10.9.2008 | 11:14
Klukk
Fjögur störf sem ég hef unnið við um ævina:
1. Leigusali (ég leigði bróður mínum herbergið mitt í ár þegar ég var 14)
2. Hótelþerna
3. Maður á gólfi (núverandi titill)
4. Sölufulltrúi (hjá Iðunni. Sölufulltrúar hringja í fólk, sölumennirnir heita "Kynningarfulltrúar")
Fjórir staðir sem ég hef búið á um ævina:
1. Blönduós (0-4 ára)
2. Grettisgata
3. Árbær
4. Breiðholt
Fjórar bíómyndir sem ég held upp á:
1. Schindler's List
2. American Beauty
3. Happiness
4. Idiocracy
Fjórir sjónvarpsþættir í uppáhaldi:
1. Top Gear
2. QI
3. Never mind the Buzzcocks
4. Have I Got News for you
Fjórar bækur sem ég hef lesið oftar en einu sinni:
1. Vive la Revolution (eftir Mark Steel)
2. Peace Kills (eftir P. J. O'Rourke)
3. The book of general ignorance (eftir QI teymið)
4. Allar Discworld bækurnar
Matur sem er í uppáhaldi:
1. Lifur, laukur og epli með kartöflumús
2. Smazený sýr (djúpsteiktur ostur sem ég fékk í Prag)
3. Plokkfiskurinn hennar mömmu með smælki og rúgbrauði
4. Spaghettagna (eigin uppskrift)
Fjórar síður sem ég heimsæki daglega (fyrir utan bloggsíður):
1. mbl.is
2. google.is
3. wikipedia.org
4. intra.eimskip.net
Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
1. Berufjörður (einn yndislegasti staður á landinu)
2. Dagverðará á Snæfellsnesi (annar yndislegur staður)
3. Beograd
4. Roskilde Festival
Fjórir staðir sem ég myndi vilja vera á núna:
1. Beograd, fyrir framan lestarstöðina að leika við Mölku
2. Prag, heima hjá Alenu að klappa Jónasi
3. Köben, á litla pöbbnum sem ég fann fyrir slysni í sumar (og gæti örugglega ekki fundið aftur)
4. Perth í Ástralíu (hef aldrei farið, en langar)
Fjórir bloggarar sem ég klukka:
1. Dexxa
2. Kiza
3. J. Einar Valur Bjarnason Maack
4. Sæunn
Um bloggið
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
Tenglar
Gamalt tuð
- Blókarspotti Hróa Hróaábendingar
- Blókarspotti Dautt blogg
- Fólk er fífl.is Dautt blogg
- FerðaBlogg Á lífi - fylgist með
- MittSvæði
- Lifandi dagbók Í andarslitrunum
Bloggvinir
- malacai
- pannan
- stutturdreki
- skrekkur
- einarsmaeli
- aulinn
- furduvera
- fsfi
- valgeir
- gregg
- gurrihar
- zeriaph
- hvilberg
- hallurg
- rattati
- heidar
- hexia
- himmalingur
- hjaltirunar
- disdis
- jevbmaack
- jakobk
- changes
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- andmenning
- ugluspegill
- miniar
- mist
- hnodri
- reputo
- robertb
- runavala
- sigmarg
- sigurjon
- shogun
- nimbus
- skastrik
- svanhvitljosbjorg
- stormsker
- kariaudar
- zion
- tara
- taraji
- texi
- thelmaasdisar
- torfusamtokin
- toshiki
- tryggvienator
- upprifinn
- vga
- vest1
- fingurbjorg
- gummih
- kiza
- kreppukallinn
- krossgata
- isdrottningin
- nosejob
- olafurfa
- tharfagreinir
- thorgnyr
- valli57
- apalsson
- skagstrendingur
- partialderivative
- biggihs
- bjorn-geir
- dingli
- einarjon
- glamor
- breyting
- gthg
- sveinnelh
- hehau
- hordurt
- kt
- omnivore
- olijon
- styrmirr
- lalamiko
- thorrialmennings
Bækur
Nýlesið/eftirlæti
-
Yndislegi, yndislegi maður! Bókin fjallar um strögglið við að verða "slightly successful" grínisti, og er algjört möst fyrir uppistands-áhugamenn.
: It's not a runner bean: Dispatches from a slightly successful comedian -
Mjallhvít, vonda "stjúpan" Lucrezia Borgia og viskutré. Hvað þarftu meira?
: Mirror, Mirror -
(ISBN: 1740597796 )
Á að vera nokkuð góð, en við sjáum nú til með það í henni Evrópu. Seiseijá.
: Lonely Planet: Europe on a shoestring
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Discworld er nattlega bara snilld :)
. (IP-tala skráð) 13.9.2008 kl. 21:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.