Frsluflokkur: Bloggar

...en hann sagi a...

Mr leiist slensk "frttamennska". sta ess a fjalla um a sem er a gerast, er fjalla um hva einhver segir um a sem er a gerast.

Yfirlit frtta er stl Kent Brockmans - upphrpun sem nr athygli, og svo mjrri rddu teki fram a etta s skoun einhvers aila.

"EIR SEM KUSU D OLLU HRUNINU! etta segir Jn Jnsson, vitleysingur sem enginn tekur mark ."

Nsta kvld mtir svo s sem kallai Jn vitleysing, og kvldi eftir a er rtt vi mur Jns, sem segist oft taka mark honum og aftur vi Jn sjlfan, en skrt teki fram a a su ekki allir sammla honum. Voil: gar fimmtn mntur af "frttum". a er svo hgt a lta yfir vi Jns Frttaaukanum, skoa safn hans af sultukrukkum Kastljsinu og hekluu dkana hans slandi dag. Ef bloggheimur btur er hgt a hefja frtt orunum "mikil umra hefur veri", og san hgt a ra vi einhvern berandi bloggara um umruna um umfjllunina um skoun vitleysingsins Jns.

Auvita eru ekki allar frttir svona. Margar eru hugaverar, vel unnar og raunverulega hlutlausar. Hlutleysi er ekki a varpa fram skoun eins og f svo einhvern me andsta skoun til a mtmla. a m kalla a 'jafnvgi' en a er ekki hlutleysi. g hef ekkert mti jafnvgi. Raddir allra eiga a f a heyrast og allir eiga a hafa jafnan rtt til sinna skoana. En ekki frttatmanum. Frttir eiga a segja fr atburum. Punktur. eir urfa ekki a vera merkilegir. Mr er alveg sama hva einhverjum sjlfskipuum srfringi finnst. Ef fram kemur tillaga um breytingar skttum, vil g f a vita hvernig breytingarnar eiga a vera, svo g geti mynda mr skoun eim. Mr er sama hagfringur A s alfari mti eim og hagfringur B sterklega fylgjandi.

Ef hagfringarnir mta svo sland dag ea Silfur Egils og tskra hva eim finnst, ea rfast blogginu, ea standa spukassa Lkjartorgi og hrpa gegnum gjallarhorn getur vel veri a g hlusti. Gjallarhornin eiga hins vegar ekki heima frttatmanum.

Gott dmi um afleiingar "jafnvgis" sta hlutleysis m sj Bandarkjunum. Segjum a kosningabartta s fullum gangi. ttastjrnandi st sem er meira a segja me ori "jafnvgi" slagori snu bur frambjendum beggja flokka vital. Er a ekki gott? Bir flokkar f a koma snu framfri...hj Bill O'Reilly. ar er kannske jafnvgi, en hlutdrgara verur a varla.

Og hva me a? a eru lka "vinstri" stvar Bandarkjunum, ar sem Demkrtum er gert hrra undir hfi. Jafnast etta ekki t?

Tkum anna dmi fr Bandarkjunum. Forseti er lglega kosinn, en einn vitleysingur kveur a halda v fram a forsetinn s raun ekki bandarskur rkisborgari. Allir hafa rtt sinni skoun, sama hversu heimskuleg hn er, svo stvarnar flytja "frttir" af mlinu. Eitt smvgilegt vandaml fer framhj eim: etta er ekki frtt.

a er ekki frtt a einhver haldi einhverju fram. a er ekki hlutleysi a gefa skyn a a s merkilegt a einhver vitleysingur hafi einhverja kvena skoun. a er orin frtt egar str hluti landsmanna trir vitleysingnum, en a hefi aldrei gerst nema vegna ess a essi tiltekni hlfviti fkk plss frttum. Skoun hans var ekki bara rng, heldur heimskuleg og rassk. Hn breiddist t vegna ess a hn fkk mynda vgi vegna umfjllunar "frttamanna". etta snst meira um a ba til frttir en a flytja r.

egar "frttatminn" byrjar eftir, bst g vi a yfirlitinu veri nokkrar fullyringar einhverra manna ti b (Alingi er auvita ti b). tli neftbaksdeila Hreyfingarinnar komi ekki sterk inn, me fum neftbaksnotanda r Framskn sem sntir sr htt - til a gta "jafnvgis". En er a frtt a kerling ingi s stt vi a menn taki nefi ar b? Kemur a mr vi?

Ekki a, etta er voa kjt "frtt", og nokku alvarlegt ef rtt er a tbakskornin hafi valdi skemmdum. Ef a er rtt, og skemmdirnar hafa haft hrif atkvagreislur, er etta frtt. Ef a er lglegt a neyta tbaks ingsalnum er etta frtt. Annars er etta kerling a rfla um strf ingsins, rutma sem er tlaur undir umrur um strf ingsins. a er ekki frtt.

Kannske vill flk svona "frttir". Kannske vru frttatmar mgulegir ef g fengi a ra.

Kannske er mgulegt a flytja frttir hlutlausan htt. Kannske er "hlutleysi" ekki til.

En fjandinn hafi a, a m a minnsta kosti reyna.

*edit*

a er kannske rtt a geta ess a g reit ennan pistil eftir lestur frslu hj la Gneista.


Bann #2

Vi essa frslu setti g inn komment. g tel a ekki srlega ofsafengi, en a er greinilega bara einhver blinda hj mr.

---

Er a g stefna a hta brnum me helvti ef au eru ekki "g" og/ea tra ekki Jes?

Hversvegna arf a blanda Jes inn frslu um ga hegan og almenna sifri? Eru engir gir nema eir sem tra Jes? Voru allir sem tku tt grrinu kannske trleysingjar ea "villutrarmenn"?

Tinna Gunnarsdttir Ggja, 8.11.2009 kl. 14:19

------

Sl Tinna, g svona velti v fyrir mr essum ofsa r svona ALMENNT, v g er ekki a lesa ig hj mr fyrsta sinn.

Bloggi er opi llum.

Er llum brnum hta helvti ef a au eru ekki g ?

segi g vi ig.

Hvernig veist a ,

hver hefur gefi r gfu....... a vita a ?

Kr kveja.HeartKrleikskveja ig.

rarinn Gslason, 8.11.2009 kl. 16:14

------

h. g skil ekki alveg "svari" itt. Er a ekki boskapur kristninnar a eir sem ekki tra Jes fari til helvtis (svo er mismunandi hvernig etta "helvti" a vera)?

Er a ekki hluti af v sem vilt kenna brnum? Ea viltu bara velja a ga r Biblunni? Ef svo er, hvers vegna arf a a koma r Biblunni? Er ekki hgt a kenna brnum a a s ljtt a stela og ljga og sna fram a me rkum og almennri skynsemi, frekar en a segja a a s vegna ess a "Jes sagi a"?

Hvaa ofsa ertu svo a tala um? Hva innlegginu fannst r ofsafengi?

Tinna Gunnarsdttir Ggja, 8.11.2009 kl. 19:43

---------

Sl Tinna Ggja.

ar sem a mr finnst ekki grundvllur a ra vi ig eim ntum sem a skist eftir, leyfi g mr a halda mr vi mna tr og getur eins og Gu gaf llum VILJA til a gera hva hann/hn vildi .

a er nefnilegur langur vegur (og eins stuttur) milli Ljss og myrkurs . rkrir bara htunum og ess vegna LOKA g ig.

g hef anna vi tman a gera , a er fullt af gu flki til tilverunni.

Kr kveja ig og g vona a hugsir framtinni.

rarinn Gslason, 9.11.2009 kl. 03:10

-----------

Ha?


Plgg

Fyrstu tveir hlutar ferasgunnar eru komnir upp ( ensku) hr og hr.

Snishorn:

In retrospect, it would have been clever to ask the confused librarian about the best way to walk. Instead, I walked along the highway. Never a good idea. Let me repeat that for those in the back: walking along the M20 is a bad idea.

---

The strange man offered me a seat and produced a paper plate full of crisps (that's chips to an American) out of thin air.

O.s.frv.


Skringar

a) etta er btur ea anna fljtandi vatninu.

b) etta er fokker fr einhverjum google-starfsmanni.

c) etta er furuvera sem hefur lifa frekar litlu stuvatni sustu hundra/sund/milljn r, en sem aldrei hefur nst skr mynd af og aldrei fundist nokkur sannanleg merki um.

Lof mr hugsa...


mbl.is Nessie Google Earth?
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Takk, Jess!

r dagbk rsarmannsins:

"Maybe soon, I will see God and Jesus. At least that is what I was told. Eternal life does NOT depend on works. If it did, we will all be in hell. Christ paid for EVERY sin, so how can I or you be judged BY GOD for a sin when the penalty was ALREADY paid. People judge but that does not matter. I was reading the Bible and The Integrity of God beginning yesterday, because soon I will see them."

'Nuff said.


mbl.is Fjrir ltnir eftir skotrs rttasal
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fordmar

Miki er flk fljtt a stkkva upp og tilkynna vibj sinn opinberlega. Mn fyrstu vibrg vi greininni voru a velta v fyrir mr hversu margir hefu -lkt og g- fundi fyrir einhverskonar hneykslun, ekki drahaldaranum heldur setningunni "Drin voru flutt a Keldum ar sem gerar voru vieigandi rstafanir."

Hversu margir kipptu sr ekkert upp vi a a str hpur gludra einhvers vri drepinn?

Hversu margir tli lti svo mli a a s rttltanlegt a drepa drin vegna ess a au eru j lgleg hrlendis?

Hversu margir fundu til samar me drahaldaranum? En drunum?

Hversu margir tli hefu trast ef um hefi veri a ra kettlinga ea hvolpa?


mbl.is Drin mn str og sm
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Styttist brottfr

Eftir slarhring ver g komin niur BS eim tilgangi a ba ar fimm tma -ti- eftir rtudruslu sem mun flytja mig a flugstinni hrauninu. ar mun g ba tvo tma ea svo eftir a flugvlarskrifli fari lofti. Um a bil remur tmum eftir flugtak tti g svo a vera ngrenni Lundna.

tekur vi klukkutma lestarfer til miborgarinnar, tmadrp nokkrar klukkustundir ar til gestgjafinn minn lkur vinnu, en klukkan sj er tla a eg standi fyrir utan leikhs a reyna a komast frtt inn. A v loknu fer g vntanlega austurborgina a sofa.

g veit svosem ekki hva fleira g a gera af mr heimsborginni anna en a hitta Eden (sem verur rfandi um me andlitsgrmu) og hugsanlega kkja einhver sfn og jafnvel einhvern okurpbbinn.

egar Lundnadvlinni lkur, lklega nstkomandi sunnudag, held g svo tt a Dover - me vikomu krummaskuinu Swanley - og reyni ar a hkka mr far yfir til Calais. Fr Frakklandsstrnd liggur leiin til Brusluborgar, hvar g mun njta gestrisni hins grska Georges, en eftir bjrsmkkun ar verur mia Rotterdam. ar mun g vonandi finna ntursta og sturtuplss, v ar byrjar gamani.

Fr Rotterdam er tlunin a rlta rlegheitum sem lei liggur, gegnum Niurlnd, zkaland, Austurrki (me hugsanlegum trdr til Prag), Slvaku og til Bdapest Ungverjalandi.

ar mun g lklega hafa samband vi ssur og f til a senda mr einhverskonar rbtalappir svo g komist aftur heim.


Gagg

Jeminn eini! Fyrst tti a eyileggja hjnabandi og banna flki a skra brnin sn* og n m ekki einu sinni lemja au lengur! Flk virir ekki hinn heilaga eignarrtt og vogar sr svo a gagnrna lgregluna fyrir a eitt a dangla nokkra sktuga hippa! Ekki ng me a, heldur er allskonar glpamnnum hleypt hr inn okkabt!

etta land er klrlega lei beint til andskotans!

*g finn ekki hneykslunarblogg Gurnar Sm um etta ml. Ekki getur veri a kerlingarturan hafi eytt v? Var a kannske aldrei til?


Misskilningur

umfjllun um hstkuna hef g ori vr vi furulegan misskilning sumra. eir virast leggja a a jfnu a nta hs niurnslu, hs sem gegna engu hlutverki nema sem 'pantgetta' ar til hgt verur a reisa glerhallir - hvenr sem a a vera - sem engin rf er , og a a ryjast inn heimili flks ea stela blum ess. etta flk malar t eitt um a eignarrtturinn s "heilagur" og a hstkuflki hefi bara tt a kaupa hsi ef a langai svona a.

egar essi rk eru skotin niur er reynt a trompa me klasssku hringrkunum "etta er lglegt", en aldrei reynt a ra hvort lgin su rttlt. essi rk hafa einnig komi fram umrunni um lgleiingu kannabiss og eru jafn frnleg ar og hr.

Fyrsta punktinn er auvelt a hundsa. a er enginn a leggja til a flk taki bara a sem a langar ea flytji inn nsta hs sem v lst . Hvar mrkin liggja arf a skoa, en a er greinilegt a hs sem hefur stai autt tv r og ekki a fara a nota nstunni er 'fair game'. Rtturinn til skpunar og uppbyggilegrar starfsemi -a maur tali n ekki um rttinn til ess a hafa ak yfir hfui, a hafi ekki veri aal hvatinn essu tilfelli- verur a vera meiri en rtturinn til gra og "eignar".

Viljum vi ba samflagi ar sem a er mgulegt a einn aili kaupi upp ll hs vi heila gtu til ess eins a lta au drabbast niur sama tma og flk neyist til a sofa undir grenitrjm Klambratni?

Annar punkturinn er rlti raunveruleikafirrtur. slandi eru afar fir sem hafa getu til a kaupa hs n strfelldrar lntku, hva hs essum sta, og enn sur egar einhver verktaki er binn a kaupa stainn og reikna t gra upp mrg hundru milljnir. Verktakinn er ekki leiinni a selja, a er deginum ljsara. Ekki egar hann sr minnsta mguleika a f a rfa hsin og byggja versunarmist sem gti frilega frt honum tugmilljnir ef ekki milljara, sama hversu fjarri raunveruleikanum s mguleiki er.

riju rkin eru raun engin rk nema ltir svo a lg su sjlfkrafa rttlt. Einhverjir reyna a vera mlefnalegir og benda a okkur lki ekki vi lgin verum vi a fara eftir eim ar til hgt er a breyta eim. g vil mti segja a glpur er ekki glpur n frnarlambs, sama lg su brotin. Ef g stel blnum num er g a svipta ig afnotartti, ar ert frnarlambi.

Ef hins vegar tt hs sem neitar a halda vi, notar a aldrei og tlar a rfa a 'einhverntma framtinni', hvernig skaa g ig me v a nota hsi anga til rfur a? Jafnvel g bryti rur ea veggi vri erfitt fyrir ig a kalla a eignaspjll - tlair j sjlfur a rfa hsi.

Einhverjir hafa bent a ar sem hsi s rafmagns- og vatnslaust s eldhtta mikil. essu er auvelt a kippa lag; einfaldlega opnar fyrir rafmagn og vatn. Reikninginn fyrir notkuninni er hgt a senda einn ea fleiri r hstkuhpnum. g efast um a au myndu setja sig upp mti v.

Vi skulum san lta aeins agerir lgreglu. Flestir vona g a su sammla v a r hafi veri of harkalegar, en einhverjir arna ti klappa sjlfsagt og glejast yfir v a lggan hafi lskra "skrlnum".

Arar leiir voru vel frar. Flki hefi komi t endanum, v eins og Eva Hauksdttir sagi, urfa meira a segja anarkistar a bora og skta.

Best hefi veri a leyfa flkinu a vera. arna var engin niurrifsstarfsemi gangi, vert mti var mikil uppbygging gangi essa fu daga sem hstkuflki hafi hsi. Bi var a opna frb ar sem mislegt var bostlum, m.a. ft, geisladiskar og bkur, allt n endurgjalds. Gestum og gangandi var boinn matur n endurgjalds, eins og reyndar hefur veri gert Lkjartorgi undanfarna laugardaga. Til st a hafa miss konar starfsemi hsinu; listskpun, frslu, meira a segja rleggingar fr lknanemum. Rkta tti grnmeti vi hsi.

Ekkert af essu getur flokkast undir niurrifsstarfsemi nema augum eirra sem enn lta peninga sem tilgang alls. Ef ekkert er rukka, segja eir, er enginn tilgangur.

eir skilja ekki a sumt er mikilvgara en peningar og a hs eru tilgangslaus ef au standa au og notu. Lklega munu eir aldrei skilja a, en me hstkunni var fyrsta skrefi stigi. N er mli a halda fram, taka fleiri hs, og sna fram a samflagi hagnast v a hugsa t fyrir ramma gra og grgi.


mbl.is Sextn handteknir
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hstkulg! Taka 3

Fyrir tpu ri san skrifai g brf sem g sendi til Jhnnu Sigurardttur, verandi flagsmlarherra. g fkk ekkert svar, enda gleymdi g lykilorunum svar skast.

Mr datt hug a senda svipa brf dag - tilefni af hstkunni Vatnsstgnum- en n nlgast kosningar, inglok eru handan vi horni og v varla miki upp r v a hafa a bombardera vesalings stu Ragnheii me mnum sundurlausu plingum.

nnur hugmynd er a senda brf til stjrnmlaflokkanna og hvetja til a beita sr fyrir lgum um hstkurtt. g hef v miur ekki mikla tr v a stjrnmlaflokkar beiti sr fyrir einhverju sem peningamennirnir eru sttir vi. etta er kannske arfa svartsni hj mr. Kannske er nna einmitt rtti tminn: fasteignabraskararnir ora ekki a segja neitt, v jin er ekki enn bin a fyrirgefa eim. a er betra fyrir a hafa hgt um sig.

Hva finnst ykkur?

---

Hr er afrit af brfinu:

Sem kunnugt er standa fjlmrg hs au og notu vsvegar um borgina. sama tma eru margir heimilislausir, hugsanlega yfir hundra manns. Auk eirra er str hpur flks sem vart hefur efni leigubum.

ljsi essa ykir mr undarlegt a enginn hafi komi me tillgu sem g tlista hr a nean. Hugsanlega er ar um a kenna hugmyndaleysi sjlfsagt komi ar a fleiri ttir, svo sem mtstaa hsniseigenda - eirra sem hva mest gra hinu ha leiguveri- og verktaka sem lta hs drabbast niur eim tilgangi a f leyfi til niurrifs.

Hver svo sem stan er breytir a ekki stunni. v kem g me tillgu a sl essar tvr flugur einu hggi: nta a hsni sem autt stendur og minnka fjlda heimilislausra borginni. Lausnin er einfld, svo einfld a a er trlegt a enginn hafi bori fram tillgu essa efnis hinu ha Alingi. Lausnin er a setja hstkulg.

Bretlandi, Hollandi og var hafa hstkulg veri vi li lengri tma, va me gum rangri. fjldi heimilislausra essum lndum s meiri en hr leyfi g mr a fullyra a staan vri verri ef ekki vri fyrir hstkulgin. lndunum kringum okkur er a finna fjldann allan af yfirteknum hsum -jafnvel heilu hverfin- og ngir ar a nefna Kristjanu Kaupmannahfn, Ernst-Kirchweger-Haus Vn og Can Masdeu Barcelona.

Hollandi er leyfilegt a yfirtaka hs hafi a stai autt tlf mnui ea lengur og eigandinn hafi ekki brna rf fyrir notkun ess (svo sem tleigu sem hefst innan mnaar). Hstkuflki sendir san eiganda og lgreglu tilkynningu um a hsi hafi veri yfirteki og geta eir ailar skoa hsni og gengi r skugga um a ekki hafi veri unnar skemmdir v. Einnig stafesta eir a vikomandi hstkuaili bi ar, .e. a stanum s rm, bor og stll, sem og ls sem hstkuaili hefur lykil a.

Bretlandi eru svipu lg, hstkuaili verur a hafa lyklavld a hsninu og eigandi m ekki vsa hstkuflki dyr n dmsrskurar ess efnis. Varla vri erfitt a setja svipu lg hrlendis og hef g teki saman nokkra punkta sem mttu vera til staar lgum:

1. Hafi hs stai autt og nota eitt r (12 mnui) ea lengur m aili annar en eigandi setjast ar a n srstaks leyfis.

2. Hstkuaili skal skipta um lsa, gera vi brotnar rur me vieigandi htti, greia fyrir vatn og rafmagn sem hann kann a nota (og hugsanlega skr lgheimili sitt hsninu). Su essi skilyri uppfyllt m eigandi ekki vsa hstakanda r hsninu n dmsrskurar ess efnis.

3. egar hstakandi hefur uppfyllt au skilyri sem nefnd eru 2. li skal hann tilkynna eiganda um hstkuna, sem og lgreglu, og skulu eir ailar (samt flagsrgjafa ef svo ber vi) stafesta a hsni og hstakandi uppfylli skilyrin.

4. Til a eigandi fi dmsrskur skal hann sna fram me fullngjandi htti a hann ea leiguailar muni nta hsni innan mnaar, og skulu tvr vikur ess mnaar vera "uppsagnarfrestur" hstakanda, en hinar tvr seinni nttar til a gera rbtur hsninu ef ess arf.

5. Hstakandi m ekki vinna agang a hsinu me lglegum htti, svo sem innbroti, en skal njta vafans hafi skemmdir ur veri unnar hsninu n ess a sanna veri hver hafi stai ar a verki.

g tri v a setning hstkulaga veri til gs, bi fyrir heimilislausa og borgina alla. N egar kreppa er sjnmli m bast vi v a heimilisleysi aukist frekar en hitt og v nausynlegt a bregast vi me lagasetningu til verndar mlsailum. a er til hborinnar skammar a hr landi skuli finnast heimilislausir sama tma og tugir hsa standa auir og yfirgefnir, srstaklega ljsi ess hve auvelt vri a ra bt vandanum.


mbl.is Hstkuflk Vatnsstg
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fyrri sa | Nsta sa

Um bloggi

Tinna Gunnarsdóttir Gígja

Kverúlant

Tinna Gunnarsdóttir Gígja
Lestu bara helvítis bloggið, minn karakter kemur þessu ekkert við.
Jn 2023
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Njustu myndir

 • ...!
 • Untitled

Bkur

Nlesi/eftirlti

 • Mark Steel: It's not a runner bean: Dispatches from a slightly successful comedian
  Yndislegi, yndislegi maur! Bkin fjallar um strggli vi a vera "slightly successful" grnisti, og er algjrt mst fyrir uppistands-hugamenn.
  *****
 • Gregory Maguire: Mirror, Mirror
  Mjallhvt, vonda "stjpan" Lucrezia Borgia og viskutr. Hva arftu meira?
  ****
 • msir: Lonely Planet: Europe on a shoestring (ISBN: 1740597796 )
  a vera nokku g, en vi sjum n til me a henni Evrpu. Seiseij.
  ***

Heimsknir

Flettingar

 • dag (3.6.): 1
 • Sl. slarhring: 1
 • Sl. viku: 6
 • Fr upphafi: 2700

Anna

 • Innlit dag: 1
 • Innlit sl. viku: 5
 • Gestir dag: 1
 • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband