Lalalalaguđlalanasistartrallalala...

Ég viđurkenni ţađ fúslega ađ ţó ég sé bćđi trúlaus og andsnúin ţjóđernishyggju, ţá innihalda nokkur af mínum uppáhaldslögum trúarleg eđa ţjóđernisleg ţemu. Sem dćmi má nefna America the Beautiful og Battle Hymn of the Republic, sérstaklega í ţeim útgáfum sem ég vísa á.

 

America the Beautiful er auđvitađ óttalegt ţjóđrembuljóđ, og ađ auki hálfkrípí ađ hlusta á ţessa útgáfu, sem var tekin upp til styrktar fórnarlömbum nćníleven, í ljósi ţess sem ríkisstjórnin kom í gegn í skjóli hryđjuverkanna. Ljóđiđ er hins vegar fallegt ţrátt fyrir ţađ: línan "and crown thy good with brotherhood from sea to shining sea" fćr mig alltaf til ađ tárast. Kannske er ţađ vegna ţeirra hugsjóna hinna tiltölulega ungu Ammríku sem  koma fram í ljóđinu: frelsi, jafnrétti, brćđralag (enda ammríska byltingin innblásin af ţeirri frönsku). Lokalína annars vers sýnir ţetta: "confirm thy soul in self-control, thy liberty in law". 

 

Battle Hymn of the Republic er eilítiđ öđruvísi. Ţađ ljóđ var upphaflega samiđ sem baráttusöngur gegn ţrćlahaldi. Í dag er lagiđ leikiđ sem lokalag á landsfundum repúblikana*. Ţađ er í raun mun meira trúarljóđ en ćttjarđarljóđ, sérstaklega í upprunalegri útgáfu, en hún inniheldur t.d. ţetta vers:

"I have read a fiery gospel writ in burnished rows of steel:

"As ye deal with my condemners, so with you my grace shall deal;

Let the Hero, born of woman, crush the serpent with his heel,

Since God is marching on."

 

Ég er líklega bara veik fyrir lögum sem sungin eru af krafti og sannfćringu, sama hvert innihaldiđ er. Ég hef stundum grínast međ ţađ ađ hefđi ég veriđ uppi á tímum Ţriđja Ríkisins hefđi ég sjálfsagt veriđ hinn ágćtasti nasisti, enda Horst Wessel Lied og Danubia flott lög - svo voru marsarnir nokkuđ djollí.

 

 Ţeim örfáu lesendum sem nenna öđru en ađ rífast um íslam er velkomiđ ađ svara spurningunni

 

Eru einhver lög sem hafa sterk áhrif á ţig ţó ţú sért ósammála skilabođum textans, saga lags eđa ljóđs sé 'óţćgileg', eđa ţér ţyki höfundurinn óviđkunnanlegur af einhverjum ástćđum?

 

 

 

 

*Ég veit ađ Lincoln var repúblikani. Nútíma repúblikanar virđast hins vegar margir hverjir hafa gleymt ţví. Kaldhćđnislegra er ţó ađ heyra harđa repúblikana syngja fyrra ljóđiđ, ţar sem margir ţeirra myndu vilja neita höfundinum um mannréttindi í dag.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arnar

Já og nei, ég hef kannski bara svona einfaldan tónlistarsmekk.  Rámar alveg í ađ nokkur lög sem ég fíla innihaldi allskonar tilvísanir í guđ og annađ en ţađ pirrar mig ekkert sérstaklega međan lagiđ í heild sinni er 'áhlustanlegt'.

Hinsvegar, ţá hlustađi ég mikiđ á rapp ţegar ég var yngri, dettur strax í hug Cop Killer međ Ice-T.  Held ađ lagiđ sé bannađ nćstum hvar sem er en ég fann ţađ nú samt á Youtube.  Grípandi lag, ekki beint rapp, en bođskapurinn er ekki beint svona fallegur.  Hlustađi líka mikiđ á NWA og síđan Ice Cube.. allt frá ţeim var meira eđa minna bannađ börnum og viđkvćmum sálum.

Gćti líka nefnt Goldie lookin' chain lögin Sister, Your mother got a penis og Gun's dont kill people.  Ţeir eru meira svona í fíflaskap en flest lögin ţeirra fjalla um dóp, klám og ömmur.. virđast leggja ýmislegt á sig til ađ vera móđgandi.

Annađ sem ég hlusta á flokkast frekar undir "Mostly Harmles".

Arnar, 8.9.2009 kl. 09:56

3 Smámynd: Tinna Gunnarsdóttir Gígja

Hvađ er ţađ viđ ţessi lög?

Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 8.9.2009 kl. 14:38

4 Smámynd: Jóhann Róbert Arnarsson

Menn hafa veriđ á móti stríđi frá ţví ađ ég man eftir mér. U2 lagiđ er frá árinu 1988 (Rattle and Hum útgáfan) en kom fyrst út áriđ 1987 eđa frá ţví ađ ég var 15 og 16 ára gamal. Ég er sammála mörgu í ţví og ekki veit ég hvađ stríđiđ í San Salvador var réttmćtt en ég er ósamála skilabođum lagsins í heild sinni, eđa "Run to the arms of America". Mađur hefur nú ađeins ţroskast síđan frá ţví ađ mađur var 16 ţó svo ađ sumir virđast aldrei gera ţađ. Gífurlega áhrifaríkt lag ţó.

Reba...Óţćgilegt lag og ekki skal fólk hengja bakara fyrir smiđ ţó svo ađ fólk vilji fá allt í "neat little packages" eins og segir í laginu. Ţađ tók hana 40 ár ađ fá hugrekkiđ til ţess ađ segja sannleikan. Í millitíđinni hafđi margt slćmt gerst. Mađur getur nú vart horft á ţetta lag án ţess ađ klökna. Síđan finnst mér ţetta lag vera óraunverulegt ađ ţví leytinu til ađ fjölskyldan fćri nú varla ađ myrđa fyrir mann, ţađ vćri nú frekar öfugt. Samt eitt sem má lesa á milli línana og ţađ er fyrirbćri sem ég kalla "radical emotional correction that went overboard". Enginn hugur. Og hann fórnađi sér fyrir systur sína, var ţađ réttmćtt? Ekki á ţessum grunni nú í dag ţó svo ađ ţađ séu alltaf til undantekningar á hverri reglu.

Hveđ síđan međ einu lagi međ Arcadiu sem er afsprengi Duran Duran en ţađ er löng útgáfa af laginu Election Day. Mín uppáhalds setning ţar ásamt mörgum öđrum er: Your making your saviour behaviour look evil. Maxiumum big supprise. She knows something new...

Arcadia - Election Day

Hi guys, by the way, are you aware your being illegal...

Cut open murmers....Wild and scheming...could be my...election day...

Ađ hengja bakara fyrir smiđ, ţó svo ađ mér líki ekki viđ stjórnmálamenn yfirhöfuđ.

Jóhann Róbert Arnarsson, 8.9.2009 kl. 15:09

5 Smámynd: J. Einar Valur Bjarnason Maack

Misskilningur hjá ţér ţarna. Franska byltingin (1792)  kemur á eftir ţeirri Amerísku (1776). Franska upplýsingin var hinsvegar innblástur.

J. Einar Valur Bjarnason Maack , 8.9.2009 kl. 15:16

6 Smámynd: Vésteinn Valgarđsson

Rétt athugađ međ ártölin, JEVBM.

Ég tek undir međ Horst Wessel Lied, burtséđ frá efninu er ţađ áhrifaríkt verk. Annađ er lag, sem ég veit ţví miđur ekki hvađ heitir, sungiđ af karlakór og er lofgjörđ um Saddam Hussein; mjög spes og töff, ţótt ţađ sé ca. fimm erindum of langt. Ţriđja er "No Motherland Without You", norđurkóresk lofgjörđ um Kim Jong-il, instant hittari í Norđur-Kóreu, mćli međ ţví.

Vésteinn Valgarđsson, 8.9.2009 kl. 16:12

7 Smámynd: Tinna Gunnarsdóttir Gígja

Upplýsing, bylting, kartabbla...ćnjúđat...

Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 8.9.2009 kl. 16:57

8 Smámynd: Sigurjón

Átti franska byltingin ekki upphaf sitt 1789?

Annars hlusta ég mest á klassíska tónlist og ţađ er engum blöđum um ţađ ađ fletta ađ oft er textinn trúarlegur, ţó ég láti ţađ sem vind um eyru ţjóta.  Lćt ţađ ekki skemma fyrir mér ánćgjuna viđ ađ hlusta á góđa og vel samda tónlist...

Skál og prump!  *Prumpar ógurlega á ţráđinn*

Sigurjón, 8.9.2009 kl. 17:25

9 Smámynd: Tinna Gunnarsdóttir Gígja

Sigurjón: hvađ finnst ţér um t.d. Wagner? (Ţó hann sé ekki "klassískt" tónskáld í strangasta skilningi ţess orđs)

Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 8.9.2009 kl. 17:51

10 Smámynd: Vésteinn Valgarđsson

Ég lít tvímćlalaust á Wagner sem klassískt tónskáld, en hafa verk hans einhvern ónotalegan bođskap?

Vésteinn Valgarđsson, 8.9.2009 kl. 20:06

11 Smámynd: Jóhann Róbert Arnarsson

Fróđleikur um manninn. 

Wilhelm Richard Wagner (22. maí 1813 í Leipzig – 13. febrúar 1883 í Feneyjum) var mikilsmegandi ţýskt tónskáld, hljómsveitastjóri, tónlista hugmyndafrćđingur og ritgerđahöfundur. Hann er helst ţekktur fyrir framúrskarandi sinfóníu-óperur („tónlistar drama“) sínar. Tónverk hans voru eftirtektarverđ fyrir samfelda kontrapunkts samsetningu, ríkan samhljóm og hljómsveitarútsetningu. Einnig fyrir vandađa notkun leiđsögustefa: ţema tengt ákveđnum persónum eđa ástandi. Krómatískt (ţýska:Chromatik) tónlistarmál Wagner bođađi ţróun síđar í Vínarklassík, ţar á međal öfgakennda krómatík og ótóntegundabundin stíl. Hann breytti tónlistar hugsun međ hugmynd sinni um heildarlistaverk (ţýska: Gesamtkunstwerk), fjórfalda óperuverk hans Niflungahringurinn (1876) var ímynd ţessa stíls. Hugmynd hans um leiđsögustef og samţćtta tónlistar tjáningu hafđi mikil áhrif á kvikmyndatónlist 20. aldar. Wagner var afar umdeild persóna, bćđi vegna tónlistar hans og dramatískrar nýbreytni, og vegna ţess ađ hann var hávćr andstćđingur evrópska gyđinga.

http://is.wikipedia.org/wiki/Richard_Wagner

"I sometimes think there are two Wagners in our culture, almost unrecognizably different from one another: the Wagner possessed by those who know his work, and the Wagner imagined by those who know him only by name and reputation."

Wagner was also promoted during the Nazi era as one of Adolf Hitler's favourite composers, and Hitler is alleged to have said that "Whoever wants to understand National Socialist Germany must know Wagner." [3] Historical perception of Wagner has been tainted with this association ever since, and there is debate over how Wagner's writings and operas might have influenced the creation of Nazi Germany.

http://en.wikipedia.org/wiki/Wagner_controversies

Jóhann Róbert Arnarsson, 8.9.2009 kl. 21:26

12 Smámynd: Vésteinn Valgarđsson

Hitler var líka grćnmetisćta, hundaunnandi og bindindismađur, svo hvađ međ ţađ ţótt hann hafi fílađ tónlist Wagners?

Gyđingaandúđ er vissulega blettur á honum, en kemur hún fram í verkum hans? Ég spyr, ţví mér er ekki kunnugt um ţađ.

Vésteinn Valgarđsson, 9.9.2009 kl. 00:20

13 Smámynd: Sigurjón

Ég verđ ađ viđurkenna ađ ég hef ekkert sérstakt dálćti á Wagner, né ađ ég hafi stúderađ hann eitthvađ sérstaklega.  Hins vegar hefur ţađ hreint ekkert ađ gera međ hans skođanir eđa manna sem hafa eđa hafa haft dálćti á verkum hans.

Vafalaust gildir hiđ sama um hann eins og svo marga ađra: Hann átti sín móment, en ekkert rosalega mikiđ oft...

Sigurjón, 9.9.2009 kl. 01:02

14 Smámynd: Sigurjón

Til ađ útskýra ţetta ađeins, ţá áttu, ađ mínu mati alla vega, Chopin, Mozart, Beethoven og Bach miklu oftar góđ móment en Wagner.  Ef ţiđ skiljiđ hvađ ég á viđ.

Sigurjón, 9.9.2009 kl. 01:03

15 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

Mér finnst Wenn alle untrue werden vera afskaplega skemmtilegt lag, en var notađ af nasistum sem ađal SS-söngurinn.

Síđan er Dies Irae eftir Mozart mjög flott, en fjallar auđvitađ um endurkomu Jesú og ţađ ađ hann hendi vondu fólki eins og okkur í helvíti.

Hjalti Rúnar Ómarsson, 9.9.2009 kl. 21:51

16 identicon

Sonur minn sálugi sagđi mér eitt sinn ađ Rossini hafi sagt um Wagner ađ hann ćtti stórkostleg augnablik en hrćđilega stundarfjórđunga.

En hvađ varđar spurningu ţína ţá veit ég ađ syni mínum sáluga fannst katalókur Cat Stevens góđur sér til mikillar mćđu.

fađir marcos (IP-tala skráđ) 9.9.2009 kl. 23:44

17 identicon

en fjallar auđvitađ um endurkomu Jesú og ţađ ađ hann hendi vondu fólki eins og okkur í helvíti.

"God never made a heaven for man; he never made a hell; we are creators and we make our own."

Iceland, the place the old legends go to.

Johnny Saxaphone (IP-tala skráđ) 10.9.2009 kl. 01:43

18 Smámynd: Rebekka

Mér finnst pínu hallćrislegt ađ viđurkenna ţetta, en uppáhalds jólalagiđ mitt er "Helga Nótt"  (jájá, mitt og kannski 90% landsmanna, klassískt lag).

Föllum á kné

Nú fagna himins englar

Frá barnsins jötu blessun streymir

blítt og hljótt til ţín. 

Ţetta syng ég, trúleysinginn, oft hástöfum um jólin, yfir jólaskrauti og piparkökum 

Rebekka, 10.9.2009 kl. 06:44

19 Smámynd: Heimir Tómasson

Wagner var yfirlýstur gyđingahatari.

En eitt fallegasta lag sem ég veit er "Down to the river to pray" úr hinni óborganlegu mynd Coen brćđra, "O brother, where art thou?"

Heimir Tómasson, 10.9.2009 kl. 18:36

20 Smámynd: Billi bilađi

Mér bara dettur ekkert í hug. c",

Billi bilađi, 14.9.2009 kl. 21:13

21 Smámynd: Sćunn Valdís

Ég á svolítiđ love hate samband viđ uppáhalds hljómsveitina mína vegna oft á tíđum truflandi innihaldi texta ţeirra (hvort heldur sem er aftur á bak eđa áfram) enda eru ţeirra skođarnir á gjörsamlega öndverđum meiđi viđ mínar trúarlega séđ...ţetta er ađ sjálfsögđu Led Zeppelin sem ég er ađ tala um, en ég get bara ekki ađ ţví gert ţeir eru meistarar, og tónlistin ţeirra er of góđ :)

Sćunn Valdís, 18.9.2009 kl. 08:01

22 identicon

A popular song that comes to mind is Norman Greenbaum's "Spirit In The Sky". I'm an atheist, but the optimism of the song is infectious.

You're right about Lincoln, by the way. The Republicans of his day were nothing like those of today.

Cujo359 (IP-tala skráđ) 28.9.2009 kl. 09:14

23 Smámynd: Tinna Gunnarsdóttir Gígja

I feel the same way about Spirit in the sky, and a lot of other songs with religious themes. I even like a few gospel songs, but I think that's more about the joy in the delivery than the actual lyrics - hearing a big choir sing 'Amen, amen, amen' can sound pretty good, but frankly, they might as well be going 'lala, lala, lala'.

 I am curious, though. Do you read Icelandic or did you use a translator?

Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 28.9.2009 kl. 16:15

24 identicon

I used a translator. Google seems to make sense out of the majority of the words here. I say "seems", because I don't speak any Icelandic at all.

Cujo359 (IP-tala skráđ) 28.9.2009 kl. 17:25

25 Smámynd: Tinna Gunnarsdóttir Gígja

I ran it through Google Translate. I must say, you did an admirable job making sense of it.

Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 28.9.2009 kl. 19:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Tinna Gunnarsdóttir Gígja

Kverúlant

Tinna Gunnarsdóttir Gígja
Lestu bara helvítis bloggið, minn karakter kemur þessu ekkert við.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...!
  • Untitled

Bćkur

Nýlesiđ/eftirlćti

  • Mark Steel: It's not a runner bean: Dispatches from a slightly successful comedian
    Yndislegi, yndislegi mađur! Bókin fjallar um ströggliđ viđ ađ verđa "slightly successful" grínisti, og er algjört möst fyrir uppistands-áhugamenn.
    *****
  • Gregory Maguire: Mirror, Mirror
    Mjallhvít, vonda "stjúpan" Lucrezia Borgia og viskutré. Hvađ ţarftu meira?
    ****
  • Ýmsir: Lonely Planet: Europe on a shoestring (ISBN: 1740597796 )
    Á ađ vera nokkuđ góđ, en viđ sjáum nú til međ ţađ í henni Evrópu. Seiseijá.
    ***

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband