Kraftaverk - Gu drepur 103!

Sumir eiga erfitt me a stta sig vi tilvist tilviljana. egar eir vera vitni a trlegum tilviljunum garga eir strax arar tskringar. er n gott a geta gripi til yfirnttru og vintra:

Hvlkt kraftaverk! arna st Gu sig n aldeilis vel; almttugur, alvitur og algur og me innan vi 1% rangur essu tilfelli. Brav.

Hvaa bull - auvita getur a ekki veri. Alvitur, almttugur og algur Gu fri ekki a leyfa 103 saklausum manneskjum a deyja hrilegu flugslysi. En bddu... etta hefur allt veri hluti af tlun Gus! Lklega voru essir 103 ekki Gui knanlegir. eir hafa ekki tt skili a bjargast. A.m.k. fannst Gui a ekki, og hann veit alltaf best, ekki satt?

En svona er ljtt a segja. Svona m ekki segja. Vi eigum a sj "kraftaverk", hrpa hrra fyrir v og gleyma restinni.

Nei, etta virkar ekki svona. a er ekki hgt a segja a bjrgun drengsins - eins frbr og trleg og hn var - s kraftaverk, n ess a samykkja annahvort a hinir 103 hafi tt skili a deyja, ea a Gu s dltill skthll.

Nema auvita a Gu s ekki til (ellegar deskur) og hr hafi v ekki veri um gulegt inngrip a ra, heldur - grunninn - tilviljun. a er engin sta til a panika - vilji menn akka einhverjum lfsbjrg drengsins er hgt a velja milli bjrgunarflks, lkna, hjkrunarflks... a er ng af flki sem framkvmir trlega hluti hverjum degi, ekki fyrir tilviljun, ekki vegna ess a Gu "vinnur gegnum a" heldur vegna ess a a vill a. Er a ekki fallegra, betra og merkilegra en a segja a myndaur Spermann hafi bjarga essum eina dreng?

g vona a drengurinn jafni sig, a gti teki langan tma, og g vona svo sannarlega a enginn reyni a telja honum tr um a hann hafi bjargast vegna Gulegs inngrips. held g a a s betra a stta sig vi tilviljanirnar og akka eim sem raunverulega hjlpuu.


mbl.is Bjrgun drengs sg kraftaverk
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Hans Miniar Jnsson.

"Rule out every possible mundane explanation before you even start to think of the supernatural ones."

a er trlegt, ef ekki sorglegt, a sj hvernig flk stekkur lklegar tfra-tskringar n ess a einusinni reyna a tiloka hversdagslegar tskringar fyrst.

Svo er g ekki viss a drengurinn sji sitt lf sem gott egar ll hanns fjlskylda er ltin.

Allavega myndi g hella mr yfir, ef g myndi missa alla sem g elska, ann sem reyndi a segja a nokku varandi slysi sem tk fr mr vri kraftaverk.

(afsaki a g stta gu mlfari hrna, er ekki alveg vaknaur enn)

Hvers konar skrmsli segir svoleiis hluti?

Hann hefur misst allt. Hann upplifir trlegan srsauka.

a getur vel veri a hann vilji alls ekki a lf sem hann hefur nna.

Er a kraftaverk?

Hans Miniar Jnsson., 15.5.2010 kl. 12:22

2 Smmynd: Sigurjn

Alveg sammla r Tinna. Gur pistill.

Kv. Sjnppa

Sigurjn, 16.5.2010 kl. 01:48

3 identicon

"En ar sem hann er hinn eini og sanni Gu og algjrlega skiljanlegur og tiltkur mannlegri rkhugsun er vi hfi og reyndar nausynlegt a rttlti hans s einnig skiljanlegt." - Marteinn Lther

Matthas (IP-tala skr) 16.5.2010 kl. 08:54

4 identicon

Nkvmlega sama og g hugsai egar g heyri essa frtt.

Kraftaverk.. og 103 drpust.

i.

Arnar (IP-tala skr) 17.5.2010 kl. 10:09

5 Smmynd: Jhann Rbert Arnarsson

A DK Quote

"Here we come to a great mystery and one that is peculiar to our planet. In many
esoteric books it has been stated and hinted that there has been a mistake, or
serious error, on the part of God Himself, of our planetary Logos, and that this
mistake has involved our planet, and all that it contains, in the visible
misery, chaos and suffering. Shall we say that there has been no mistake, but
simply a great experiment, of the success or failure of which it is not yet
possible to judge? The objective of the experiment might be stated as follows:

It is the intent of the planetary Logos to bring about a psychological condition
which can best be described as one of "divine lucidity." The work of the psyche,
and the goal of the true psychology is to see life clearly, as it is, and with
all that is involved. This does not mean conditions and environment, but Life.
This process was begun in the animal kingdom and will be consummated in the
human. These are described in the Old Commentary as "the two eyes of Deity, both
blind at first, but which later see, though the right eye sees more clearly than
the left." The first dim indication of this tendency towards lucidity is seen in
the faculty of the plant to turn towards the sun. It is practically non-existent
in the mineral kingdom.
EPI 427

Jhann Rbert Arnarsson, 4.6.2010 kl. 16:18

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Tinna Gunnarsdóttir Gígja

Kverúlant

Tinna Gunnarsdóttir Gígja
Lestu bara helvítis bloggið, minn karakter kemur þessu ekkert við.
Jn 2023
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Njustu myndir

 • ...!
 • Untitled

Bkur

Nlesi/eftirlti

 • Mark Steel: It's not a runner bean: Dispatches from a slightly successful comedian
  Yndislegi, yndislegi maur! Bkin fjallar um strggli vi a vera "slightly successful" grnisti, og er algjrt mst fyrir uppistands-hugamenn.
  *****
 • Gregory Maguire: Mirror, Mirror
  Mjallhvt, vonda "stjpan" Lucrezia Borgia og viskutr. Hva arftu meira?
  ****
 • msir: Lonely Planet: Europe on a shoestring (ISBN: 1740597796 )
  a vera nokku g, en vi sjum n til me a henni Evrpu. Seiseij.
  ***

Heimsknir

Flettingar

 • dag (3.6.): 1
 • Sl. slarhring: 1
 • Sl. viku: 6
 • Fr upphafi: 2700

Anna

 • Innlit dag: 1
 • Innlit sl. viku: 5
 • Gestir dag: 1
 • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband