því það er svo erfitt að vera við....
Kaldhæðni endar.
Arfi, 22.5.2007 kl. 21:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.