16.8.2007 | 19:22
Fordómar
...eru lúmskir. Núna rétt áðan barst mér bloggvinabeiðni, sem ég hafnaði eftir stutta skoðun á síðu viðkomandi einstaklings. Hvers vegna? Jú, málfarið. Strax í sjálfskynningu notar hann orðið "djúft" í stað "djúpt", og í textanum má meðal annars finna "verslings" í stað "vesalings" og "utan að landi" í stað "utan af landi", og "mundi" í stað "myndi".
Auðvitað verða mistök á bestu bæjum, og ég veit að ég ætti að einbeita mér að innihaldinu en ekki umbúðunum...en hvað ef einhver sér tengilinn á milli blogganna, og heldur að ég skrifi svona?
Djöfulli get ég verið ömurleg manneskja.
Um bloggið
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
Tenglar
Gamalt tuð
- Blókarspotti Hróa Hróaábendingar
- Blókarspotti Dautt blogg
- Fólk er fífl.is Dautt blogg
- FerðaBlogg Á lífi - fylgist með
- MittSvæði
- Lifandi dagbók Í andarslitrunum
Bloggvinir
- malacai
- pannan
- stutturdreki
- skrekkur
- einarsmaeli
- aulinn
- furduvera
- fsfi
- valgeir
- gregg
- gurrihar
- zeriaph
- hvilberg
- hallurg
- rattati
- heidar
- hexia
- himmalingur
- hjaltirunar
- disdis
- jevbmaack
- jakobk
- changes
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- andmenning
- ugluspegill
- miniar
- mist
- hnodri
- reputo
- robertb
- runavala
- sigmarg
- sigurjon
- shogun
- nimbus
- skastrik
- svanhvitljosbjorg
- stormsker
- kariaudar
- zion
- tara
- taraji
- texi
- thelmaasdisar
- torfusamtokin
- toshiki
- tryggvienator
- upprifinn
- vga
- vest1
- fingurbjorg
- gummih
- kiza
- kreppukallinn
- krossgata
- isdrottningin
- nosejob
- olafurfa
- tharfagreinir
- thorgnyr
- valli57
- apalsson
- skagstrendingur
- partialderivative
- biggihs
- bjorn-geir
- dingli
- einarjon
- glamor
- breyting
- gthg
- sveinnelh
- hehau
- hordurt
- kt
- omnivore
- olijon
- styrmirr
- lalamiko
- thorrialmennings
Bækur
Nýlesið/eftirlæti
-
Yndislegi, yndislegi maður! Bókin fjallar um strögglið við að verða "slightly successful" grínisti, og er algjört möst fyrir uppistands-áhugamenn.
: It's not a runner bean: Dispatches from a slightly successful comedian -
Mjallhvít, vonda "stjúpan" Lucrezia Borgia og viskutré. Hvað þarftu meira?
: Mirror, Mirror -
(ISBN: 1740597796 )
Á að vera nokkuð góð, en við sjáum nú til með það í henni Evrópu. Seiseijá.
: Lonely Planet: Europe on a shoestring
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Iss og á svo örugglega ekki almennilega Converse- (er það ekki skrifað svona) skó. Pff
krossgata, 16.8.2007 kl. 21:03
Æ, Converse er só last jír. Van eru nýja kúlið.
Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 16.8.2007 kl. 21:05
Je, dúdda mía... sagði ég Converse ég hugsaði Van - það eru gáfumannalegu skórnir með skákborðsmynstrinu er það ekki?
krossgata, 16.8.2007 kl. 21:07
Ég held það.
Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 16.8.2007 kl. 21:09
...svo á ekki að vera komma á eftir ,,og".
Sigurjón, 17.8.2007 kl. 01:49
Á undan ,,og" átti þetta að sjálfsögðu að vera.
Sigurjón, 17.8.2007 kl. 01:50
"Það segir að heimilt sé að nota kommu „í listrænu skyni til að ákveða hik eða þagnir í lestri í samræmi við hugmyndir höfundar texta ...“. " http://www.hi.is/~eirikur/av/stafsetn.htm#3
Annars er mín afsökun sú að hafa eytt of miklum tíma undanfarið í enskar bókmenntir hvar þessi svokallaða Oxford komma tröllríður öllu.
Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 17.8.2007 kl. 01:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.