Kannabisverksmiðja?

Hvað er kannabisverksmiðja? Hví er þetta verksmiðjuhugtak alltaf notað í umfjöllunum mbl?

Hafið þið annars séð tómataverksmiðju? Gúrkuverksmiðju? Rósaverksmiðju?

Eruð þið kannske sjálf með birkiverksmiðjur við húsin ykkar? 

 

Sjálf er ég með litla verksmiðju úti í stofuglugga. Þar er framleidd ein séfflera og eitt drekatré.


mbl.is Lokuðu kannabisverksmiðju á ný
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Góður punktur Tinna, hljómar áhrifameira en stofuglugginn á prenti.

Finnur Bárðarson, 19.4.2009 kl. 10:43

2 identicon

Það þarf að gera meira við kannabis til að það sé neysluhæft, það er skorið niður, það sem reykt er skorið frá laufblöðum svo er þetta þurrkað og gert tilbúið til neyslu

Þannig að það er alveg hægt að nota orðið verksmiðja til að lýsa þessu

Gunnar (IP-tala skráð) 19.4.2009 kl. 11:08

3 identicon

"Gert tilbúið til neyslu" já. Svaka verksmiðjuprocess að hengja plöntuna upp í nokkra daga og skera "ávöxtinn" af henni. Ekkert meira þarf.

Stebbi (IP-tala skráð) 19.4.2009 kl. 14:25

4 Smámynd: MacGyver

Það er örugglega verið að rugla rækt á þessa plöntu saman við framleiðslu á harðari vímefnum þar sem fólk er að búta og blanda alls konar efnum saman til þess að fá lokaafurð (eins og kókain).

MacGyver, 19.4.2009 kl. 15:56

5 Smámynd: Hlédís

Virðuleg tómata- og gúrku-verksmiðja fengi ef til vil ódýrara rafmagn!?

Hlédís, 19.4.2009 kl. 16:48

6 Smámynd: TARA

LOL....gæti ég fengið afleggjara Tinna  það er kannski dáldið hallærislegt að vera bara með prjóna og skartgripaverksmiðju heim hjá mér 

TARA, 19.4.2009 kl. 18:26

7 Smámynd: Heimir Tómasson

Þetta er bara nokkuð góður punktur hjá þér Hlédís

Heimir Tómasson, 20.4.2009 kl. 17:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tinna Gunnarsdóttir Gígja

Kverúlant

Tinna Gunnarsdóttir Gígja
Lestu bara helvítis bloggið, minn karakter kemur þessu ekkert við.
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • ...!
  • Untitled

Bækur

Nýlesið/eftirlæti

  • Mark Steel: It's not a runner bean: Dispatches from a slightly successful comedian
    Yndislegi, yndislegi maður! Bókin fjallar um strögglið við að verða "slightly successful" grínisti, og er algjört möst fyrir uppistands-áhugamenn.
    *****
  • Gregory Maguire: Mirror, Mirror
    Mjallhvít, vonda "stjúpan" Lucrezia Borgia og viskutré. Hvað þarftu meira?
    ****
  • Ýmsir: Lonely Planet: Europe on a shoestring (ISBN: 1740597796 )
    Á að vera nokkuð góð, en við sjáum nú til með það í henni Evrópu. Seiseijá.
    ***

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 3310

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband