3.1.2009 | 09:49
Merkilegt fyrirbæri
Það er nokkuð sniðugt að sjá hversu margir spretta upp til varnar þessum náunga - að því er virðist eingöngu vegna þess að kauði beinir ógeðfelldum persónuleika sínum að "skrílnum". Ég leyfi mér að fullyrða að hefði "skríli" abbast upp á hóp manna væri þetta sama fólk og ver Óla Klemm uppfullt af heilagri vandlætingu í garð þeirra sem voga sér að ráðast svona að fólki.
Þetta mál er allt hið fáránlegasta, sérstaklega þegar haft er í huga að þeir einstaklingar sem þarna sjást haga sér eins og verstu "atvinnumótmælendur" eru stórmenntaðir menn, annar svæfingalæknir og hinn starfsmaður Seðlabankans - og þar að auki í stjórn Neytendasamtakanna. Í öllum eðlilegum þjóðfélögum væri þeim síðarnefnda óvært í starfi, sjáið þið til dæmis fyrir ykkur franskan opinberan starfsmann sem hegðaði sér svona endast lengi í starfi?
Verði þessi maður ekki horfinn úr starfi, bæði innan Seðlabankans og Neytendasamtakanna, innan viku, hvet ég alla til að mótm- nei, gleymdi því, 'mótmæli' er orðið ljótt orð. Ég hvet alla til að fara eftir opinberum leiðum og senda harðort skeyti til yfirmanna Ólafs Arnar Klemenzsonar.
Annars er ég farin að halda að yfir-apanum í Seðlabankanum verði ekki komið frá nema með blóðugri byltingu - en það er efni í annan og lengri pistil.
Taldi sér ógnað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
Tenglar
Gamalt tuð
- Blókarspotti Hróa Hróaábendingar
- Blókarspotti Dautt blogg
- Fólk er fífl.is Dautt blogg
- FerðaBlogg Á lífi - fylgist með
- MittSvæði
- Lifandi dagbók Í andarslitrunum
Bloggvinir
- malacai
- pannan
- stutturdreki
- skrekkur
- einarsmaeli
- aulinn
- furduvera
- fsfi
- valgeir
- gregg
- gurrihar
- zeriaph
- hvilberg
- hallurg
- rattati
- heidar
- hexia
- himmalingur
- hjaltirunar
- disdis
- jevbmaack
- jakobk
- changes
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- andmenning
- ugluspegill
- miniar
- mist
- hnodri
- reputo
- robertb
- runavala
- sigmarg
- sigurjon
- shogun
- nimbus
- skastrik
- svanhvitljosbjorg
- stormsker
- kariaudar
- zion
- tara
- taraji
- texi
- thelmaasdisar
- torfusamtokin
- toshiki
- tryggvienator
- upprifinn
- vga
- vest1
- fingurbjorg
- gummih
- kiza
- kreppukallinn
- krossgata
- isdrottningin
- nosejob
- olafurfa
- tharfagreinir
- thorgnyr
- valli57
- apalsson
- skagstrendingur
- partialderivative
- biggihs
- bjorn-geir
- dingli
- einarjon
- glamor
- breyting
- gthg
- sveinnelh
- hehau
- hordurt
- kt
- omnivore
- olijon
- styrmirr
- lalamiko
- thorrialmennings
Bækur
Nýlesið/eftirlæti
-
Yndislegi, yndislegi maður! Bókin fjallar um strögglið við að verða "slightly successful" grínisti, og er algjört möst fyrir uppistands-áhugamenn.
: It's not a runner bean: Dispatches from a slightly successful comedian -
Mjallhvít, vonda "stjúpan" Lucrezia Borgia og viskutré. Hvað þarftu meira?
: Mirror, Mirror -
(ISBN: 1740597796 )
Á að vera nokkuð góð, en við sjáum nú til með það í henni Evrópu. Seiseijá.
: Lonely Planet: Europe on a shoestring
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir þennan mola, ég held að ég sendi Neytendasamtökum hvatningu til að fá einhverja aðra í stjórn hjá sér.
Gullvagninn (IP-tala skráð) 3.1.2009 kl. 11:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.