Skýringar

a) Þetta er bátur eða annað fljótandi í vatninu.

b) Þetta er fokkerí frá einhverjum google-starfsmanni.

c) Þetta er furðuvera sem hefur lifað í frekar litlu stöðuvatni síðustu hundrað/þúsund/milljón ár, en sem aldrei hefur náðst skýr mynd af og aldrei fundist nokkur sannanleg merki um.

 

Lof mér hugsa...


mbl.is Nessie á Google Earth?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

Annað hvort er þetta bátur eða þá að það eru miklu fleiri furðuverur í vatninu. Sé að minnsta kosti nokkrar svona skepnur sunnar í vatninu á Google-Earth!

Hjalti Rúnar Ómarsson, 27.8.2009 kl. 00:56

2 identicon

kanski smokkur ?

Gulli (IP-tala skráð) 27.8.2009 kl. 01:15

3 identicon

Lýtur meira út eins og rosalega stór túrtappi...

Rut (IP-tala skráð) 27.8.2009 kl. 03:29

4 identicon

Ég hef farið til Inverness (Loch Ness) og séð þetta vatn. Það er vel stórt, en umferðin sem er á þessu vatni, fær mig til að efast að þessi mynd er eitthvað annað en bátur.

Það er voða hæpið að það sé skrímsli í botninum ;)

Margrét Þórðardóttir (IP-tala skráð) 27.8.2009 kl. 05:12

5 Smámynd: Rebekka

Þetta líkist nú soldið kolkrabba   En líklegast er þetta bara bátur með, og "angarnir" eru öldurótið aftan við hann.

Rebekka, 27.8.2009 kl. 05:13

6 Smámynd: Arnar

Ef þetta er eitthvað 'skrímsli' þá passar það varla við þá algengu hugmynd að Nessie sé einhvers konar ormur eða eitthvað, amk. segja flestar sögur af 'henni' að hún sé með langan háls og hala.

Svo, þangað til annað kemur í ljós er augljósasta skýringin a).

Arnar, 27.8.2009 kl. 09:27

7 identicon

Þetta er léttur bátur að sigla hratt þvert á öldur, þá verður kjölfarið svona þegar hann "stekkur" á öldunni, sjá hér(28°50'32.41"N, 13°47'25.81"W) en það er rauður bátur sem sést betur heldur en þessi væntanlega hvíti á loch ness vatninu.

Trefillinn (IP-tala skráð) 27.8.2009 kl. 09:46

8 Smámynd: Jón Stefánsson

Góð "frétt".

Mynd sést af báti á Google Earth :-/

Jón Stefánsson, 27.8.2009 kl. 10:55

9 identicon

Tinna, vertu ekki svona kynísk.  Auðvitað er þetta undravera.  Alltaf þarft þú að skemma allt með þessum bannsetta realisma.

Bragi Freyr (IP-tala skráð) 27.8.2009 kl. 11:33

10 identicon

Allt þetta Loch Ness dót er bara kjaftæði! Gaurinn sem startaði þetta með Loch Ness sagði að hann hafði tekið leikfanga kafbát, sett svona rana á hann setti það út í vatn og tók mynd af því. Svo er alveg ómögulegt fyrir Loch Ness að vera þarna því það er ekki nógu mikil fæða þarna. Þetta er bull! Og þetta á myndinni er bátur.

stebbi (IP-tala skráð) 27.8.2009 kl. 14:54

11 identicon

Þetta er Guddi eða ljósálfur

DoctorE (IP-tala skráð) 27.8.2009 kl. 15:09

12 identicon

Þetta er Jesús Kristur í umfrymishjúp.

n (IP-tala skráð) 27.8.2009 kl. 15:43

13 identicon

þetta er bara Loch Ness Submarine http://www.lochnessinvestigation.com/Sub1.JPG

Benni (IP-tala skráð) 27.8.2009 kl. 16:10

14 Smámynd: Sigurjón

Þetta er Súpermann!

Sigurjón, 28.8.2009 kl. 00:11

15 Smámynd: Tinna Gunnarsdóttir Gígja

Pfft. Það vita allir að Súpermann er með níu arma, ekki fimm.

Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 28.8.2009 kl. 11:25

16 Smámynd: Arnar

Bíð spenntur eftir því að Skúli og marco komi og segi að þetta sé íslamskur dvergkafbátur með íslamska menningarlega hriðjuverkemenn innann borðs og keyri umræðuna á þessum þræði upp í +200 færslu bull

Góða helgi.

Arnar, 28.8.2009 kl. 13:31

17 identicon

Þarna vantar fleiri valkosti eins og Arnar bendir réttilega á.  Þetta gæti verið kristin dómkirkja teiknuð af Márum frá Spáni.  Nú eða íslamskt algebrumengi. 

marco (IP-tala skráð) 29.8.2009 kl. 00:46

18 identicon

Þvílíka endemis vitleysan er þetta nú! Þetta er risastór páfahattur með öngum sem tákna kænsku Satans!

Helgi Hrafn Gunnarsson (IP-tala skráð) 30.8.2009 kl. 00:06

19 Smámynd: Tinna Gunnarsdóttir Gígja

"Þetta er risastór páfahattur með öngum sem tákna kænsku Satans!"

Þú veist hvað það þýðir...einhversstaðar er risastór hattlaus páfi í vondu skapi. Run for your life!

Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 30.8.2009 kl. 01:50

20 Smámynd: Arnar

Kannski er hann bara með mjög stórt höfuð?

Arnar, 31.8.2009 kl. 10:48

21 Smámynd: Tinna Gunnarsdóttir Gígja

Það er eiginlega bara meira krípí.

Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 31.8.2009 kl. 11:44

22 Smámynd: Jóhann Róbert Arnarsson

"Þetta er risastór páfahattur með öngum sem tákna kænsku Satans!"

Þú veist hvað það þýðir...einhversstaðar er risastór hattlaus páfi í vondu skapi. Run for your life!

Það er oft voðalega lítill munur á þessum páfum og ríkisstjórnum.

Tim Hawkins - The Government Can

Aðeins til þess að létta upp skapið á þessum seinustu og verstu.

Jóhann Róbert Arnarsson, 31.8.2009 kl. 11:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tinna Gunnarsdóttir Gígja

Kverúlant

Tinna Gunnarsdóttir Gígja
Lestu bara helvítis bloggið, minn karakter kemur þessu ekkert við.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...!
  • Untitled

Bækur

Nýlesið/eftirlæti

  • Mark Steel: It's not a runner bean: Dispatches from a slightly successful comedian
    Yndislegi, yndislegi maður! Bókin fjallar um strögglið við að verða "slightly successful" grínisti, og er algjört möst fyrir uppistands-áhugamenn.
    *****
  • Gregory Maguire: Mirror, Mirror
    Mjallhvít, vonda "stjúpan" Lucrezia Borgia og viskutré. Hvað þarftu meira?
    ****
  • Ýmsir: Lonely Planet: Europe on a shoestring (ISBN: 1740597796 )
    Á að vera nokkuð góð, en við sjáum nú til með það í henni Evrópu. Seiseijá.
    ***

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband