4.12.2007 | 01:59
Ég er ástfangin.
...og það af tveimur manneskjum í einu.
Annarsvegar Nönnu R. eftir að ég las bloggfærslu hennar um matarboð og sá þennan matseðil (ég vona að hún kæri ekki ritstuldinn);
grafið kindafillet/límónumaríneruð hörpuskel/kúskús með basilíku og arganolíu
Castell de Villarnau cava
hráskinka með þurrkuðum perum og klettasalati
pistasíu-risarækjur með lárperumauki
Torres Esmeralda
kornhænusúpa með smjördeigsstöngum
andabringusalat með klettasalati og granateplafræjum
Francois dAllaines pinot noir
skötuselur með sætkartöflustöppu og paprikumauki
Emporio frá Sikiley
nautalund með portobello- og kastaníusveppum, ofnsteiktu grænmeti og sósu
Castello di Querceto Chianti Classico
fjórir ostar
púrtvín
þrílitar súkkulaðiísrósir með hindberjasósu
kaffi og konfekt
Calvados, koníak og Pedro Ximenes
Og hinsvegar Gene Wilder. Ég var sumsé að komast að því að fíni mynddiskurinn sem ég festi kaup á í Tiger (borið fram tíer, ekki tægör. Dönsk búð. Þar sem allt kostaði tíer. Skilurðu?) er ekki Lísa í Undralandi frá sextíogeitthvað með Peter Sellers og Dudley Moore eins og stendur á hylkinu, heldur Lísa í Undralandi frá nítíogníu með Gene Wilder og Whoopi Goldberg og Martin Short og fleiri vanmetnum leikurum.
Pissustopp; Hvernig dettur nokkrum manni í hug að auglýsa Mixed Nuts (snilldarmynd) með því að nefna að Steve Martin (sem er þrátt fyrir allt nokkuð sæmilegur leikari) hafi leikið í Ódýrari í tylftum? Hversvegna ekki að nefna Dauðir menn ganga ekki í Kórónafötum, Þrjá vini, Fíflið eða Húspíuna? Þetta eru allt góðar aulahúmorsmyndir (DmgeíK þó langbest, sérstaklega ef áhorfandinn hefur áhuga á film noir). Tala ekki um Novocaine, sem er einmitt síðasta verulega góða (góð lýsir henni ekki nógu vel. Mig skortir orð. Þessi mynd er frábær í alla staði) myndin sem hann lék í.
Um bloggið
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
Tenglar
Gamalt tuð
- Blókarspotti Hróa Hróaábendingar
- Blókarspotti Dautt blogg
- Fólk er fífl.is Dautt blogg
- FerðaBlogg Á lífi - fylgist með
- MittSvæði
- Lifandi dagbók Í andarslitrunum
Bloggvinir
- malacai
- pannan
- stutturdreki
- skrekkur
- einarsmaeli
- aulinn
- furduvera
- fsfi
- valgeir
- gregg
- gurrihar
- zeriaph
- hvilberg
- hallurg
- rattati
- heidar
- hexia
- himmalingur
- hjaltirunar
- disdis
- jevbmaack
- jakobk
- changes
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- andmenning
- ugluspegill
- miniar
- mist
- hnodri
- reputo
- robertb
- runavala
- sigmarg
- sigurjon
- shogun
- nimbus
- skastrik
- svanhvitljosbjorg
- stormsker
- kariaudar
- zion
- tara
- taraji
- texi
- thelmaasdisar
- torfusamtokin
- toshiki
- tryggvienator
- upprifinn
- vga
- vest1
- fingurbjorg
- gummih
- kiza
- kreppukallinn
- krossgata
- isdrottningin
- nosejob
- olafurfa
- tharfagreinir
- thorgnyr
- valli57
- apalsson
- skagstrendingur
- partialderivative
- biggihs
- bjorn-geir
- dingli
- einarjon
- glamor
- breyting
- gthg
- sveinnelh
- hehau
- hordurt
- kt
- omnivore
- olijon
- styrmirr
- lalamiko
- thorrialmennings
Bækur
Nýlesið/eftirlæti
-
Yndislegi, yndislegi maður! Bókin fjallar um strögglið við að verða "slightly successful" grínisti, og er algjört möst fyrir uppistands-áhugamenn.
: It's not a runner bean: Dispatches from a slightly successful comedian -
Mjallhvít, vonda "stjúpan" Lucrezia Borgia og viskutré. Hvað þarftu meira?
: Mirror, Mirror -
(ISBN: 1740597796 )
Á að vera nokkuð góð, en við sjáum nú til með það í henni Evrópu. Seiseijá.
: Lonely Planet: Europe on a shoestring
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hmm.. tíer.. töff, vissi það ekki.. ég á örugglega samt eftir að halda áfram að segja tiger.. bara vani.. en samt... tíer.. hehehehe
Dexxa (IP-tala skráð) 4.12.2007 kl. 22:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.