22.3.2008 | 03:00
Af íslam og kristni
Ég fór allt í einu að velta þessu fyrir mér:
Fyrir 500 árum var kristin kirkja kúgarinn; stóð fyrir brennum og pyntingum, barði niður mótmæli og stóð í vegi fyrir framgangi vísinda og mannréttinda. Síðan tók Upplýsingin við, fólk varð almennt minna trúað en áður og vísindi og mannréttindi blómstruðu.
Íslam er sirka 500 árum yngra en kristni....er Íslam ekki bara á vendipunktinum, farið að snúast í sömu átt og kristni gerði á Upplýsingartímanum og þ.a.l. uppfullt af átökum innbyrðis, sem koma fram sem öfgar hjá hinum trúaðri, sem þar með reyna að koma í veg fyrir minnkandi völd fyrirbæris sem allt fram á síðustu öld hefur haft töglin og hagldirnar í samfélögum þar sem það hefur verið við lýði?
Eða til að einfalda þetta (svo hægt sé að skjóta það niður): Kristnin er að sötra kaffi og konjakk á meðan Íslam er rétt að klára aðalréttinn.*
Það er erfitt að fá menn til að flýta sér að éta - þeir eru nefnilega farnir að kvíða reikningnum.
*Ógeðslega er þetta góð líking hjá mér.
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
Tenglar
Gamalt tuð
- Blókarspotti Hróa Hróaábendingar
- Blókarspotti Dautt blogg
- Fólk er fífl.is Dautt blogg
- FerðaBlogg Á lífi - fylgist með
- MittSvæði
- Lifandi dagbók Í andarslitrunum
Bloggvinir
- malacai
- pannan
- stutturdreki
- skrekkur
- einarsmaeli
- aulinn
- furduvera
- fsfi
- valgeir
- gregg
- gurrihar
- zeriaph
- hvilberg
- hallurg
- rattati
- heidar
- hexia
- himmalingur
- hjaltirunar
- disdis
- jevbmaack
- jakobk
- changes
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- andmenning
- ugluspegill
- miniar
- mist
- hnodri
- reputo
- robertb
- runavala
- sigmarg
- sigurjon
- shogun
- nimbus
- skastrik
- svanhvitljosbjorg
- stormsker
- kariaudar
- zion
- tara
- taraji
- texi
- thelmaasdisar
- torfusamtokin
- toshiki
- tryggvienator
- upprifinn
- vga
- vest1
- fingurbjorg
- gummih
- kiza
- kreppukallinn
- krossgata
- isdrottningin
- nosejob
- olafurfa
- tharfagreinir
- thorgnyr
- valli57
- apalsson
- skagstrendingur
- partialderivative
- biggihs
- bjorn-geir
- dingli
- einarjon
- glamor
- breyting
- gthg
- sveinnelh
- hehau
- hordurt
- kt
- omnivore
- olijon
- styrmirr
- lalamiko
- thorrialmennings
Bækur
Nýlesið/eftirlæti
-
Yndislegi, yndislegi maður! Bókin fjallar um strögglið við að verða "slightly successful" grínisti, og er algjört möst fyrir uppistands-áhugamenn.
: It's not a runner bean: Dispatches from a slightly successful comedian -
Mjallhvít, vonda "stjúpan" Lucrezia Borgia og viskutré. Hvað þarftu meira?
: Mirror, Mirror -
(ISBN: 1740597796 )
Á að vera nokkuð góð, en við sjáum nú til með það í henni Evrópu. Seiseijá.
: Lonely Planet: Europe on a shoestring
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.