E-nmeragrlan

umrum um heilsufar og matari spretta reglulega upp sjlfskipair srfringar sem reyna a selja okkur allskonar r og kra. a getur veri erfitt a vita hverjum a treysta. Ein einfld regla til a grisja hpinn er aldrei hlusta neinn sem varar ig vi "E-nmerum".

A tala um "E-nmer" sem eitthva hrilegt, einsleitt fyrirbri er ruggt merki um a hr s fer einstaklingur sem hefur ekki hundsvit v sem hann er a tala um.

"E-nmer" eru einfaldlega nmer sem eru gefin vibttum efnum matvlum sem eru framleidd fyrir Evrpumarka. etta eru mismunandi efni, en au eiga a sameiginlegt a vera fullkomlega rugg til neyslu (a.m.k. v magni sem m nota au matvli). Sem dmi m nefna essi nmer:

E160a er beta-kattn, sem finnst nokkru magni gulrtum, mangi, stum kartflum og spnati.

E160d er lkpen. Ef i kannist vi a nafn, er a vegna ess a i hafi s a utan rndrum "heilsutmtum", en eir innihalda meira lkpen en venjulegir tmatar.

E300 er askorbnsra ea C-vtamn, sem er lfsnausynlegt. Sem betur fer f flestir ng af v n til dags.

E 406 er agar. a er unni r ara og er miki nota Asu, auk ess sem grnmetistur hafa nota a sta gelatns, en gelatn er unni r drabeinum og h.

E 500 er natrumvetniskarbnat. a gengur einnig undir nafninu matarsdi.

E 621 er hi maklega frga MSG. a er auvita efni sr grein, en sem betur fer er hn til n egar, svo g arf ekki a skrifa hana. a m benda MSG-flnum a forast sveppi, ost, tmata og sojassu, meal annars.

E 901 er bvax. a er einstaklega httultil vara, svo lengi sem smyr henni ekki brotin bein.

E 951 er aspartam. Annar eftirltis "vondikall" sjlfskipuu srfringanna.

Af essum fu dmum tti a vera ljst a ekki eru ll "E-nmer" brdrepandi. Sum eirra eru beinlnis holl. Vilji menn endilega velja "vondukalla" af listanum, mli g me natrumoktenlsuccinatsterkju ea polyvinlpolypyrrolidni ea polglserlesterum interesterarar rknlsru. Ekki vegna ess a au su httuleg, heldur vegna ess a a er mun auveldara a vera hrddur vi polyoxetlen sorbitanmonopalmitat en skp venjulegt ykkingarefni, rtt eins og a er auveldara a vera hrddur vi etta hrikalega E-500 en matarsda.

Passi ykkur samt vetnisoxi, a er strhttulegt.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: fingurbjorg

essi efnafba er svakaleg, g hlustai essa histeru ll kaffihl heil fjgur r nmi ar sem bekkjarsystur mnar spu lti anna en lfrnt rkta, spelt, aspartam, MSG og E- efni, ess milli voru r a pna ofan sig herbalife og prteindrykki. g hlt mr umrunni me a taka ekki tt en tk me mr a nesti sklann sem mr knaist, eins og afganga af pizzu (mjg oft, nammi namm), oxpitt fr kvldinu ur, sjoppuborgara og kleinuhringi, g skammaist mn ekkert fyrir a og bls allar athugasemdir. Held a nesti mitt suma dagana hafi fari fyrir brjstin sumum stelpunum. :D

fingurbjorg, 10.6.2010 kl. 13:16

2 Smmynd: Arnar Plsson

Flott klippa fr Penn og Teller.

E-nmera dmi er samt aeins flknara en a. Mrg efnin eru nttruleg og skaleg litlum skmmtum. nnur efnin er smu af efnafringum og v framandi lfverum. a arf ekki a vera slmt sjlfu sr, en a eru samt mrg dmi um a efnasambnd sem vi smum reynast lfverum httuleg (og eru notu plntu, sveppa, skordraeitur).

Var ekki annars a koma ljs a hreyfing skiptir meira mli en fa fyrir heilbrigi. Nringarfri og lheilsa er annars frbrlega flki fag, og lklegast a fleiri hundru ea sundir tta (og samspil eirra) skipti mli fyrir heilbrigi og lfslkur.

Arnar Plsson, 10.6.2010 kl. 14:47

3 Smmynd: fingurbjorg

Arnar, hvaa efni ert a tala um sem er "framandi lfverum"?

E-efnin eru unnin r lfrnum afurum eins og t.d. mas, a er m.a. unnin sterkja r mas en er sterkjan einangru og svo ntt. ll essi E-efni eru unnin r nttrulegum efnum, enda ekki anna til. msu grnmeti koma fyrir tegundir af skordraeitri sem yri aldrei leift a nota hva v magni sem a finnst sumu grnmeti.

a er t.d. lglegt magn af rotvarnarefnum lfrnt rktuum gulrtum, sama efni er einangra og btt arar matvrur minna magni en nttran framleiir svo a vri hgt a sna tr og segja a nttran brjti neitendalg. Svo er flk vlandi yfir v a flk rotni ekki grfinni vegna of mikillar neislu rotvarnarefna.

E nmera dmi er svo alls ekki flki, E stendur fyrir evrpusamykkt (au efni vera ekki ruggari) og tlurnar eru svo a s auvelt a fletta upp. sj ust.is

fingurbjorg, 10.6.2010 kl. 15:27

4 identicon

umrum um heilsufar og matari hefuru heyrt um Matreisluuppreisn?

http://bloggheimar.is/llll/2010/06/12/matrei%C3%B0sluuppreisn/

Zoloft (IP-tala skr) 13.6.2010 kl. 00:21

5 Smmynd: Arnar Plsson

Sl Fingurbjrg

Takk fyrir bendinguna, g st eirri merkingu a sum E-efnin fyndust ekki nttrunni. g veit reyndar a sum efnin eru framleidd tilraunastofu, vegna ess a a er erfitt/kostnaarsamt a vinna au r nttrulegum efnum (plntum, drum, bakterum).

g er ekki sjlfu sr mti E-efnum, en hallast frekar a minna unnum mat og einfaldari. Nema nttrulega kexi, en a arf ekki a setja nein rotvarnarefni a mn vegna, a staldrar ekki ngilega lengi vi hillunni minni.

S annars frbra hluta E-efna listanum:

E153 Carbon er semsagt kolefni.

E1105 Lysozyme er ensm sem brtur niur prtn.

Arnar Plsson, 15.6.2010 kl. 13:33

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Tinna Gunnarsdóttir Gígja

Kverúlant

Tinna Gunnarsdóttir Gígja
Lestu bara helvítis bloggið, minn karakter kemur þessu ekkert við.
Jn 2023
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Njustu myndir

 • ...!
 • Untitled

Bkur

Nlesi/eftirlti

 • Mark Steel: It's not a runner bean: Dispatches from a slightly successful comedian
  Yndislegi, yndislegi maur! Bkin fjallar um strggli vi a vera "slightly successful" grnisti, og er algjrt mst fyrir uppistands-hugamenn.
  *****
 • Gregory Maguire: Mirror, Mirror
  Mjallhvt, vonda "stjpan" Lucrezia Borgia og viskutr. Hva arftu meira?
  ****
 • msir: Lonely Planet: Europe on a shoestring (ISBN: 1740597796 )
  a vera nokku g, en vi sjum n til me a henni Evrpu. Seiseij.
  ***

Heimsknir

Flettingar

 • dag (3.6.): 1
 • Sl. slarhring: 1
 • Sl. viku: 6
 • Fr upphafi: 2700

Anna

 • Innlit dag: 1
 • Innlit sl. viku: 5
 • Gestir dag: 1
 • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband