16.7.2008 | 11:27
Beograd - taka 2
Eg er sumse i Beograd nuna. Her er eg ekki med gistingu, svo eg tok lest i gaerkvoldi til einhvers krummaskuds og svaf thar. Thad var fint, en hvernig vaeri ad bolstra bekki a lestarstodvum?
Eg betladi mer svo pening fzrir mat, ekkert mal thad. Nuna er eg komin med 350 dinara, sem er ekki slaemt - her kostar sigarettupakkinn 60 dinara, liter af koki 70 og bjordos 50 eda svo. Maturinn er aftur a moti adeins dyrari. Eg fekk mer cevapi i gaer (einhvers konar hakkpylsur i pitubraudi med fullt af graenmeti) og thad kostadi mig heila 120 dinara. Annars allt gott ad fretta, faranlega heitt herna, allt fullt af flaekingshundum (tok eina ad mer i gaer, gaf henni pylsubita og kex og hun elti mig a rondum i tvo tima a milli thess sem hun stokk geltandi i gegnum dufnahopa) og kottum (sat med einn pinkupinkulitinn kettling i fanginu i gaer i sjalfsagt klukkutima) og finkum. Thaer eru eko ekkert hraeddar vid dufurnar, slast eins og ljon um braudmolana.
Einn borgarbui baud mer upp a bjor og sigo i gaer thar sem eg sat med "Need money for cigarettes and beer" skiltid mitt i fanginu. Vid raeddum saman tho nokkra stund, enskan hans var ekkert til ad hropa hurra fyrir, en hann stadfesti tho thad sem eg hef heyrt um Serbana - their eru med xenofobiu a hau stigi. Thad er kannske ekki skrytid ad their seu a moti Krootum eda Tyrkjum...eda Albonum, Frokkum, Bandarikjamonnum, NATO eins og thad leggur sig, Evropusambandinu, Ungverjum, Polverjum...et.c. Ekki eru their heldur hrifnir af samkynhneigdum, enda voru vidbrogdin thegar eg spurdi vidmaelanda minn hvort hann vaeri a moti hommum hraki a jordina og "Of course".
Hann virtist tho ekki hafa neitt a moti Islendingum, sem betur fer. Thegar eg spurdi ut i ferfaettu flaekingana var svarid jafn einfalt "we had war. There are bigger problems".
Enn hef eg ekki verid raend, en mer skilst ad thad se nokkud algengt. Litlir strakar rolta um seljandi glingur eda svampa, og einn theirra stoppadi hja mer i gaer til ad klappa "hundinum minum". Eg sagdi ad hun heti Malka. Hann var klaeddur i rifnar bomullarstuttbuxur og skitugan t-bol. I dag sa eg hann aftur, en i thetta sinn var hann i glaenzjum gallabuxum, med fina derhufu, bakpoka og i nike-peysu. Madur tharf ad gera seg dagamun einstaka sinnum. Thessir krakkar gera rullandi bissniss, strakurinn taldi peningana sina a medan hann klappadi Molku og eg held ad hann hafi haett vel yfir 5000 kallinum - enda helt hann brosandi a brott. Svo veit madur ekkert i hvad peningarnir fara.
I dag breytti eg skiltinu minu i "Need money for food". Mig langar alltaf ad baeta inn K-i; Need monkey for food...en eg veit ekki hvort djokid myndi fattast.
Allt saemo ad fretta sumse - en reikningurinn ad nedan er enn opinn.
Og mamma; eg virdist ekki geta nad signali i dag, svo siminn er gagnslaus nema sem klukka. Veit ekki hvad thad er, kannske bara buid ad loka honum fzrir ad vera alltaf tomur.
Um bloggið
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
Tenglar
Gamalt tuð
- Blókarspotti Hróa Hróaábendingar
- Blókarspotti Dautt blogg
- Fólk er fífl.is Dautt blogg
- FerðaBlogg Á lífi - fylgist með
- MittSvæði
- Lifandi dagbók Í andarslitrunum
Bloggvinir
- malacai
- pannan
- stutturdreki
- skrekkur
- einarsmaeli
- aulinn
- furduvera
- fsfi
- valgeir
- gregg
- gurrihar
- zeriaph
- hvilberg
- hallurg
- rattati
- heidar
- hexia
- himmalingur
- hjaltirunar
- disdis
- jevbmaack
- jakobk
- changes
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- andmenning
- ugluspegill
- miniar
- mist
- hnodri
- reputo
- robertb
- runavala
- sigmarg
- sigurjon
- shogun
- nimbus
- skastrik
- svanhvitljosbjorg
- stormsker
- kariaudar
- zion
- tara
- taraji
- texi
- thelmaasdisar
- torfusamtokin
- toshiki
- tryggvienator
- upprifinn
- vga
- vest1
- fingurbjorg
- gummih
- kiza
- kreppukallinn
- krossgata
- isdrottningin
- nosejob
- olafurfa
- tharfagreinir
- thorgnyr
- valli57
- apalsson
- skagstrendingur
- partialderivative
- biggihs
- bjorn-geir
- dingli
- einarjon
- glamor
- breyting
- gthg
- sveinnelh
- hehau
- hordurt
- kt
- omnivore
- olijon
- styrmirr
- lalamiko
- thorrialmennings
Bækur
Nýlesið/eftirlæti
-
Yndislegi, yndislegi maður! Bókin fjallar um strögglið við að verða "slightly successful" grínisti, og er algjört möst fyrir uppistands-áhugamenn.
: It's not a runner bean: Dispatches from a slightly successful comedian -
Mjallhvít, vonda "stjúpan" Lucrezia Borgia og viskutré. Hvað þarftu meira?
: Mirror, Mirror -
(ISBN: 1740597796 )
Á að vera nokkuð góð, en við sjáum nú til með það í henni Evrópu. Seiseijá.
: Lonely Planet: Europe on a shoestring
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mamma - thu att ad geta skrifad inn athugasemdir her ef thu tharft ad na i mig. Eg veit samt ekki hversu oft eg kemst a netid. Sladu bara inn eitthvad undir vefsida eda hvad thad nu er...eda lattu einhvern hjalpa ther
Tinna (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 11:45
Tharft bara ad sla inn nafn og ruslpostsvornina.
Tinna (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 11:45
örugglega frábær ferð hjá þér!!
alva (IP-tala skráð) 18.7.2008 kl. 03:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.