9.11.2009 | 14:51
Bann #2
Við þessa færslu setti ég inn komment. Ég tel það ekki sérlega ofsafengið, en það er greinilega bara einhver blinda hjá mér.
---
Er það góð stefna að hóta börnum með helvíti ef þau eru ekki "góð" og/eða trúa ekki á Jesú?
Hversvegna þarf að blanda Jesú inn í fræðslu um góða hegðan og almenna siðfræði? Eru engir góðir nema þeir sem trúa á Jesú? Voru allir sem tóku þátt í gróðærinu kannske trúleysingjar eða "villutrúarmenn"?
Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 8.11.2009 kl. 14:19
------
Sæl Tinna, Ég svona velti því fyrir mér þessum ofsa í þér svona ALMENNT, því ég er ekki að lesa þig hjá mér í fyrsta sinn.
Bloggið er opið öllum.
Er öllum börnum hótað helvíti ef að þau eru ekki góð ?
þá segi ég við þig.
Hvernig veist þú það ,
hver hefur gefið þér þá gáfu....... að vita það ?
Kær kveðja.Kærleikskveðja á þig.
Þórarinn Þ Gíslason, 8.11.2009 kl. 16:14
------
Öh. Ég skil ekki alveg "svarið" þitt. Er það ekki boðskapur kristninnar að þeir sem ekki trúa á Jesú fari til helvítis (svo er mismunandi hvernig þetta "helvíti" á að vera)?
Er það ekki hluti af því sem þú vilt kenna börnum? Eða viltu bara velja það góða úr Biblíunni? Ef svo er, hvers vegna þarf það þá að koma úr Biblíunni? Er ekki hægt að kenna börnum að það sé ljótt að stela og ljúga og sýna fram á það með rökum og almennri skynsemi, frekar en að segja að það sé vegna þess að "Jesú sagði það"?
Hvaða ofsa ertu svo að tala um? Hvað í innlegginu fannst þér ofsafengið?
Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 8.11.2009 kl. 19:43
---------
Sæl Tinna Gígja.
Þar sem að mér finnst ekki grundvöllur á að ræða við þig á þeim nótum sem að þú sækist eftir, Þá leyfi ég mér að halda mér við mína trú og þú getur eins og Guð gaf öllum VILJA til að gera hvað hann/hún vildi .
Það er nefnilegur langur vegur (og eins stuttur) á milli Ljóss og myrkurs . Þú rökræðir bara í hótunum og þess vegna LOKA ég á þig.
Ég hef annað við tíman að gera , það er fullt af góðu fólki til í tilverunni.
Kær kveðja á þig og ég vona að þú hugsir í framtíðinni.
Þórarinn Þ Gíslason, 9.11.2009 kl. 03:10
-----------
Ha?
Um bloggið
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
Tenglar
Gamalt tuð
- Blókarspotti Hróa Hróaábendingar
- Blókarspotti Dautt blogg
- Fólk er fífl.is Dautt blogg
- FerðaBlogg Á lífi - fylgist með
- MittSvæði
- Lifandi dagbók Í andarslitrunum
Bloggvinir
- malacai
- pannan
- stutturdreki
- skrekkur
- einarsmaeli
- aulinn
- furduvera
- fsfi
- valgeir
- gregg
- gurrihar
- zeriaph
- hvilberg
- hallurg
- rattati
- heidar
- hexia
- himmalingur
- hjaltirunar
- disdis
- jevbmaack
- jakobk
- changes
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- andmenning
- ugluspegill
- miniar
- mist
- hnodri
- reputo
- robertb
- runavala
- sigmarg
- sigurjon
- shogun
- nimbus
- skastrik
- svanhvitljosbjorg
- stormsker
- kariaudar
- zion
- tara
- taraji
- texi
- thelmaasdisar
- torfusamtokin
- toshiki
- tryggvienator
- upprifinn
- vga
- vest1
- fingurbjorg
- gummih
- kiza
- kreppukallinn
- krossgata
- isdrottningin
- nosejob
- olafurfa
- tharfagreinir
- thorgnyr
- valli57
- apalsson
- skagstrendingur
- partialderivative
- biggihs
- bjorn-geir
- dingli
- einarjon
- glamor
- breyting
- gthg
- sveinnelh
- hehau
- hordurt
- kt
- omnivore
- olijon
- styrmirr
- lalamiko
- thorrialmennings
Bækur
Nýlesið/eftirlæti
-
Yndislegi, yndislegi maður! Bókin fjallar um strögglið við að verða "slightly successful" grínisti, og er algjört möst fyrir uppistands-áhugamenn.
: It's not a runner bean: Dispatches from a slightly successful comedian -
Mjallhvít, vonda "stjúpan" Lucrezia Borgia og viskutré. Hvað þarftu meira?
: Mirror, Mirror -
(ISBN: 1740597796 )
Á að vera nokkuð góð, en við sjáum nú til með það í henni Evrópu. Seiseijá.
: Lonely Planet: Europe on a shoestring
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Honum finnst greinilega ekki grundvöllur fyrir því að ræða allt það slæma sem er í biblíunni, sem hann vill að sé kennd í grunnskólum.
Arnar, 9.11.2009 kl. 15:26
Eins og vanalega móðgast krissar þegar maður bendir á það sem stendur í biblíu... óskiljanlegt að þeir hendi ekki bókinni, hún er jú ferlega ógeðsleg.
DoctorE (IP-tala skráð) 9.11.2009 kl. 15:41
Stórkostlega orðaskipti.
Ath, ég notaði ekki samskipti af því að viðmælandi þinn virtist ekki alveg ná spurningunni þinni.
Arnar Pálsson, 10.11.2009 kl. 17:28
Rakst á eftirfarandi á netinu:
"When it comes to using fear as a selling point the
Left are masters. Fortunately for them it doesn't take a whole lot of
intelligence to use fear. The fire and brimstone preachers of old
have been replaced by the Armageddon Left."
og
"Liberals also seem more concerned about a criminal's rights than the victim."
og
"She says: "If we don't join forces we will fall together."
I'm sure she had this belief during the Bush administration also, right?
What's that I hear... Bush was unworthy of our support - and Obama
is worthy enough to replace God in the Battle Hymn of the Republic as
announced by the singing of our children.
We can also fall together by uniting behind bad ideas as evidenced by history."
-
Þanning að fólk eins og JVJ, GS, og þessi koma bara óorði á Jésú kallinn með þessu himnaríkis og helvíts tali með því að gera hann að óbrigðulum Guði með stóru Gi, hetju Jesú/Obama dýrkun og reyna að koma inn sektarkend hjá fólki fyrir það að hugsa og síðan er öllu snúið upp á mann sjálfan. Veit þetta lið afhverju Jesú kom yfirleitt og Guð er áhvörðun+kærleikur svo ekki er þessi hegðun til fyrirmyndar hjá þeim.
Somebody has been shooting at the burning moon I see, FM 66.
Jóhann Róbert Arnarsson, 10.11.2009 kl. 23:51
Ofsafengið? Margur heldur mig sig:
"Remember stories about slaveholders who would accuse blacks unjustly
because it just seemed to their imagination and prejudices that they
were guilty? Well, these accusers are doing this same thing, making
guilty judgments of racism, which are completely unfounded."
"guilty judgments of [veljið (for)dóma að eigin vali]".
Það er frekar öfugt, burning (out of control] moon (lower emotions) = No mind in control = mindless beast = 666 = dýrið í opinberunarbókinni. 6an er táknræn fyrir mindless devotion. Þrjár sexur? Ein er fyrir jörð, ein er fyrir vatn, ein er fyrir loft eða líkami, tilfinningar og hugur.
Það er talað um himnaríki og helvíti þar en; mjög mistúlkað eins og öll sú bók mjög oft.
Jóhann Róbert Arnarsson, 11.11.2009 kl. 00:26
Þú vekur allaveganna upp ofsafengin viðbrögð því að þú ógnar ((mis)túlkað hjá þeim sem hótanrnir, því að þeir vilja/geta ekki tekið ábyrgð á sínum eigin viðbrögðum og það er auðveldara að reyna klína því á einhvern annan.
Allavegana langar mig að deila eftirfarandi, af netinu:
"It is bad taste to call someone a liar
with evidence and much worse to call him one without it. The
furthest I will go is to say: "that statement is a lie." To call the
person himself a name indicates that his whole being is that name
which is very negative in my view.
You have attacked me regularly camerfan, but to your credit I do not
recall you using name-calling."
Það er mjög auðvelt að falla í bad taste gildrunna; some things are better left alone and if not then remember taste.
En í sambandi við minn fyrri póst, afhverju 6a? Hvað um fimmu? Annars finnst mér 616 vera meira viðeigandi heldur en 666.
Jóhann Róbert Arnarsson, 11.11.2009 kl. 01:13
Ógnar þeirra world view eða heimsmynd átti það að vera.
Jóhann Róbert Arnarsson, 11.11.2009 kl. 01:15
Þau vita ekki muninn á kærleika og devotion. Deviation from predescriped formula (unthinking) of devotion is deviation and a person that does that is a deviant to them. Devotion, deviation, deviant <> Hreint og fagurt land, in their image thus taking away free will or agency through the illusionary power of the beast. The image of the beast they worship, not God's let alone Jesus as the ideal man to be devoted to. 1 = lower will of power eða þessi sakpofsaköst sem þessi grey þjást af.
Jóhann Róbert Arnarsson, 11.11.2009 kl. 04:55
"formula (unthinking) of devotion is deviation"
formula (unthinking) of devotion is deviant átti það að vera.
Þanning að formúlan verður að hafa devotion til þess að höfða til svona fólks.
http://alit.blog.is/blog/alit/entry/977725/
Frábær færsla, ekki á þetta jaðartilvik við og þessi "meðferð" við í öllum tilvikum.
Síðan hefur hún delað helli færslu sem hún sjálf skrifaði, ég tel mig vita afhverju. Í ljosi þessarar færslu, en kannski hef ég rangt fyrir mér þar að hún hafi farið að kannast aðeins við sjálfa sig. En kannski flokkar hún allt slíkt sem persónuníð.
Að taka í burtu frjálsan vilja eða tjáningarfrelsi svo að litlu "börnin" farir sér ekki að voða og að vera með sleggjudóma eins og fyrsta málsgrein þarna segir til um er ekki þess virði. Góði hirðirinn mentar en gengur ekki í lið með andstæðingi frjáls vilja, myrkra (myrkur, ekkert uplýsandi ljós) höfðinjans sjálfs.
Vitna ég nú í þessa grein, atferlisfræðingur talar:
"Ef við útskýrum flókna hluti með öðrum flóknum hlutum sem sjálfir þarfnast skýringar, segir það okkur sjaldnast í rauninni nokkuð nýtt. Eftir slíka röksemdafærslu erum við eiginlega komin í hring"
Lítil trú sem birist þarna á öðru fólki í að með taka upplýsingar.
"You" can not force your good upon others, í gegnum einhver fræði sem eiga að vera supperior. Það var þanning sem ljósberinn (lucifer) féll en nafnið þýðir ljósberi; mjög gott nafn í sjálfu sér.
Jóhann Róbert Arnarsson, 11.11.2009 kl. 10:42
Félagi Guðsteinn var að banna mig.. að áeggjan JVJ... þið vitið aðalmaðurinn í kristilega stjórnmálaflokknum :)
DoctorE (IP-tala skráð) 11.11.2009 kl. 11:57
Var að enda við að lesa umræðuna, hef ekki fyglst þar með lengi; kíkti nú eftir færslu tíu. Hlaut að koma að því, margt af því sem að þú skrifar Doksi er in bad taste þó svo að ég hafi ekki verið spurður álits hér. Mér líkar ágætlega við hann Guðstein þó svo að hann hafi nú engin svör við þinni eílífðar gagnrýni/spurningu um God the mass murderer. Svarið er í Biblíunni en skilningurinn er takmarkaður, svona eins og með hitt og þetta, hvað sem það nú er; gæti verið hvað sem er. Það er svona eins og með Búdda og kallanna þrjá sem voru að þreifa á fílum með bundið fyrir augun á sér og allir voru að rífast um hverning hann liti út. Einn hélt að hann væri svona eins og tré (fæturnir) og annar hélt að hann væri eins og slanga (raninn) meðan sá þriðji hélt að hann væri....you name it. Svo voru þeir að rífast um þetta sínkt og heilagt uns að það var tekið af og þeir sáu. Kom þá ekki upp úr dúrnum að þeir höfðu rétt fyrir sér allir þrír svo langt sem þeirra skynjun náði. Ef að þeir höfðu einungis haft rænu á því að tala saman í staðinn fyrir að rífast alla daga þá hefði það getað gerst að þeir hefðu komist að heildar sannleikanum hvað fíll sé séð út frá heildinni. Lítil Búdda dæmisaga.
Án þess að ég sé að verja þetta neitt sérstaklega, þanning lagað séð.
Jóhann Róbert Arnarsson, 11.11.2009 kl. 14:06
Ef spurningin: Er guð fjöldamorðingi er in bad taste.. þá er biblían bad.. biblían lýsir Gudda sem fjöldamorðingja og harðstjóra...
Svo setti ég þarna inn boðorð númer 2 sem sýnir að krissarnir eru bara alls ekki að fylgja því mikilvægasta... og þá er maður bannaður :)
DoctorE (IP-tala skráð) 11.11.2009 kl. 17:07
Spurnining sjálf á alveg rétt á sér, það er meira hverning hún er sett fram og það er það sem skiptir höfuðmáli. Að labela alla Bibíuna sem annað hvort all good eða all bad eru hrein og klár mistök í mínum huga, aðeins of mikið stökk þarna fyrir minn smekk. Follow the highest you know er það mikilvæasta að fylgja fyrir hvern mann hverju sinni hvar sem hann er nú staddur á sinni braut og gengur á ýmsu því leiðin er löng.
En það er rétt, oft eru þeir að brjóta það mikilvægasta og eru búnir að gera Jesú að skurðgoði.
Jóhann Róbert Arnarsson, 11.11.2009 kl. 19:01
Sæl Tinna. Þegar menn geta ekki varið fullyrðingar sínar með rökum, þá nota þeir aðferðir eins og að loka á fólk sem spyr óþægilegra spurninga. Bara svo þeir geti haldið áfram að vera í sínu verndaða eggi...
Sigurjón, 14.11.2009 kl. 06:59
Ég hef ekki verið bannaður í u.þ.b. 18 ár.
Ég þarf að fara að gera eitthvað í þessu...
Billi bilaði, 16.11.2009 kl. 23:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.