Stíllinn

Ágúststíllinn virðist vera þessi fíni, franski "aliéné et stupide". Hér eru tvö tölvupóstbréf sem ég fékk frá sama manni, í gegnum snilldina sem er www.couchsurfing.com.

 

HISTORY TO SAY HELLO

hello you the my air VERY sympathetic nerve with tai
some sentences a lyonese who the hello has soon?
-Ég svaraði sem svo:
What? I have no idea what you mean.
og fékk svar:

sun ray

expensive tina thank you to have answered mel have one
cane of evil whit english but l manage the nex week l
download my photograph as its you will bi able too see
my they will be more sympathetic l hope for one day too
come visit rekjavick well on if there is a seetee,l
find that you are beautiful icelandic wiht a beautiful
charm somebody who thinks has you? bye bye.
Ef einhver getur þýtt þetta yfir á frönsku og svo aftur yfir á ensku...hér eru babelfish þýðingarnar:
 1:
L'HISTOIRE POUR VOUS DIRE BONJOUR bonjour le mon nerf TRÈS sympathique d'air avec le tai certains condamne un lyonese qui bonjour a bientôt ?
 2:
le tina cher de rayon du soleil vous remercient d'avoir répondu à des mels ont une canne de l'anglais mauvais de petit morceau est-ce que mais l contrôler la semaine l téléchargement de nex ma photographie pendant que son vous Bi capable trop voir le mon ils serez un l plus sympathique espoir pour un jour venez aussi rekjavick de visite bien dessus s'il y a un seetee, l trouvaille que vous êtes beau wiht islandais par beau charme quelqu'un qui pense vous a ? au revoir
---------
Annars meina ég það þegar ég segi að CS sé snilld. Ég nýtti mér þetta í sumar og gisti hjá yndislegu fólki, og hef nú þegar fengið tvo gesti hingað. Fyrst kom Stephanie frá Melbourne og gisti í tvo daga, og ég sakna hennar pínu. Hún var sumsé áströlsk og vegan, svo hér átum við engar dýraafurðir (eða þar um bil) í tvo daga. Síðan kom Flaaaaaaaavio! sem er í raun frá Sviss, en nafnið hans er bara miklu skemmtilegra ef það er borið fram með sterkum ítölskum hreim. Í alvöru; prófið það bara. Og jeminnjesús hvað hann var sætur! Hann gisti hér eina nótt og færði okkur fínasta rauðvín (búið, tasty).
Þau voru bæði að prófa CS í fyrsta skipti, og ég held að ég hafi bara verið ágætis gestgjafi.
Ég hvet alla sem hafa sófa eða dýnur til að skrá sig, fylla vel út prófælinn sinn, og nota tækifæriðtil ð kynnast fólki frá öllum heimshornum. Ef ég þekki ykkur, get ég væntanlega veitt ykkur meðmæli. Notendanafnið mitt er zerogirl (Sör Præs). 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: krossgata

"have one cane of evil whit english"  Hef einn illan staf hvít-enskan?  Hef einn illskustaf hvít-enskan?  Hef einn staf af hvítillsku-ensku?  Mí krossród jú sírógörl.  Mí sei bless in speis.

krossgata, 14.8.2007 kl. 00:14

2 Smámynd: Tinna Gunnarsdóttir Gígja

Mig grunar að "whit" eigi að vera "with", og að "seetee" gæti þýtt "settee", en það eru bara ágizkanir. Svo á "expensive tina" væntanlega að ver "dear tina", þó ég þori ekki að fullyrða það.

Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 14.8.2007 kl. 00:17

3 Smámynd: Sigurjón

Nei, þú ert bara svona dýr!  Villidýr...

Sigurjón, 14.8.2007 kl. 03:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tinna Gunnarsdóttir Gígja

Kverúlant

Tinna Gunnarsdóttir Gígja
Lestu bara helvítis bloggið, minn karakter kemur þessu ekkert við.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...!
  • Untitled

Bækur

Nýlesið/eftirlæti

  • Mark Steel: It's not a runner bean: Dispatches from a slightly successful comedian
    Yndislegi, yndislegi maður! Bókin fjallar um strögglið við að verða "slightly successful" grínisti, og er algjört möst fyrir uppistands-áhugamenn.
    *****
  • Gregory Maguire: Mirror, Mirror
    Mjallhvít, vonda "stjúpan" Lucrezia Borgia og viskutré. Hvað þarftu meira?
    ****
  • Ýmsir: Lonely Planet: Europe on a shoestring (ISBN: 1740597796 )
    Á að vera nokkuð góð, en við sjáum nú til með það í henni Evrópu. Seiseijá.
    ***

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband